Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 48

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Frétta ann áll árs ins 2012 í máli og mynd um Árið sem nú sér fyr ir end ann á er um margt hefð bund ið öðr um, en eðli lega með af brigð um þó. Í sögu legu sam- hengi verð ur árs ins ef til vill minnst fyr ir þær sak ir að far- ið var að reyna á þraut seigju land ans sem brot ist hef ur í gegn um fimm ára sam drátt ar skeið í efna hags sög unni af harð fylgi. Hrun ið sem varð í árs lok 2008 mark aði þátta- skil þar sem við tóku breytt ir tím ar. Batn andi tíð í efna- hag lands ins er ekki endi lega í sjón máli enda er af koma okk ar ná tengd af komu helstu við skipta landa okk ar þar sem krepp an kom síð ar og af engu minni þunga en hér. Árið 2012 ein kennd ist af á tök um í lands mál un um. Þref- að var um auð linda mál bæði á sjó og landi, á grein ing- ur er um inn göngu í Evr ópu sam band ið, sitt sýn ist hverj- um um fjár fest ing ar er lendra auð kýf inga, öfg ar í nátt úru- fari og jafn vel ó út skýrð ar breyt ing ar þar sem grind hval- ir rugl uð ust í rým inu, síld óð á land án sýni legr ar á stæðu og stór hríð gerði um norð an vert land ið í byrj un sept em- ber. Í stjórn mál un um var mik ið karp að, stund um án ár- ang urs, stund um til bóta. Það já kvæða er kannski, eins og mað ur inn sagði; „fram far ir verða aldrei ef all ir væru sam mála og ekk ert væri rif ist." For seti Ís lands mark aði spor í Ís lands sög una með að hefja sitt fimmta kjör tíma- bil og hef ur því set ið manna lengst hið forna höf uð ból á Bessa stöð um. Hér á vett vangi Vest ur lands var margt sem gerð ist á ár inu og frá hef ur ver ið greint á þeim tvö þús und síð- um sem Skessu horn hef ur gef ið út. Hér verð ur dreypt á nokkrum af þeim frétt um sem blaða menn skrif uðu. Har ald ur Vest lend ing ur árs ins 2011 Har ald ur Magn ús son bóndi og frum kvöð ull í Belgs holti í Hval fjarð ar sveit var í byrj un árs út nefnd ur Vest lend ing ur árs ins 2011. Við ur kenn ing una hlaut hann fyr ir fram sýni og frum kvöðla starf á jörð sinni und an farna ára tugi. Fjöl marg ir les end ur Skessu horns gáfu Har aldi til nefn ing ar sín ar. Flest­ ar vegna bygg ing ar fyrstu stóru vind myll unn ar hér á landi sem reist var á ár inu. Fram leiddi myll an raf orku fyr ir búið en einnig inn á dreifi kerfi Lands nets, eða allt þar til ó happ varð og mann virk ið lét und an mikl um veð ur ham síðla á ár inu vegna galla í hug bún aði, að því talið er. Einnig nefndu les end­ ur Skessu horns rækt un og vinnslu korns í Belgs holti, með­ al ann ars til bakst urs og bjór gerð ar, skóg rækt og ýms ar aðr ar nýj ung ar sem Har ald ur hef ur ver ið ó hrædd ur við að brydda upp á. Þetta var í þrett ánda sinn sem Skessu horn veit ir Vest­ lend ingi árs ins við ur kenn ingu. Fall ið frá meið yrða máli Akra nes kaup stað ur féll frá meið yrða máli á hend ur Páli Bald­ vini Bald vins syni sem fór hörð um orð um um fyrsta bindi af Sögu Akra ness í rit dómi sem birt ist í Frétta tím an um í júlí 2011. Þetta kom fram í yf ir lýs ingu frá Árna Múla Jón as son­ ar, bæj ar stjóra á Akra nesi. Þar sagði að sú á kvörð un hafi ver ið tek in til að eyða ekki frek ari tíma, orku eða fé til að elta ólar við Pál Bald vin. Á stæð an mun vera sú að frá því um rædd ur rit dóm ur var birt ur hafi virt ir menn á þessu sviði birt rit dóma um bók ina og far ið lof sam leg um orð um um út gáf una. Fyrsta barn árs ins Fyrsta barn ið á fæð inga deild HVE á Akra nesi á ár inu kom í heim inn klukk an 15:26 fimmtu dag inn 5. jan ú ar. Það er stúlka, 3.475 grömm að þyngd og 51 sm á lengd. Hún er barn Mörtu og Mar ek Parzych sem búa á Pat reks firði. Þetta er ann að árið í röð sem pól skætt að barn er fyrsta barn árs ins á fæð inga deild­ inni á Akra nesi, í fyrra skipt ið var það pólsk ætt uð Skaga mær. Vetr ar ríki í árs byrj un Vet ur inn minnti ræki lega á sig í byrj un árs ins með vest an stór­ hríð og spillt ist víða færð á veg um á Vest ur landi. Í annarri viku árs ins var þannig þung fært, þæf ings