Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012
Mak ríll inn var svo heilfryst ur í frysti húsi HB Granda á Akra
nesi. Í Breiða firði mokveiddu færa bát ar mak ríl og lönd uðu allt
að sjö tonn um á sól ar hring. Þá stund uðu marg ir sport veið ar
á mak ríl af bryggj un um á Vest ur landi, jafnt ung ir sem gaml
ir. Í á gúst sást vað andi mak ríll upp und ir fjöru við norð an vert
Akra nes og frétt ir bár ust af því að fiski fræð ing ar teldu mak
ríl far inn að hrygna í ís lenskri lög sögu. Mak ríll inn var ó venju
lengi hér við land þetta árið og veidd ist allt fram í sept em ber.
Geit fjár set ur opn að á Háa felli
Þann 21. júlí var Geit fjár set ur Ís lands form lega opn að á Háa
felli í Hvít ár síðu. Hjón in Jó hanna Berg mann Þor valds dótt ir
og Þor björn Odds son hafa inn rétt að sér stakt hús næði til mót
töku ferða fólks og sölu geita af urða. Þar verð ur einnig hægt
að kynn ast ís lensku geit inni. Þau hafa ver ið með geit ur frá því
þau tóku við bú skap á Háa felli árið 1989. Geita stofn inn hér á
landi tel ur nú um átta hund ruð geit ur þannig að hátt í fjórð
ung ur stofns ins er á Háa felli.
Ben Still er á Vest ur landi
Leik ar inn og leik stjór inn Ben Still er flaug um land ið í þyrlu
und ir lok júlí til að skoða töku staði fyr ir mynd sína The Secret
Life of Walt er Mitty. Hann lenti þá í Stykk is hólmi með fríðu
föru neyti og einnig í Grund ar firði. Síð ar um haust ið juk ust
um svif hans á Vest ur landi til muna þeg ar tök ur hófust í Borg
ar nesi, Grund ar firði og Stykk is hólmi. Mik ill fjöldi fólks kom
að tök un um og fóru þær ekki fram hjá heima mönn um og gest
um á hverj um stað enda um svif in mik il. Ráð hús ið í Hólm in
um var mál að svart og Geira bak aríi í Borg ar nesi var breytt í
pizzu stað svo dæmi séu tek in. Einnig þurfti að loka á kveðn
um svæð um og veg um tíma bund ið, m.a. Borg ar fjarð ar brúnni.
Marg ir heima menn á Vest ur landi tóku þátt í verk efn inu og
fengu sum ir auka hlut verk í mynd inni.
Grind hvala vaða við Akra nes
Grind hvala vaða kom upp und ir Leyni á Akra nesi, sunn
an við dval ar heim il ið Höfða, árla dags í lok júlí. Talið er að
hval irn ir hafi ver ið á þriðja hund rað tals ins. Ekki er vit að til
að svo stór grind hvala vaða hafi sést við Akra nes í seinni tíð,
þótt fá ein ir hval ir hafi sést stöku sinn um. Síð ustu heim ild
ir um stóra vöðu við Akra nes eru frá ár inu 1928. Grind hval
irn ir voru á sama blett in um í vík inni tals vert lengi. Um tíu
leyt ið kom síð an Haf súl an, hvala skoð un ar bát ur úr Reykja vík
á svæð ið og sigldi full nærri þannig að styggð kom að dýr
un um. Fjór ir hval ir lentu þannig á grynn ing um út af Höfða.
Vask ir menn fóru til þeirra á vöðl um og náðu að leið beina
þeim á meira dýpi. Það var síð an ekki fyrr en menn á tveim
ur trill um sigldu inn fyr ir vöð una sem tókst að stugga við
hvöl un um og fóru þeir þá að þok ast í litl um hóp um fram hjá
Breið inni og á leið is til hafs. Fjöldi fólks fylgd ist með hvala
vöð unni úr landi.
Hátt í sex þús und skóla nem ar
Skessu horn fjall aði ít ar lega um skóla hald á Vest ur landi í sér
stöku skóla blaði í á gúst. Þar kom með al ann ars fram að 5.858
nem end ur stunda þenn an vet ur inn nám í skól um á öll um
skóla stig um á Vest ur landi. Könn un leiddi í ljós að 987 nem
end ur eru í leik skól um, 2.381 í grunn skól um, 990 nem end ur
eru í fram halds skól un um þrem ur og 1.500 stunda há skóla nám
á Hvann eyri og Bif röst.
Góð berja spretta
Þeg ar hausta tók fór fólk að huga að berj um og þá kom í ljós
að víða um vest an vert land ið var berja spretta með ein dæm um
góð og jafn vel sú besta í ára tugi. Eink um var það blá berja lyng
ið sem blómg að ist snemma og þrosk uð ust ber in vel í hlýju og
sól ríku sumri. Tals vert var einnig af kræki berj um en ekki eins
af burða góð spretta á þeim og blá berj un um. Sömu sögu var að
segja af að al blá berj um sem finn ast á nokkrum stöð um eink um
inn til lands ins í Borg ar firði og á Snæ fells nesi, en í mikl um
mæli á Barða strönd og um alla Vest firði. „Þeg ar mað ur ekur
um Vest firð ina nú má víða sjá fólk við berja tínslu í hlíð um
og fjöll um, rass ana út í loft ið," sagði veg far andi sem þar var
á ferð und ir lok á gúst mán að ar. Blá berja spretta var svo mik il
að ó tal inn fjöldi tonna nýtt ist ekki. Þeir sem dug leg ir voru við
berja tínslu höfðu góð an af rakst ur því mark að ur er fyr ir blá
ber. Dug legt tínslu fólk gat þannig þén að upp und ir tíu þús
und krón ur á klukku tím ann.
