Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012
hann með raf magni og hjart að
fór aft ur í gang „eins og í gam alli
dísel vél" svo not uð séu hans eig in
orð. „Ég var í góðu formi og ekki
til bú inn að fara en þeir voru í hálf
an sól ar hring með mig í að gerð."
Benni hafði frá barns aldri æft
sund og átti nokk ur Ís lands met
í þeirri grein. Þenn an dag setti
hann nýtt en öllu vafa sam ara Ís
lands met, sem hann seg ist þó vona
að hann muni eiga sem lengst.
„Mér skilst að eng inn hafi brot ið
fleiri bein og lif að, en ég var með
47 bein brot, þar af 9 opin. Þetta
er nærri fjórð ung ur af öll um bein
um lík am ans. Ég er ekki stolt ur
af þessu meti og óska eng um þess
að bæta það." Fót legg ur Benna
reynd ist auk þess svo skadd að ur
að ekki var hægt að bjarga hon
um og til að gera langa á taka sögu
stutta var hann meira eða minna á
sjúkra húsi í hálft ár. Hann fór úr
80 kg nið ur í 44 kg á þeim tíma
og hef ur þurft að fara í ó tal marg
ar að gerð ir í fram hald inu, þá síð
ustu ekki alls fyr ir löngu. „Það vita
marg ir að það vant ar á mig löpp ina
en í dag er það minnsta vanda mál
ið. Það er svo margt ann að í kássu.
Bak ið á mér, háls inn og þannig
mætti á fram telja. Ég er með verki
frá morgni til kvölds. Þeg ar ég er
hætt ur að geta tal að fyr ir þeim tek
ég töfl ur en ég reyni þó að forð ast
þær eins og heit an eld inn. Lækn
arn ir vilja senda mig í fleiri að
gerð ir en ég er kom inn með nóg
í bili." Hann og Hanna slitu sam
vist um um einu og hálfu ári eft
ir slys ið. „Það þró að ist bara svo
leið is. En hún stóð þétt við bak ið
á mér. Það hefðu ekki all ir gert og
ég tala alltaf um hana með miklu
þakk læti og virð ingu."
Á suma er meira lagt en aðra og
nokkru eft ir slys ið kom í ljós að
Benna hafði ver ið gef ið sýkt blóð á
sjúkra hús inu og feng ið lifr ar bólgu
C. „Við vor um fimm sem feng
um þetta sama blóð. Síð ast þeg ar
ég vissi vor um við bara tveir sem
náð um bata. Ég fór í með ferð við
þessu eft ir stúd ents próf, þurfti að
sprauta mig 23 sinn um á dag, éta
krabba meinstöfl ur og lá í rúm inu í
89 mán uði."
Fjög ur slys á fimm árum
Þótt ó trú legt megi virð ast var
punkt ur inn held ur ekki sett ur aft
an við um ferð ar slysa sögu Benna
með slys inu. Því fer fjarri. „Árið
2006 lenti ég í tveim ur ó höpp
um og árið 2010 end ur tók sú saga
sig," seg ir Benni og hrist ir haus
inn. „Það fyrsta varð þeg ar jeppi
fór yfir á rauðu ljósi og keyrði beint
inn í hlið ina á mér þeg ar ég var á
leið heim úr Kenn ara há skól an um.
Hálf um mán uði seinna var ég á Y ar
is bíla leigu bíl á Akra nesi þeg ar 17
ára strák ur, ný kom inn með bíl próf,
keyrði beint aft an á mig. Árið 2010
urðu slys in með 9 mán aða milli bili
upp á dag. Ann að varð þeg ar kona
á jeppa bakk aði beint á bak ið á mér
þar sem ég stóð fyr ir aft an bíl inn
minn á bíla stæði og hitt þeg ar ég
lenti út af rétt við Odds skarð fyr
ir aust an þeg ar ég var á leið inni að
flytja fyr ir lest ur í vondri færð. Ég
náði að klöngr ast yfir snjó inn og
upp á veg. Sá sem kom að mér vildi
endi lega að ég léti kíkja á löpp ina
á mér en ég sagði bara: „Nei, nei,
hún var svona." Hann vildi þá að
ég færi út af hand leggn um, sagði
að hann væri greini lega lemstr að ur.
Ég sagði þá: „Nei, hann var svona
líka." Ég veit ekki hvað mað ur inn
hef ur hald ið um mig!"
Benni tek ur und ir þá kenn ingu
blaða manns að þessi sein heppni í
um ferð inni hljóti að vera ein stök.
„Vin ur minn sem vinn ur hjá TM
sagði við mig: „Ef ég þekkti þig
ekki þá væri ég að rann saka þig.
Það lend ir eng inn í svona." Ég er
á þung lynd is lyfj um í dag auk þess
sem ég fæ kvíða og hef átt bágt með
að sofna í 20 ár enda bú inn að lenda
í mörgu í um ferð inni. Mér líð ur illa
þar og nú er svo kom ið að ég fer
ekki út í um ferð ina milli hálf fjög
ur og hálf sex. Þar er fullt af fífl
um og ég má ekki við einu ó happ
inu í við bót."
Hepp inn að slasa
bara sjálf an sig
Benni var bú inn að læra vél virkj un
og vann ann að slag ið við pípu lagn
ir í fjöl skyldu fyr ir tæk inu auk þess
sem hann var að læra flug þeg ar
hann slas að ist. Níu mán uð um eft
ir slys ið tók hann svo meira próf
á öll öku tæki. „Þá var ég í end ur
hæf ingu á Grens ási og nýtti tím
ann á kvöld in í nám ið. Hef stund
um grín ast með að þarna hafi ég
ver ið í fríu fæði og hús næði." Árið
´98 lauk hann svo stúd ents prófi
frá FNV á Sauð ár króki. Öll þessi
reynsla og mennt un nýt ist hon um
vel í at vinnu hans í dag, for vörn
um. „Ég er ekki með hræðslu á róð
ur, geri frek ar grín að sjálf um mér
og reyni að létta and rúms loft ið.