færð, élja gang ur og skaf renn ing ur víð ast hvar á Vest ur landi. Þæf ings færð og skaf­ renn ing ur var milli Hval fjarða ganga og Borg ar ness og var björg un ar sveit köll uð út til að að stoða öku menn í ná grenni Grund ar tanga. Á Snæ fells nesi var ým ist þung fært, þæf ing­ ur eða ó fært á flest um leið um. Ó fært á Lax ár dals heiði og í Borg ar firði og þung fært á Bröttu brekku. Skóla hald féll nið ur í upp sveit um Borg ar fjarð ar, Hval fjarð ar sveit og í Lýsu hóls­ skóla í Stað ar sveit af þess um sök um. Góð ur afli í byrj un árs á Snæ fells nesi Þrátt fyr ir rysj ótta tíð voru afla brögð góð á Snæ fells nesi í byrj un árs bæði hjá tog­ og neta bát um. Tog bát ar sem lönd­ uðu fyrst ir í Grund ar firði voru með frá 12 tonn um og upp í 37 tonn eft ir stutta túra. Neta bát ur inn Hauka berg land aði 15 tonn um eft ir nótt ina úr fyrstu lögn árs ins. Sömu sögu var að segja úr Snæ fells bæ. Góð afla brögð voru í öll veið ar færi hjá bát um sem lönd uðu í Ó lafs vík, Rifi og á Arn ar stapa. Hafn ar­ vörð ur nefndi sem dæmi að neta bát ur inn Eg ill hafi land að allt að 20 tonn um eft ir nótt ina úr fyrstu róðr um árs ins. Mik il síld í Kolgrafa firði Um miðj an jan ú ar varð vart við mikla síld inn an brú ar í Kolgrafa firði og smá bát ar mokveiddu þar síld í lag net. Þetta varð til þess að Haf rann sókn ar stofn un fékk bræð urna Inga Þór og Run ólf Guð munds son frá Grund ar firði á smá bátn um Bolla til liðs við sig. Sett ur var tækja bún að ur frá Hafró um borð í bát inn og fiski fræð ing ur fór með í mæl inga leið angra. Þeg ar far ið hafði ver ið yfir mæl ing ar var talið að um 280 þús­ und tonn af síld væru inn an brú ar inn ar. Þar var griða stað ur fyr ir síld ina og smá bát ana því eng ir aðr ir en minnstu bát arn­ ir kom ast und ir brúna. Fyrsta loðn an til Akra ness Fyrsta loðn an á ár inu barst til Akra ness þeg ar Ing unn AK land aði þar 19. jan ú ar full fermi, 2000 tonn um. Loðn an barst nú til Akra ness viku fyrr en á ver tíð inni árið áður. Með an á bræðslu stend ur vinna um tólf manns á vökt um í fiski mjöls­ verk smiðj unni á Akra nesi. Loðnu veið in var góð í febr ú ar og í byrj un mars var fremsti hluti loðnu göng unn ar kom inn inn á Breiða fjörð. Alls var tek ið á móti 42.000 tonn um af loðnu hjá fiski mjöls verk smiðj unni á Akra nesi á ver tíð inni og hef ur ekki meira borist þang að síð an 2004. Brúðu heim ar- fallin vonarstjarna Und ir lok febr ú ar sendu hjón in Bernd Ogrodnik og Hild ur M. Jóns dótt ir frá sér til kynn ingu þar sem þau til kynntu enda­ lok starf semi sinn ar í Borg ar nesi með þess um upp hafs orð um. „Kæru vel unn ar ar, ná grann ar, vin ir, sam herj ar og aðr ir sveit­ ung ar! Okk ur þyk ir ó end an lega leitt að þurfa að til kynna um end an lega lok un Brúðu heima í Borg ar nesi. Starf semi Brúðu­ heima hef ur nú þeg ar ver ið hætt í Eng lend inga vík." Þau til­ greina svo ýms ar á stæð ur fyr ir lok un í Borg ar nesi, en þess ber að geta að starf semi Brúðu heima var svo flutt til Reykja vík­ ur. Byggða stofn un á nú hús in í Eng lend inga vík og hef ur þeim ekki ver ið ráð staf að til ann arra nota. Skag inn gerði millj arða samn ing Skag inn hf. á Akra nesi gekk í byrjun mars frá ein um stærsta samn ingi sem gerð ur hef ur ver ið hér á landi í lang an tíma um sölu á tækni bún aði til fisk vinnslu. Þá var und ir rit að ur samn­ ing ur við fyr ir tæk ið Varð in­Pelag ic á Tvö royri í Fær eyj um um tækni bún að í nýtt fisk iðju ver fær eyska fyr ir tæk is ins. Skag­ inn fram leið ir há tækni bún að í nýja fisk iðju ver ið fyr ir um 2,2 millj arða króna en ýmis önn ur ís lensk fyr ir tæki, bæði á Akra­ nesi og víð ar, fá í sinn hlut hátt í 800 millj ón ir. Þannig er heild arvirði við skipt anna um þrír millj arð ar. Smíði, af hend­ ing og upp setn ing bún að ar ins í fær eyska fisk iðju veri gekk sam kvæmt á ætl un og tók það til starfa í byrj un á gúst. Í októ­ ber var svo Varð in­Pelag ic verð laun að á ár legri sam komu fyr­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.