Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 83
83MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012
Sendum viðskiptavinum
og félagsmönnum okkar
bestu óskir um
gleðileg jól og farsæld á
komandi ári.
Þökkum viðskiptin á árinu
sem er að líða
Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og
blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga
laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15
Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð
Mjólka kynnir vörur sínar
Kynning á hreinsiefnum frá Kemi
Kynning og tilboð á Kerckhaert
járningavörum, umboðsmaður
á staðnum, býður upp á ís
* Vetrarskeifurnar með
breiða teininum komnar *
Tískusýning á vetrarfatnaði,
tilboð á fatnaði frá 66°N
10 - 50 % afsláttur af völdum vörum
í versluninni
Royal Canin, glaðningur fylgir
öllum pokum af hunda-og kattamat.
Umboðsmaður á staðnum
Kaffi og rjómaterta
w w w. k b . i s
Á mið viku dag inn í síð ustu viku fór
fram mark að ur í sal Grunda skóla
til styrkt ar söfn un vegna hjálp ar
starfs í Afr íku land inu Malaví. Á
mark aðn um voru seld ir fjöl breytt
ir mun ir sem nem end ur sjálf ir
höfðu búið til. Fjöldi gesta kom
í skól ann til að kaupa varn ing og
styrkja um leið söfn un ina og voru
nem end ur og starfs fólk skól ans
á nægt með við tök urn ar. Nem end
ur efndu til skemmti at riða þar sem
söng ur og dans réðu för. Í tengsl
um við söfn un ina fóru fram þema
dag ar í skól an um sem voru til
eink að ir Malaví. Nem end ur unnu
fjöl mörg verk efni tengd á stand
inu í land inu og frædd ust þannig
um leið um hagi Malaví og stöðu
þró un ar mála þar. Þá gerðu nem
end ur í ung linga deild skól ans sér
stakt mynd band vegna söfn un ar
inn ar og má sjá það á ÞúSkjá (e.
YouTu be) með því að slá inn leit
ar orð ið „Hjálp um þeim Grunda
skóli 2012".
hlh / Ljósm. Sig urð ur Arn ar
Sig urðs son.
Tón list ar at riði í afrísk um anda.
Malaví söfn un in gekk
vel í Grunda skóla
Jóla kort og skreytt ar ker takrukk ur voru með al varn ings til sölu.
Gaf Ó lafs vík ur kirkju að ventu krans
Þann 2. des em ber síð ast lið inn,
fyrsta sunnu dag í að ventu, var tek
inn í notk un nýr að ventu krans í
Ó lafs vík ur kirkju. Ant on Gísli Ing
ólfs son gerði krans inn og gaf kirkj
unni eft ir að Pét ur Boga son hafði
kom ið að máli við hann. Er krans
inn hinn glæsi leg asti og á ef laust eft
ir að gleðja gesti Ó lafs vík ur kirkju á
kom andi árum. Þeg ar Ant on var
spurð ur út í hvenær hann hefði byrj
að að skera út og vinna úr tré sagð
ist hann alltaf hafa ver ið með hníf
inn í vas an um á ung lings ár un um og
tálg að alla stubba sem hann fann.
Báð ir afar hans voru góð ir smið
ir og mik ið tálg að og smíð að í fjöl
skyld unni. Ant on hef ur aldrei far ið
á nein nám skeið en er fé lagi í Fé lagi
á huga fólks um tré skurð og seg ir að
þar séu hald in nám skeið, hann hef ur
þó ekki gef ið sér tíma til þess enn þá
en mein ing in er að gera það í fram
tíð inni. Að spurð ur um hvers vegna
hann hafi far ið að vinna úr tré seg ir
Ant on að það sé mjög gam an og gef
andi að sjá hlut ina verða til og veita
öðr um á nægju.
Ant on hef ur búið til marga fal lega
muni svo sem ræðupúlt fyr ir Fé lags
heim il ið Klif og Kven fé lag Ó lafs vík
ur, út skorn ar hill ur fyr ir punt hand
klæði, hill ur fyr ir vegg teppi, húsa
skilti, merki fyr ir ensk og ís lensk
knatt spyrnu fé lög, lampa, hús gögn
og margt fleira sem of langt væri að
telja upp. Not ar hann til þess ýms
ar við ar teg und ir eins og birki, set
ur svið, ma hóní og lindi tré. Ant oni
er greini lega margt til lista lagt og
von andi eig um við eft ir að sjá fleiri
muni eft ir hann. þa
Hér er Ant on við hlið krans ins í Ó lafs vík ur kirkju.