Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 99
99MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012
Sendum íbúum Dalabyggðar og öðrum
landsmönnum okkar bestu óskir um gleðileg
jól og gott farsælt nýtt ár
Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða
Sendum Vestlendingum okkar bestu
óskir um gleðileg jól
og farsælt gott nýtt ár
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Þökkum ánægjuleg samskipti á líðandi ári.
God jul og godt nytt år.
Vi takker for samarbeidet i året som gikk.
Merry christmas and a happy new year.
Thank you for enjoyable moments in the passing
year.
Wesołych Świąt i szczęśliwego nowego.
Dziekujemy za owocna wspolprace w 2011 roku i
mamy nadzieje ze przyszly rok bedzie rownie udany
Счастливого Нового Года и светлого Рождества!!
С благодарностью за сотрудничество
и совместную работу в прошлом году,
Jólakveðja – Julehilsen • Christmas
greeting • życzenia świąteczne -
Поздравления с Рождеством!
Starf ið hjá Skáta fé lag inu Stíg anda
hef ur ver ið líf legt og skemmti legt
þetta árið. Það eru 40 krakk ar á
aldr in um 8-15 ára sem eru virk í fé-
lag inu. Í dag hef ur fé lag ið starf að í
fimm ár og er skáta starf ið kom ið í
fast ar skorð ur í Dala byggð.
Það sem stend ur upp úr hjá okk-
ur á ár inu er ferð með 14 þátt tak-
end ur á Lands mót skáta á Úlf ljóts-
vatni í sum ar. Þar átt um við góða
viku sam an og þeg ar horft er til-
baka er ekki hægt annað en að segja
að þátt taka á lands móti er upp lif-
un fyr ir lífs tíð. Á lands mót inu voru
ýmis verk efni leyst í leik og starfi.
Helst má nefna klif ur turn inn og
bát ana sem topp uðu allt. Einnig
má geta að krakk arn ir sáu sjálf um
dag leg inn kaup fyr ir eld hús ið, mat-
ar gerð, til tekt og að halda búð un-
um snyrti leg um. Krakk arn ir fengu
tæki færi að kynn ast jafn öldr um sín-
um sem komu víða að, hvort sem
var héð an af Vest ur landi eða Am-
er íku.
Fleira er minn is stætt frá ár inu.
Má nefna ferð fé lags ins á Drangs-
nes þar sem gist var í tjöld um og
far ið í stang veiði á bát, siglt að
Gríms ey og fugla líf skoð að. Ár lega
er hald in fé lags úti lega að Laug um í
Sæl ings dal, á samt því að reglu lega
heim sækj um við nýja staði í Dala-
byggð og gef um skát un um tæki-
færi að kynn ast heima byggð bet ur.
Við héld um svo uppá fimm ára af-
mæl ið okk ar í byrj un des em ber. Þá
feng um við góða gesti, of ur skát ana
Guð bjart Hann es son og Ingu Auð-
björgu sem stjórn uðu fyr ir okk ur
helj ar inn ar kvöld vöku með jóla og
af mæl is ívafi.
Við sem stönd um að skáta starf inu
í Dala byggð erum á kaf lega þakk-
lát fyr ir all an stuðn ing og hvatn-
ingu sem við fáum í starf inu. Þetta
er búið að vera ó trú lega skemmti-
leg ur tími og okk ar for rétt indi að
vera í skap andi og þrosk andi starfi
með skemmti leg um börn um. Við
ósk um Vest lend ing um öll um gleði-
legra jóla og far sæls kom andi árs.
Takk fyr ir gott ár 2012.
Stjórn skáta fé lags ins Stíg anda,
Helga El ín borg Guð munds dótt ir
Brynjólf ur Gunn ars son
Anna Mar grét Tóm as dótt ir
Af mæl is ár hjá skáta fé lag inu Stíg anda í Döl um
Hald ið var upp á fimm ára af mæl ið með pompi og prakt í des em ber.
Líf leg ir skát ar halda upp á af mæli
Stíg anda.
Geng ið fylktu liði á lands móti.