Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 71

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 71
71MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 ug ir tóku sig sam an og söfn uðu í fæð ing ar or lofs sjóð. Ég gat leyft mér að vera heima með Svein­ dísi þang að til hún byrj aði eins og hálfs ár í frá bær um leik skóla hér á Akra nesi. Það skipti öllu máli, því börn með heila á verka verða að fá hvatn ingu og örv un. Ég get senni­ lega aldrei full þakk að þeim sem gerðu mér þetta kleift, en ég mun svo sann ar lega reyna að þakka líf­ inu og von andi get ég síð ar meir hjálp að öðr um sem þurfa á því að halda. Flest all ir, nema blóð fað­ ir Svein dís ar, systk ini hans og for­ eld ar, hafa sett sig í sam band við Svein dísi og ósk að henni alls góðs. Ömmu syst ir henn ar og henn ar fjöl skylda er orð in að ömmu og afa og milli þeirra er á kaf lega fal legt og heilt sam band. Ó trú lega mögn­ uð og vel gerð fjöl skylda. Við erum bæði heppn ar og þakk lát ar að eiga hana að. Hin ir í föð ur fjöl skyld­ unni vita að þeim stend ur alltaf til boða að nálg ast Svein dísi á sín um for send um. Það á von andi eft ir að verða eins og hjá fólki þeg ar fram liða stund ir." Bit ur leiki er böl „Bit ur leik inn, fer illa með alla,"segir Hlé dís. „Ég held að ég sé æðru laus týpa að eðl is fari en þessi fram koma lækna liðs ins hér olli mér mikl um sárs auka. En ég las það ein hvers stað ar að það að vera bit ur er eins og að drekka eit ur og halda að ein­ hver ann ar detti nið ur dauð ur. Ég hef reynt að muna þessi orð, bit urð bitn ar bara á manni sjálf um og þeim sem eru í kring. Líf ið er alls kon ar og mað ur á ekki að láta það setja sig á hlið ina. Við lif um í um það bil 80 ár ef við erum hepp in og allt er þetta spurn ing hvern ig við vilj um hafa þann tíma. For send ur verða senni­ lega aldrei al veg ná kvæm lega eins og hver og einn vill hafa þær, en við get um nú samt leyft okk ur að vera blússandi ham ingju söm. Nú ætla ég ekki að láta eins og ég hefi tek ið þessu öllu ægi lega vel og með brosi á vör, alls ekki. Ég held reynd ar að ég sé á gæt lega í stakk búin til að takast á við erf ið verk­ efni, en ég við ur kenni að á á kveðn­ um tíma punkti uppi á vöku deild þá bara brotn aði ég í tvennt. Ég held að þá hafi ég ver ið búin með all ar vara birgð ir. Ég átti ekk ert eft ir, ekki neitt. Marg sinn is eft ir það klárað ist líka af tank in um og oft sett ist ég hér nið ur og grét í upp gjöf, en líf ið er ekki í þrótta leik ur þar sem hægt er að skipta útaf gef ist ein hver leik mað ur upp. Mað ur þurfti bara að snýta sér og halda á fram. Á fall ið kom þannig fram hjá mér að ég gat ekki sof ið og loks þeg ar ég náði að sofna fékk ég mikl ar martrað ir. Það mikl ar að ég vakn aði upp með sprung ið hjarta og harð sperr ur í kálf um og kjálk um. Það tók al veg rosa lega lang an tíma að vinna sig út úr því. Mér var löngu far ið að líða þokka lega, en svefn inn var og er í raun enn þá til vand ræða. Það hef ur hvarfl að að mér að mynda þrýsti hóp um að koma baug um í tísku! Miklu flott ara að vera svo lít­ ið tek in í fram an, það seg ir á kveðna sögu. Hvaða sögu seg ir næpu hvít­ ir augn krók ar og slétt og fellt and­ lit?" Spyr Hlé dís og bros ir að öllu sam an. Þakk læti „Svein dís Helga dótt ir mín verð ur tveggja ára í jan ú ar. Hún er vissu lega enn þá með mikla á verka á heila, það er víst ekki hlaup ið að því að taka þá til baka. En hún er að vinna ó trú­ lega vel úr þeim. Það ó trú lega er að hún get ur bor ið nafn bót ina krafta­ verka barn með réttu. Frá vik eru lít­ il og hún fær góða þjón ustu og vel er fylgst með henni. Hún er ham­ ingju samt barn núna og hef ur all­ ar for send ur til að vera það alla ævi. Það er það eina sem máli skipt ir og fyr ir það er ég þakk lát ari en ég kæmi nokkurn tím ann orð um að. Ef að for send ur í líf inu væri með ein­ hverju viti þá fengu all ir vott orð með börn un um sín um um að ekk­ ert illt gæti hent þau. En það er því mið ur ekki þannig. Ég átti meiri að segja pínu lít ið erfitt með til finn ing­ arn ar í þá átt ina, fékk ein hvers kon ar sekt ar kennd yfir því að ég fengi mitt barn til baka. Af hverju ég og hún? Hvern ig á ég að geta horft fram­ an í fólk sem ekki var svona hepp­ ið? En svo nær mað ur jafn vægi í þessu. Í mín um huga er eng um ætl­ að að lenda í einu né neinu. Oft ger­ ast bara góð ir eða slæm ir hlut ir. Líf­ ið er duttl unga fullt ­ við breyt um því ekki. Mér líð ur eins og Svein dís sé sam­ vinnu verk efni því hún á svo marga að. Hún fékk ekki blíð ar mót tök ur í fæð ingu og ekki frá blóð föð ur sín­ um, en hún er eins og hold gerf ing­ ur. „Með góðu skal illt út reka," því hún er svo ofsa lega blíð og kær leiks­ rík. Þakk lát ust er ég kannski henni að hafa val ið mig sem móð ir sína og hafa kom ið til mín. Betri dótt ur er ekki hægt að hugsa sér. Ég myndi ekki vilja hafa eitt hár á höfði henn­ ar öðru vísi og hún er og verð ur full­ kom in og alltaf mun hún eiga alla mína ást." Blaða mað ur þakk ar Hlé dísi fyr ir mót tök urn ar og hug rekki henn ar að segja sögu sína op in skátt og ein læg­ lega eins og henn ar er von og vísa. bgk Gleðileg jól Arion banki óskar öllum landsmönnum, nær og fjær, gleðilegra jóla og góðra stunda yfir hátíðirnar. Tákn ræn mynd, sól ar geisl inn Svein dís Helga. Unga sveita kon an í fjár hús un um hjá ömmu og afa á Fossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.