Hest ar og menn kvik mynd að ir
Það var ekki bara Ben Still er sem tók upp kvik mynd á Vest ur
landi því þar fóru líka fram tök ur á ís lensku mynd inni Hross
og menn. Töku stað ir voru í upp sveit um Borg ar fjarð ar, m.a. á
völd um bæj um í Hvít ár síðu. Með að al hlut verk fara Ingv ar E.
Sig urðs son og Charlotte Böv ing. Tök ur hófust 13. á gúst sl.
og stóðu yfir til 8. sept em ber. Tek ið var að al lega upp á þrem
ur bæj um í Hvít ár síðu þar sem að al sögu hetj urn ar í mynd
inni búa. Bæ irn ir eru Hvamm ur, Hall kels stað ir, Fróða stað
ir og Fljótstunga. Einnig voru sen ur tekn ar upp á Kalda dal
og að Hrauns ási í Hálsa sveit. Á síð asta töku degi mynd ar inn
ar í Borg ar firði var sett upp stóð rétt í Þver ár rétt, en þar hafði
ekki ver ið rétt að stóði í þrjá tíu ár, og mætti á ann að hund rað
statist ar og nokk ur hund ruð hross tóku einnig þátt. Leik stjóri
og hand rits höf und ur mynd ar inn ar er Bene dikt Er lings son en
fram leið andi Frið rik Þór Frið riks son. Að stand end ur mynd ar
inn ar grín uð ust með að það að Ben Still er hefði lagt 16 millj
arða króna í sína mynd en mynd in Hross kæmi til með að
kosta um eitt pró sent af þeirri upp hæð.
Ó höpp í göng um
Þótt göng ur og leit ir gengu al mennt vel á Vest ur landi á liðnu
hausti og þessi lands hluti slippi við gríð ar legt hret sem olli
fjár felli norð an lands, urðu ó venju mörg ó höpp í göng um á
Fells strönd í Döl um. Þannig þurfti að sækja fót brot inn karl
mann á fer tugs aldri með þyrlu Land helg is gæsl unn ar og koma
á slysa varð stofu í Reykja vík. Ann að ó happ varð í sömu leit
á Fells strönd inni, þeg ar gangna mað ur missti hross fram af
klett um. Drapst hross ið en gangna mann inn sak aði ekki.
Úða kerfi til varn ar
skóg ar eld um
Guð mund ur Hall gríms son, slökkvi liðs mað ur og þús und
þjala smið ur á Hvann eyri, vann að at hygl is verðri til raun í
bruna vörn um í skóg lendi. Bygg ist hug mynd hans á að leggja
út vatns lagn ir með úða kerfi frá dal botni, í þessu til felli frá
Skorra dals vatni og upp í hlíð arn ar fyr ir ofan. Í fyrstu til raun
lagði hann út ríf lega 200 metra lögn með fimm vatns úð ur um
sömu gerð ar og eru not að ir til að vökva gróð ur. Hver úð ari
nær að bleyta í 3540 metra rad í us í kring um sig. Guð mund ur
kynnti hug mynd sína í Fitja hlíð í byrj un októ ber að við stödd
um starfs mönn um bruna varna á Vest ur og Suð ur landi, sveit
ar fé laga, skóg rækt ar inn ar og land eig end um. Líst mönn um al
mennt mjög vel á þessa til raun enda eru bruna varn ir í skóg
lendi vax andi á hyggju efni.
Prest skipti í Búð ar dal
Nýr prest ur kom til starfa í Dala presta kalli á haust dög um og
var sett ur inn í emb ætti í Hjarð ar holts kirkju síð asta dag sept
em ber mán að ar. Nýi prest ur inn kom úr Reykja vík og heit
ir Anna Ei ríks dótt ir. Prests starf ið í Döl um er það fyrsta sem
hún gegn ir eft ir að hafa lok ið guð fræði prófi. Anna var val in úr
hópi þriggja um sækj enda eft ir að stað an var aug lýst við brott
flutn ing séra Ósk ars Inga Inga son ar í Ó lafs vík ur og Ingj alds
hóls presta kall, en hann hafði ver ið prest ur í Döl um í 17 ár.
Sótt að verð trygg ing unni
Stjórn og trún að ar ráð Verka lýðs fé lags Akra ness sam þykkti
í byrj un októ ber að láta á það reyna fyr ir dóm stól um hvort
verð trygg ing hér á landi stand ist lög. Fé lag ið lét vinna lög
fræði á lit um mál ið og varð nið ur staða tveggja lög fræð inga
sú að veru leg ur vafi léki á slíku. „Fé lag ið mun kosta þenn