Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 47

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 47
47MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Tungusófar 20% afsl. Gólfmottur Verðdæmi: 80 x 150 kr. 19.900,- 140 x 200 kr. 39.900,- Jólatilboð!ÚTSALA ÚTSALAÚTSALAÚTSAL DiomunD Shaggy t OPIÐ MÁN. – FÖS. KL. 10 – 18 LAUGARDAGA KL. 11 – 16 Fr u m Ný SeNDING AF DIOMOND ShAGGy 60 x 115 kr. 9.500,– 80 x 150 kr. 19.000,– 120 x 170 kr. 29.000,– 140 x 200 kr. 39.000,– 160 x 230 kr. 49.000,– S K E S S U H O R N 2 01 2 Gjafabréf er einstök jólagjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. Flott jólatilboð á völdum kremum með 20% afsl. Vertu hjartanlega velkomin. Snyrtistofa Guðrúnar Stillholti 23, Akranesi Sími 845-2867 Gefðu vellíðan í jólagjöf S K E S S U H O R N 2 01 2 legt að fara af stað með ferða þjón­ ustu því alltaf var ver ið koma og biðja um leið sögn og aðra þjón ustu því tengt. Hauk ur seg ir ekki nóg að hafa bara girð ing ar fyr ir hross það þurfi líka ein hverja að stöðu fyr­ ir fólk. „Eft ir að ég var hætt ur sem odd viti árið 1982 og hafði á skotn ast tengda son, Krist ján Á gúst Magn ús­ son, fór um við að huga að annarri upp bygg ingu þ.e. að byggja sum ar­ bú staði. Til Stavan ger fór ég með Hjör leifi Jóns syni á Akra nesi, sem hafði þar sam bönd. Ég fór að heim­ an með það í huga að kaupa kannski tvo bú staði en fannst þeir ó dýr ir og norska timbrið betra en gerð ist hér, spurði því hvað af slátt ur yrði mik ill ef ég keypti þrjá." Nú kím ir Hauk­ ur að eig in end ur minn ingu og held­ ur á fram. „Ég sé sjálf an mig í end­ ur minn ing unni þeg ar ég stóð þarna upp, þreif í buxna streng inn og spurði hvað ég fengi mik inn af slátt ef ég keypti fjóra. Þá sett ust þeir nið ur og reikn uðu og fjór ir urðu þeir. Þarna sveik ég und an skatti í fyrsta og eina sinn því bú stað irn­ ir komu til lands ins með hús bún­ aði, tækj um og öllu. Allt sem kom frá verk smiðj unni stóð eins og staf­ ur á bók. Grind in var öll sög uð nið­ ur í mál og klæðn ing in í búnt um. 11. maí var byrj að og 19. júní var hald ið reisug illið. Hjör leif ur var yf­ ir smið ur og hús in full af fólki 23. júní enda fjórð ungs mót á Kald ár­ mel um þetta sum ar. Rekst ar á ætl­ un in var ó hemju ná kvæm og mik il, unn in af fag fólki. Um haust ið stóð þar ekki steinn yfir steini og plagg­ ið ekki skíts ins virði því þá urðu alla vega tvær geng is fell ing ar. En sem bet ur fer stóð ust okk ar vænt­ ing ar all ar." Árið 1997 fara tengda feðg ar til Reykja vík ur. „Það var sudda rign­ ing og það lá illa á okk ur yfir hálf­ gerðu að stöðu leysi varð andi ferða­ fólk. Á kveð ið var að fara til H. Hauks son ar sem end aði þannig að við keypt um 300 fer metra skemmu. Hann stóð líka við allt sem um var samið. Byrj að að grafa fyr ir hús inu í byrj un sept em ber og ég gerði upp við smið ina í fyrstu viku í nóv em­ ber og þakk aði þeim fyr ir vinn una. Í þessu húsi, sem Heið ar Elimans­ son inn rétt aði af mik illi snilld, er svefn pláss fyr ir 24, mat sal ur fyr­ ir 35 og 175 fm sal ur. Það rými er véla geymsla á vetr um og þar hef ur ver ið lagt á borð fyr ir 250 manns. Starf semi af þess um toga hleð ur alltaf utan á sig. Við urð um ekki gjald þrota í þessu brölti. Eng inn verð ur rík ur af ferða þjón ustu, sem þó er ágæt með öðru, en ó mæld vinna." Gott að vera pabbi, betra afi Hauk ur og kona hans eign uð­ ust eina dótt ur sem nú hef ur tek­ ið við bús for ræði á Snorra stöð um. Þau hjón eru búin að af henda allt og eiga ekk ert vest ur frá nema einn rauð an klár sem vel er not hæf ur til brúks. Hauk ur hef ur alltaf ver­ ið við kvæm ur fyr ir því að vera vel­ ríð andi og seg ist jafn an hafa ver ið svo. Hann seg ir glett inn hafa lært af Rík harð Thors hvern ig eigi að ganga frá svona til barna sinna svo ekki hljót ist fjár út lát af. Barna börn­ in eru orð in þrjú og H auki finnst það dýr mæt ara hlut verk, alla­ vega ekki síðra, að vera afi en fað­ ir. „En talandi um börn og hafa þau með sér þá heyrði ég eitt sinn afar skemmti lega sögu. Það var sr. Árni Páls son sem sagði mér hana. Hann var eitt sinn að keyra fé­ laga sína sem voru að skemmta sér. Ann ar var Þor berg ur Þórð ar son en hinn var prest ur. Þeir koma heim á bæ og þar er sest að sum bli. Ung­ ur son ur prests ins var með í för og tek ur Árni eft ir því að þeg ar pabb­ inn fær sér sopa gef ur hann syn in­ um líka. Hann spyr hvort þetta sé ekki