Þannig nær mað ur í gegn. Á þess
um aldri var ég sjálf ur með ein
hverja frasa um að það væri betra
að vera ungt og fal legt lík en gam
alt og skorp ið. Fannst það „kúl"
þá en glat að í dag. Var fast ur í ein
hverju núi og lærði ekki af mis tök
um. Ég segi krökk un um að þeir
verði að taka á byrgð á sjálf um sér
og legg á herslu á að það er alls ekki
sjálf gef ið að öku mað ur slas ist mest
í slysi. Ég þakka fyr ir það á hverj
um degi að hafa bara slas að sjálf an
mig." Hann seg ist hafa orð ið var
við mik inn mun á kynj un um þeg
ar kem ur að hegð un í um ferð inni.
„Stelp ur missa til að mynda oft ast
próf ið vegna lyfja akst urs eða gá
leys is, t.d. af því þær tala í sím ann
und ir stýri og fara yfir á rauðu ljósi
fyr ir vik ið. Hvað strák ana varð ar
er það yf ir leitt vegna glæfra eða
ölv un arakst urs."
Ný fædd dótt ir
og nýtt hús
Benni kynnt ist eig in konu sinni,
Mar íu Lilju Moritz Við ars dótt
ur, fyr ir sex árum en þau giftu sig
í fyrra sum ar. Mar ía er þjón ustu
stjóri hjá Ár vakri en er sem stend
ur í fæð ing ar or lofi þar sem þeim
hjón um fædd ist dótt ir þann 28.
sept em ber síð ast lið inn. Sú stutta
hef ur feng ið nafn ið Dan ey Lára í
höf uð ið á ömm um sín um. Benni á
auk þess 11 ára fóst ur son en fjöl
skyld an var að festa kaup á íbúð í
fal legu húsi í Graf ar vogi og er ný
flutt. Hann hlær þeg ar hann er
spurð ur að því hvort hann sé feg
inn að hafa eign ast stelpu. „Nei,
ég var að al lega feg inn að hún var
með 10 fing ur og 10 tær. Ann ars
held ég að það sé eng in hætta á að
hún verði stillt, mamm an er al
veg snar vit laus líka," seg ir hann,
skell ir upp úr og bæt ir við: „En
við kross um fing ur og von um að
tveir mínus ar verði plús. Reynd
ar hef ég alltaf sagt að þótt skap
ið hafi kom ið mér í þessi vand ræði
hef ur það reynst mér vel seinna
meir. Ég hef alltaf ver ið á kveð
inn í að halda á fram, bíta á jaxl
inn og ein blína á það sem ég get
gert. Auð vit að finnst mér erfitt
að geta ekki far ið í göngutúr með
fjöl skyld unni í nýja hverf inu. Það
eru helst þess ir litlu hlut ir sem eru
erf ið ir. En þessu fylgja líka kost ir,
ég slepp við út söl ur í Kringl unni
og svona."
Móð ir Benna lést í mars en þau
mæðgin in voru afar náin. „Það
hef ur róað mig að ég náði að segja
henni frá því að Mæja væri ó frísk.
Mamma stóð eins og klett ur við
bak ið á mér alla tíð og sagði að
all ir þess ir erf ið leik ar væru bara
skóli sem ég þyrfti að fara í gegn
um. Burt séð frá öllu er ég ham
ingju sam ur og afar þakk lát ur í dag
og hef ver ið á kveð inn í að standa
mig bara eins vel og ég get. Ef ég
út skrif ast úr þess um skóla fæ ég að
fara upp í rúllu stig an um þeg ar ég
kveð þenn an heim, fæ lapp irn ar
mín ar og fer að hlaupa."
sók
Um sagn ir
nem enda
For varn ar fyr ir lestr ar Benna
hafa mælst mjög vel fyr ir hjá
bæði kenn ur um og nem end
um. Þetta hafa nem end ur í 10.
bekkj um grunn skóla á Vest ur
landi haft að segja spurð ir um
hvað þeir lærðu af fyr ir lestri
Benna:
-Ekki keyra of hratt. Fara
gæti lega í um ferð inni. Forð-
ast spyrn ur.
-Allt get ur gerst í um ferð inni,
slys in gera ekki boð á und an
sér.
-Að hlusta á þá sem eldri eru.
-Oft hef ur mað ur það nokk-
uð gott.
-Ekki taka sénsa og leika sér
að líf inu.
-Að sann ur vin ur stend-
ur alltaf við bak ið á manni,
sama hvað ger ist.
- Hugsa áður en þú fram-
kvæm ir og ekki vera með
sýnd ar mennsku.
- Aldrei að gef ast upp, það er
alltaf von.
Á mót or hjól inu sem var al gjör "dráps græja" eins og Benni seg ir sjálf ur.
Benni Kalli keppti fyr ir Þjót, í þrótta fé lag fatl aðra á Akra nesi, á Ís lands mót inu í
sundi haust ið 2010. Hann á sér þann draum að ná heilsu til að keppa á einu móti
enn og bæta þá gömlu Ís lands met in sín.
Benni á samt fjöl skyld unni á toppi Akra fjalls á fer tugs af mæl inu í fyrra.
Í vinn unni.