Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 74

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 74
74 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 „Að stuðla að fram för um með nýj­ um hug mynd um, verk lagi eða upp­ götv un um," er skýr ing ís lensku orða bók ar inn ar á orð inu ný sköp­ un. Lands menn hafa lengi kall að eft ir slíku verk lagi enda felst í á kall­ inu viss vænt ing um að hug mynda­ rík ir braut ryðj end ur leiði þekk­ ingaröfl un sam fé lags ins á braut hag nýt ing ar sem leiði af sér at­ vinnu­ og verð mæta sköp un í takt við al menn ar fram far ir í sam fé lag­ inu. Ný sköp un, í hverju formi sem hún er, er ætíð leidd af for göngu­ mönn um, hálf gerð um land könn­ uð um sem kort leggja veg ferð ný­ sköp un ar. Ó hætt er að segja að einn slík an sé að finna í Hjálm ari Gísla­ syni, fram kvæmda stjóra og eins af stofn end um ís lenska hug bún að ar­ fyr ir tæk is ins Data Mar ket. Hjálm ar er bor inn og barn fædd ur Borg firð­ ing ur, er 36 ára gam all og fædd ur og upp al inn á Hvann eyri í Anda kíl en hann er son ur þeirra Eddu Þor­ valds dótt ur kenn ara við Land bún­ að ar há skóla Ís lands og Gísla Sverr­ is son ar kerf is stjóra hjá Frum herja. Hann á að auki ætt ir sín ar að rekja að Háa felli í Hvít ár síðu, langt aft ur í ald ir að eig in sögn. Frá ung lings­ aldri hef ur Hjálm ar nán ast lif að og hrærst í hug bún að ar geir an um á Ís­ landi og unn ið þar að merki legu braut ryðj enda starfi sem vak ið hef ur eft ir tekt langt út fyr ir land stein ana. Meira að segja á ekki ó æðri stöð­ um en í sjálfu Hvíta hús inu í Was­ hington. Skessu horn fékk Hjálm­ ar í spjall um borg firsk an upp runa sinn, kynni sín af tölvu tækn inni og frum kvöðla starf sitt í grein inni. Þræð irn ir liggja sam an á Hvann eyri Skessu horn byrj ar að spyrja Hjálm­ ar út í upp runa sinn, sem er í Hvít­ ár síðu í Borg ar firði en einnig á Suð ur landi. „ Mamma er frá Háa­ felli í Hvít ár síðu og reynd ar hef ur löng röð for feðra minna búið þar í gegn um ald irn ar. Auk þess dvaldi ég þar tvo vet ur sem barn og öll sum ur til 16 ára ald urs, fyrst hjá afa og ömmu og seinna hjá Jóu móð ur­ syst ur minni (Jó hönnu) og Þor birni mann in um henn ar sem búa þar enn í dag. Taug arn ar í Hvít ár síð una eru því nokk uð sterk ar. Ég bjó hins veg ar lengst af á Hvann eyri, eða þang að til ég flutti til Reykja vík­ ur um tví tugt. Pabbi er upp al inn í Bisk ups tung un um, en afi og amma þeim meg in kynnt ust reynd ar á skóla ár um afa á Hvann eyri þannig að all ir þræð ir liggja sam an þar," svar ar Hjálm ar. Að hans mati var frá bært að al ast upp á Hvann eyri, ekki síst vegna þess frels is sem stað­ ur inn býð ur upp á. „Það var al ger­ lega frá bært að al ast upp á Hvann­ eyri. Lausa ganga barna tíðk að ist á þess um tíma þannig að mað ur hafði mjög mik ið frelsi til að hlaupa um, kynn ast nátt úr unni og bú stör f un­ um af eig in raun, og auð vit að leika við hina krakk ana á svæð inu með hæfi lega litl um af skipt um full orðna fólks ins frá til tölu lega ung um aldri. Þetta er mjög ó líkt því sem ég held að jafn aldr ar mín ir, til dæm is á Reykja vík ur svæð inu og svo sann ar­ lega nán ast öll börn í dag al ast upp við, þó ég bú ist nú við að þetta sé ekki al veg horf ið í þorp um eins og Hvann eyri." Alltaf vilj að skilja hlut ina Einn fyrr ver andi kenn ari við Land­ bún að ar há skól ann á Hvann eyri sagði í sam tali við Skessu horn vegna við tals ins að hann muni sér­ stak lega eft ir Hjálm ari í barna­ hópn um í Hvann eyr ar hverf inu á sín um tíma. Hann seg ir að Hjálm­ ar hafi ver ið eink ar fróð leiks fús sem barn og hafi spurt gjarn an öðru­ vísi spurn inga en jafn aldr ar hans í þorp inu og ekki allra venju legra. Hjálm ar er spurð ur hvort hann kann ist við þetta. „Skemmti legt að hann hafi not að fróð leiks fús, frek­ ar en for vit inn!" seg ir hann og út­ skýr ir. „Ég hef alltaf haft sér staka þörf til að skilja hlut ina og taka helst engu