Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 77

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 77
77MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Gleðilega hátíð Við óskum þér gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Starfsfólk Íslandsbanka á Akranesi Guð rún Birna Krist ó fers dótt­ ir opn aði Snyrti stofu Guð rún ar á Akra nesi 30. nóv em ber síð ast lið­ inn og er hún til húsa á efri hæð­ inni að Still holti 23. Guð rún Birna er bæði snyrti­ og förð un ar fræð­ ing ur að mennt frá Fjöl brauta­ skól an um í Breið holti og Förð un­ ar skóla No name og hef ur einnig sótt nám skeið í augn hára leng­ ing um. Hjá henni vinn ur frænka henn ar Al dís Birna Ró berts dótt­ ir förð un ar fræð ing ur. Báð ar eru þær ætt að ar frá Akra koti. Guð rún sem er 28 ára er mjög á nægð með að hafa opn að eig in snyrti stofu og seg ir að við tök ur hafi ver ið góð­ ar. „Það er draum ur og for rétt indi að vinna við það sem mað ur hef ur á huga á og er búin að læra. Það er líka gott að ráða sér sjálf að miklu leyti," seg ir Guð rún. Fjöl breytt ar með ferð ir í boði Á Snyrti stofu Guð rún ar er boð ið upp á ýmsa þjón ustu. „Við bjóð­ um upp á fjöl breytt ar and list með­ ferð ir, förð un, hand snyrt ingu, fót­ snyrt ingu, vax með ferð ir og augna­ hára leng ing ar. Slök un arnudd er ann að sem við bjóð um upp á og Trim form, sem vinn ur upp vöðva og bæt ir húð ina. Förð un ar vör urn­ ar sem við erum með heita Young­ blood og eru mjög góð ar vör ur. Þær eru unn ar úr nátt úru leg um stein efn um og það eru eng in para­ ben eða auka efni í þeim. Stein efni eru nátt úr leg sól ar vörn og í þeim eru líka góð vítamín eins og E­ vítamín. Þetta merki er það virt að það er not að á húð lækna­ og lýta­ lækna stof um er lend is. Það má fara beint á sár og hent ar vel á erf ið húð vanda mál. Merk ið sem ég nota í and lits með ferð ir og í sölu vöru í krem um heit ir Guinot og hef ur ver ið not að lengi á snyrti stof um og er mjög tækni legt og fjöl breytt merki bæði í and lits með ferð um og krem um. Guinot inni held ur ekki para ben né erfða breytt inni halds­ efni og eru ekki próf að ar á dýr­ um. Efna blönd ur eru varð veitt ar án para bens og virk efni koma frá jurt um sem eru ekki erfða breytt ar. Þetta er fyrsta merk ið sem kem­ ur með raf magns með ferð ir inn í snyrtifræði," seg ir Guð rún. Tækja bún að ur spil ar hlut verk á snyrti stof unni. „Ég not ast við tæki í and lits með ferð un um mín um sem ger ir með ferð irn ar virk ari. Það er hægt að gera mjög fjöl breytt­ ar með ferð ir fyr ir all ar húð gerð­ ir og svo býð ur tæk ið upp á and­ lits lyft ingu án skurð að gerð ar þar sem vöðv ar and lits ins eru þjálfað­ ir. Einnig eru flott ar sér með ferð ir eins og á vaxta sýru með ferð, ilmol­ íu með ferð og liftosome maska­ með ferð, sem eru einnig mjög virk ar og góð ar með ferð ir. En um­ fram allt vill ég að við skipta vin ir mín ir fari frá mér vel end ur nærð­ ir á lík ama, sál og húð," seg ir Guð­ rún. Allt frá opn un snyrti stof unn ar hef ur Guð rún feng ið góð ar mót­ tök ur. „Ég er mjög á nægð með við­ tök urn ar sem ég hef feng ið. Það er vel bók að og allt að verða fullt en ég mun reyna að finna lausn ir fyr­ ir alla. Einnig er hægt að kaupa gjafa bréf hjá okk ur," seg ir Guð rún að lok um. skoGuð rún Birna Krist ó fers dótt ir og Al dís Birna Ró berts dótt ir. Eig andi og starfs mað ur Snyrti stofu Guð rún ar. Snyrti stofa Guð rún ar hef ur opn að á Akra nesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.