ó við eig andi. Prest ur svar ar: „Rit að stend ur að ekk ert skalt þú við hafa sem börn in geta ekki tek­ ið þátt í. Þá stóð Þor berg ur upp og sagði: Það vona ég að barn ið sofi ekki inni hjá for eldr um sín um." Hand ar vana kyn slóð in og aum ingja dýrk un Hauk ur hef ur mikl ar skoð an ir á því um hverfi sem þjóð in býr við nú. Hann kall ar sumt af unga fólk inu hand ar vana kyn slóð ina. „Það má ekki vera fólki til á góða að vera á at vinnu leys is bót um," seg ir hann al­ vöru gef inn. „Það fá all ir vinnu sem vilja vinna ef fólk set ur sig ekki á of háan hest því í hverju ein asta blaði er aug lýst eft ir starfs fólki. Því tel ég að ekki sé at vinnu leysi á Ís landi held ur frek ar fólk sem vill ekki vinna. Sr. Árni Þór ar ins son sá hinn þekkti klerk ur á Stóra Hrauni sagði eitt sinn að við vær um með aum­ ingja dýrk un. Hvort það hef ur ver­ ið satt í hans tíð veit ég ekki en mig grun ar að hún sé stund uð í dag. Svo verð ur fólk bara uxa feitt af því að vinna ekki ær legt hand tak og hreyfa sig ekk ert." Stolt ast ur af hita veit unni „Hita veit an er eitt það besta sem ég hef stað ið að í minni bú skap ar­ tíð. Það var árið 2001 sem við vor­ um að þessu. Úti í hrauni er svo lít­ il velgja sem eng inn aðr ir en létt­ geggj að ir gátu lát ið sér detta í hug að skoða nán ar. Eft ir ráð legg ing ar Guð mund ar Ómars Frið leifs son ar jarð fræð ings var bor uð ein hola og upp úr henni kom heitt vatn, einn og hálf ur sek úndulítri. Hún gef ur okk ur vatn fyr ir heim il ið og ferða­ þjón ust una. Við spurð um eng an um leyfi. Ég sagð ist vera orð inn gam all mað ur og var á kveð inn að sitja inni, kæmi til víga ferla út af þessu. Vatn­ ið er um 59 gráð ur upp úr hol unni og dug ar því mið ur ekki fyr ir fleiri en er svo tært að það má fara beint inn á kerf ið, ekk ert bragð og eng in lykt. Hraun ið er svo úfið á þess um slóð um að þú yrð ir undr andi enda varla mann gengt en í dag er kom­ inn þarna fólks bíla veg ur." Korteri fyr ir hrun Það var árið 1964 að Hauk ur kaup ir tvo þriðju af jörð inni Litla Hrauni, sem ligg ur að landi Snorra staða. Það kom til af því að það an höfðu Snorra staða bænd ur veitt sel í net en hefðu orð ið að hætta því, ef aðr­ ir hefðu keypt. „Ég átti nokkr ar krón ur sem ég hafði nurl að sam an í gegn um tíð ina sem nú komu sér vel. Heima á Snorra stöð um höfð um við alltaf veitt sel í net, aldrei skot­ ið, enda fæl ir það alla seli í burtu. Við veidd um ein ung is kópana enda vild um við að urt urn ar kæptu að nýju næsta vor. Sel veið in var stund­ uð í júní. Mér finnst sel ur hrein asta lost æti en það er ekki sama hvern ig hann er verk að ur. Tekj urn ar höfð­ um við af skinna verk un, sem var æði tíma frek en borg aði sig á þess­ um tíma. Þeg ar skinn in féllu í verði dró veru lega úr veið um sem núna eru aflagð ar, 1980 var eig in lega síð­ asta veiði ár ið. En vegna þessa átti ég 2/3 af Litla Hraun inu og tókst að selja korteri fyr ir hrun. Fyr­ ir vik ið var hægt að byggja upp að­ eins meira á Snorra stöð um og við gát um keypt þessa íbúð hér. Eft­ ir söl una átti ég skulda bréf upp á 35 millj ón ir með jöfn um af borg­ un um til 10 ára og með 10% vöxt­ um. Út á skulda bréf ið vildi ég fá yf­ ir drátt ar lán í Arion banka, sem þeir neit uðu mér um. Ég varð svo reið­ ur að ég á kvað þeg ar fram kvæmd­ um yrði lok ið, og ef ég ætti mik inn af gang, myndi ég leigja mér kjól­ föt og pípu hatt, strunsa inn í bank­ ann á anna tíma, taka út alla pen ing­ ana mína og leggja inn í Spari sjóð Suð ur­Þing ey inga. En svo þeg ar til kom átti ég ekki svo mik inn af gang að ég gæti gert mig breið an, svo að ég hætti við," og Hauk ur skelli hlær. „Þeg ar við hjón in höf um ver ið að líta yfir far inn veg finnst okk ur nota legt að jörð in fer ekki úr ætt­ inni og við okk ar starfi hef ur tek ið harð dug legt fólk. Ævi starf ið hef ur þá ver ið til nokk urs." Það hef ur ver ið skemmti legt að eiga spjall við fyrr ver andi bónd ann á Snorra stöð um sem lík ar vel við sels­ og lamba kjöt og hef ur skoð­ an ir á flestu. Mál er að þakka fyr ir sig og kveðja. bgk Fjalla sýn er gríð ar lega fal leg frá Snorra stöð um en fræg asta fjall ið er lík lega Eld borg í Hnappa dal. Eng um nema létt geggj uð um gat lát ið sér detta í hug að skoða hita veitu fram­ kvæmd ir í þessu úfna hrauni sem hægt er þó að aka um í dag. Eld borg kík ir yfir hraun kambinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.