Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 45
45MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012
Knattspyrnufélag ÍA óskar Skagamönnum, leikmönnum, foreldrum
iðkenda, þjálfurum, samstarfsaðilum og stuðningsmönnum
gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið og
stuðninginn árinu sem er að líða.
Minnum á flugeldasölu Knattspyrnufélagsins og Kiwanisklúbbsins
Þyrils að Smiðjuvöllum 17 (Bílás)
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Helgihald um jól í
Reykholtsprestakalli
24. des. Barnastund í Reykholti kl. 11.30
24. des. Aðfangadagur jóla Reykholt kl. 22.00
25. des. jóladagur Síðumúli kl. 11.00
26. des. 2. dag jóla Gilsbakki kl. 11.00
29. desember kl. 21.00 bjóða Borgfirzk ungmenni
til jólatónleika í Reykholtskirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur
Þar sem búast má við mikilli umferð
um garðinn á aðfangadag vill stjórn
Kirkjugarðsins taka eftirfarandi fram:
Mælst er til þess að fólk leggi
bifreiðum sínum við Garðahúsið og
gangi þaðan að leiðum ástvina.
Þeim sem erfitt eiga um gang er
heimilt að aka um garðinn.
Fyrir þá sem þurfa að aka inn
garðinn, skal vakin athygli á að
einungis er leyfður einstefnuakstur.
Ekið verður inn að norðanverðu
(nýja innkeyrslan), en útakstur
verður um hliðið í ofanverðum
garðinum að austanverðu.
Menn á vegum Lionsklúbbsins munu
stjórna umferð á milli kl. 11 og 16.
Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra sem
koma í garðinn að þeir gangi vel um og
virði þær reglur og umferðartakmarkanir
sem í gildi verða.
Með ósk um gleðileg og farsæl jól.
Stjórn Kirkjugarðs Akraness.
Frá Akraneskirkjugarðivöru skipti. Það er bóndi hérna í ná
grenn inu sem rúll ar svo upp hey inu
og nýt ir það. Við fáum svo kjöt hjá
hon um í stað inn," seg ir Sig þór.
Rit höf unda heim sókn
ætíð á að ventu
Sig þór og Sig ur björg eiga tvo syni,
Stef án Mána rit höf und sem er fædd
ur 1970 og Sig urð Krist ó fer vél
smið, sem fædd ur er 1973. Barna
börn in eru fimm en Stef án Máni
býr í Reykja vík og Sig urð ur býr í
Ó lafs vík, er verk stjóri á Vél smiðju
Árna Jóns í Rifi. Allt frá því að þau
fluttu í Fornu Fróðá hafa þau Sig
þór og Sig ur björg boð ið heim til
sín rit höf und um sem koma að lesa
upp úr verk um sín um í Ó lafs vík á
að vent unni. Þannig var það einnig
núna að eft ir upp lest ur inn komu
skáld in til þeirra í veislu föng. „Þor
grím ur Þrá ins son er sá sem held ur
alltaf utan um þetta. Hann kem ur
með hóp inn og er alltaf með sjálf ur.
Að þessu sinni voru auk Þor gríms
þau Stef án Máni, Pét ur Blön dal,
Sig ur björg Þrast ar dótt ir og Krist
ín Ei ríks dótt ir. Þetta er orð inn fast
ur punkt ur á að vent unni hjá okk ur
og jóla skraut ið er alltaf kom ið upp
hjá okk ur fyr ir skálda kvöld ið. Upp
setn ing þess ræðst því af því hvenær
skálda kvöld ið er hald ið. Þeim er
boð ið upp á ýms ar kræs ing ar af
köldu borði eins og tví reykt hangi
kjöt, síld ar og salt fisk rétti og við
eig andi drykki með. Skáld un um
finnst þetta skemmti legt og sum
ir segj ast vilja koma aft ur til Ó lafs
vík ur þó ekki væri nema bara út af
þessu." Forna Fróðá er vel upp
lýst og til dæm is er gam all raf línu
staur stutt frá hús inu sem Sig þór
fer upp í á staura skóm og streng
ir díóðuser íu á. Í myrkri lít ur þetta
út eins og stórt jóla tré. „Það var
gam an að því fyrst þeg ar við sett
um þetta fyrst upp. Þá var ein hver
úr Ó lafs vík að koma nið ur Fróð
ár heið ina og sá þetta. Hann ætl aði
svo að sýna börn un um þetta stóra
jóla tré í björtu dag inn eft ir en sá þá
auð vit að ekki neitt jóla tré," seg ir
Sig ur björg Krist jáns dótt ir á Fornu
Fróðá.
hb
Rit höf und arn ir sem komu í heim sókn að þessu sinni. Ljósm. af.
Bíl skúr inn og bát ur inn á hlað inu.
Ævintýrakistan
Sími: 431- 4242
Prjónabúðin
www.aevintyrakistan.is
Opnunartímar:
Virka daga: 11 – 18
Laugardaga: 11 - 14
Prjónasett, Heklunálasett
Handavinnulampar
Disney-Útsaumsmyndir
Smiðjuvellir 32 Akranesi