sem gefn um hlut nema ég skilji á hverju það bygg ist. Þar að auki sog aði ég í mig alls kyns mis­ gagn leg an fróð leik sem barn og það er lík lega það sem ég hef sóst eft ir með spurn ing um mín um. Þessi þrá eft ir dýpri skiln ingi er enn til stað­ ar og hún hef ur sann ar lega knú ið það sem ég hef ver ið að gera í mínu frum kvöðla sprikli, sér stak lega með Data Mar ket sem snýst jú um að miðla tölu leg um gögn um með ein­ föld um og auð skilj an leg um hætti." Því hafi við leitn in til að afla frek­ ari þekk ing ar kvikn að afar fljótt hjá hon um. Tölva Bænda skól ans á hrifa vald ur Ein fyrsta tölv an sem Bænda skól­ inn á Hvann eyri eign að ist kom upp úr 1980 og hef ur Skessu horn heim ild ir fyr ir því frá ein um fyrr­ um nem anda skól ans að nýi grip­ ur inn hafi ver ið vand lega geymd­ ur og ein ung is ætl að ur út völd um til af nota. Um sjón ar mað ur tölv unn ar var fað ir Hjálm ars sem þá var kenn­ ari við skól ann. Skessu horn spyr því hvort til koma tölv unn ar hafi á hrif á Hjálm ar? „Ég man vel eft ir þess­ ari tölvu og næstu arf tök um henn­ ar. Það rifj ast reynd ar upp fyr ir mér að for ver ar henn ar höfðu ein ung is prent ara til að koma skila boð um til baka til not and ans, en ekki skjá eins og síð ar varð. Með tölv unni fylgdi for rit sem gat teikn að mynd rit og ég man mjög vel hvern ig fyrsta mynd rit ið sem ég sá á þess um skjá leit út, teikn að grænt á svörtu, lík­ lega í minni upp lausn en skjár inn sem ör bylgju ofn ar okk ar flestra ráða við í dag. Þetta hef ur lík lega ver ið 1980 eða 1981," seg ir Hjálm­ ar. „ Þannig að já, það er ó hætt að segja að vinna pabba ­ og reynd ar mömmu líka ­ í kring um tölv urn­ ar á Hvann eyri hafi haft um tals­ verð á hrif á það að ég valdi tölv urn­ ar sem starfs vett vang." „Datt í net ið“ á Laug ar vatni Tölva kom reynd ar snemma inn á æsku heim ili Hjálm ars sem gerði hon um kleift að fikta sig á fram. Það reynd ist gæfu spor. „Þeg ar ég var sex ára kom fyrsta tölv an á heim­ il ið og á þeim tíma þurfti nú eig­ in lega að kunna að for rita til að fá tölv ur til að gera nokkurn skap að­ an hlut. Mörg um tölvu leikj um var m.a. dreift með þeim hætti að for­ rit skóð inn var prent að ur í blöð og svo slógu á huga sam ir les end ur þenn an for rit skóða inn í tölv urn ar sín ar staf fyr ir staf til að geta spil­ að. Síð an þetta var hef ég alltaf ver­ ið að dunda mér við að for rita eitt­ hvað og tel mig enn slark fær an í því þó að starf ið frá degi til dags sé nú orð ið meira á við skipta hlið inni og í mót un á því hvert við stefn­ um með okk ar hug bún að á mun al­ menn ari nót um," bæt ir hann við. Líkt og heyra má af máli Hjálm­ ars var tölvu tækn in far in að ryðja sér til rúms í kring um 1980 hér á landi líkt og ann ars stað ar á Vest­ ur lönd um. Tölvurisar sam tím ans á borð við Microsoft og Apple voru þá ný stofn að ir og þró un tölvu tækn­ inn ar því kom in á fullt skrið. Hand­ an við horn ið var líka upp gang ur inter nets ins, sem í dag er orð ið hið mesta þarfa þing í til ver unni. „ Pabbi var lík lega með fyrstu Inter net not­ end um lands ins og ég man eft­ ir því að hann og Pét ur Þor steins­ son á Kópa skeri, sem marg ir þekkja sem braut ryðj anda í þess um mál­ um, veltu þess ari tækni og mögu­ leik um henn ar mik ið fyr ir sér," seg­ ir Hjálm ar sem tel ur þessa um ræðu um tölv una og net ið hafa haft mik­ il á hrif á sig. „Ég not aði inter net­ ið og ann ars kon ar inn hringi þjón­ ustu til að sækja mér hug bún að með að stoð pabba vel fyr ir 1990 en ég kveikti samt ekki á mögu leik un­ um fyrr en með til komu vefs ins og graf ísku vafr anna. Ætli ég hafi ekki „Því meira sem ég æfi mig, því heppn ari verð ég“ Rætt við frum kvöðul inn og Hvann eyr ing inn Hjálm ar Gísla son fram kvæmda stjóra Data Mar ket Hjálm ar Gísla son. Ljósm. Val garð ur Gísla son. Hjálm ar sum ar ið 1988 í verk leg um fram kvæmd um á Hvann eyri. Ljósm. Edda Þor valdsd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.