Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 60

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Borðplötur - sólbekkir Afgreiðsluborð, baðborð, sólbekki, borðplötur, matarborð, hring/sporöskulöguðborð, hillur, skápahurðir, klósett skilrúm, sökklaefni, veggklæðningar o.fl. Fanntófell ehf. sérhæfir sig í framleiðslu á formbeygðum (e. postforming) borðplötum. Stöðluð þykkt á plötum er 29 mm en einnig er hægt að fá í annarri þykkt t.d. 23 mm og 39 mm. Fanntófell býður upp á hágæða harðplast HTP (High pressure laminales) frá Arpa og Formica. Hægt er að fá ýmsar áferðir svo sem háglans, matt og yrjótt. Fanntófell er með Rausolid akrílstein frá REHAU, sem er gegnheilt steinefni, byggt á náttúrulegu steinefni, akríl bindiefni og litarefni. Fanntófell býður upp á límtré borðplötur. Þykkt á plötum eru 26 mm, 32 mm og 42 mm. Límtréð er olíuborið og tilbúið til uppsetningar. Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík • Sími 587 6688 • www.fanntofell.is • fanntofell@fanntofell.is S K E S S U H O R N 2 01 2 Stjórn UMSB samþykkti drög að nýrri stefnu sambandsins á fundi sínum í fyrrakvöld og um leið nýjan samning við Borgarbyggð um aukið samstarf á sviði íþróttamála sem grundvallast á stefnu UMSB. Sveit­ ar stjórn Borg ar byggð ar hafði áður sam þykkt samn ing inn á fundi sín um á fimmtu dag inn í síð ustu viku. Í nýrri stefnu kem ur fram að hlut verk UMSB verði m.a. að sjá að ild ar fé lög um sín­ um fyr ir þjón ustu á sviði í þrótta­ og fé lags starfs, hafa fag lega for ystu í því og stuðla að auk inni mennt un, þekk­ ingu og hæfni inn an hreyf ing ar inn­ ar, vera málsvari gagn vart sveit ar fé­ lög un um á starfs svæð inu, UMFÍ, ÍSÍ og öðr um og stuðla að efl ingu fé­ lags starfs með al að ild ar fé laga sinna. UMSB og Borgarbyggð hafa unnið sameiginlega að stefnumótun í íþróttamálum undanfarna mánuði og eru drögin afrakstur þeirrar vinnu. Þjón ustu mið stöð stofn uð Með al verk efna er stofn un nýrr­ ar þjón ustu mið stöðv ar sem verð­ ur mið punkt ur alls í þrótta­ og fé­ lags starfs UMSB. Verk efni henn­ ar verða af fjöl breytt um toga og má helst nefna að mið stöð in kem ur til með að ann ast öll sam skipti í þrótta­ hreyf ing ar inn ar og Borg ar byggð ar. Einnig verð ur henni falið að fylgj ast með að starf að ild ar fé laga UMSB bygg ist á fag leg um for send um, að fylgj ast með og leið beina að ild ar­ fé lög um um fjár hags leg an rekst­ ur og að hafa for ystu um að um­ ræða um mál efni í þrótta hreyf ing­ ar inn ar fari fram og á hvaða hátt megi efla hana. Þjón ustu mið stöð in og stjórn UMSB mun einnig sinna verk efn um sem áður voru á for ræði Borg ar byggð ar t.d. kjör í þrótta­ manns Borg ar byggð ar, skipt ingu tíma í í þrótta mann virkj um sveit­ ar fé lags ins og um sjón í þrótta valla. Gert er ráð fyr ir að und ir bún ing ur að stofn un þjón ustu mið stöðv ar inn­ ar fari fram á næsta ári og að hún taki til starfa í síð asta lagi 1. jan ú ar 2014. Í henni starfi fram kvæmda­ stjóri og fjár mála stjóri sem vinni náið með að ild ar fé lög um. Staða fram kvæmda stjóra verð ur aug lýst á fyrstu mán uð um næsta árs og er stefnt að ráð ið verði í stöð una fyr ir 1. júní. Hlut verk fram kvæmda stjóra verð ur m.a. veita þjón ustu mið stöð­ inni for stöðu og fram kvæma verk­ efni sem henni er falið. Borg ar byggð styrk ir Að auki verði fag mennska í starf­ semi sam bands ins og að ild ar fé laga auk in, t.d. með að fyr ir 2015 verði öll að ild ar fé lög UMSB búin að fá við ur kenn ingu ÍSÍ sem fyr ir mynd­ ar fé lag. Stefnt er að því að af reks­ manna sjóð ur sam bands ins verði efld ur, að kom ið verði á fót í þrótta­ skóla fyr ir börn á aldr in um 6­10 ára og að tæki fær um til að stunda í þrótta­ og fé lags starf fjölgi í dreif­ býli sem þétt býli. Sam kvæmt samn­ ingn um mun Borg ar byggð leggja fé til UMSB vegna fram kvæmd þess­ ara verk efna og fleiri, ann ars veg­ ar í gegn um þjón ustu styrki til að standa straum af rekstri þjón ustu­ mið stöðv ar inn ar og verk efna henn­ ar og starfs styrki sem renna skal til að ild ar fé laga og deilda þeirra að nokkrum fag leg um skil yrð um sett­ um. Mik il á nægja með stefnu mót un Sig urð ur Guð munds son sam­ bands stjóri UMSB sagð ist í sam tali við Skessu horn vera mjög á nægð­ ur með stefnu mót un ina og samn­ ing inn við Borg ar byggð sem kem­ ur til með að efla mjög í þrótta líf í Borg ar byggð. „Ég held að þetta komi til með að styrkja í þrótta­ starf inn an vé banda UMSB veru­ lega. Með samn ingn um við Borg­ ar byggð eru sam skipti í þrótta­ hreyf ing ar inn ar og sveit ar fé lags­ ins skýrð og á byrgð ein stakra verk­ efna sett í fast ar skorð ur. Samn ing­ ur inn við Borg ar byggð ger ir okk ur kleift að efla enn frek ar í þrótta iðk­ un og ung menna fé lags starf í hér­ að inu," seg ir Sig urð ur. Hann seg ir marga hafa kom ið að stefnu mót un­ inni, full trú ar frá öll um 23 að ild ar­ fé lög um, um 70 manns. „Ný stefna UMSB í í þrótta mál um og samn­ ing ur inn við Borg ar byggð verð a kynnt á for manna fundi UMSB í byrj un jan ú ar, á í búa fundi í lok jan­ ú ar og að end ingu mun sam bands­ þing UMSB taka mál ið til um fjöll­ un ar og end an legr ar af greiðslu í mars. Þá verð ur haf ist handa við að hrinda samn ingn um og nýrri stefnu í fram kvæmd." hlh Ný stefna UMSB og Borg ar byggð ar að líta dags ins ljós Frá ung linga lands móti UMFÍ í Borg ar nesi 2010. Sig urð ur Guð munds son sam bands stjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.