Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 76

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 76
76 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Óskum Vestlendingum gleðilegra jóla með þökk fyrir viðskiptin á árinu. Starfsfólk Omnis Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður Guðbjartur Hannesson alþingismaður Við óskum Samfylkingarfólki og öllum íbúum Norðvesturkjördæmis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. „Ég hef allt haft gam an af töl um og stað reynd um og var strax á grunn­ skóla ár un um að leika mér að skrifa for rit sem teikn uðu upp mynd rit og héldu utan um ein föld gagna söfn. Hug mynd in að Data Mar ket kvikn­ aði í ein hverju formi í kring um árið 2000 og gerjað ist svo í gegn­ um önn ur störf þang að til snemma árs 2008. Þá fór ég aft ur að velta fyr ir mér hversu stórt hlut verk töl­ fræði og tölu leg gögn spila í við­ skipta líf inu og reynd ar í okk ar dag­ lega lífi og hversu erfitt það væri samt að finna þessi gögn á skilj an­ legu formi. Ég fékk þessa hug mynd al ger lega á heil ann og fór að velta fyr ir mér hvern ig hægt væri að ein­ falda fólki að gang að þess um gögn­ um og hvern ig við skipta mód el ið í kring um slíkt gæti lit ið út. Um vor­ ið á kvað ég svo að slá til og stofn­ aði fyr ir tæk ið á samt fé laga mín um, Frosta Sig ur jóns syni," seg ir Hjálm­ ar. Við fjár mögn uð um þetta fyrst um sinn sjálf ir enda ekki um svifa mik­ il starf semi fram an af. Síð an hef­ ur þetta vax ið jafnt og þétt. Sum ar­ ið 2009 feng um við með okk ur öfl­ ug an hóp „engla fjár festa" sem all­ ir hafa reynslu af því að byggja upp og reka fyr ir tæki í hug bún að ar­ iðn aðn um eða tengd um grein um. Í fyrra töld um við svo að við vær­ um til bú in til að láta reyna fyr ir al­ vöru á hug mynd ir okk ar á al þjóða­ vett vangi og feng um til liðs við okk ur fag fjár fest inga sjóð inn Frum­ tak, eink um og sér í lagi með það í huga að koma upp sölu­ og mark­ aðs skrif stofu er lend is. Ég flutti til Boston núna í vor á samt fjöl­ skyldu minni og mitt að al verk efni núna er að byggja upp þá starf semi. Þetta hef ur geng ið ljóm andi vel og stærsti hluti sölu tekna okk ar kem ur núna frá fyr ir tækj um í Banda ríkj­ un um. Í heild ina eru 12 starfs menn hjá Data Mar ket og við stefn um á tölu verð an vöxt til við bót ar á kom­ andi ári, enda starf sem in far in að sýna að hún get ur vel stað ið und­ ir sér," bæt ir hann við. Rétt er að minna á að starf Data Mar ket hef ur vak ið það mikla eft ir tekt vest an hafs að Hjálm ari og fé lög um var boð­ ið að kynna fyr ir tæk ið á sér stök um fyr ir lestri á veg um for seta emb ætt is Banda ríkj anna og Orku mála ráðu­ neyt is ins þar í landi í Hvíta hús inu í haust. Fyr ir lest ur inn fjall aði um úr vinnslu og miðl un upp lýs inga í orku mál um og hlaut mikla at hygli og er stór við ur kenn ing á því starfi sem Data Mar ket vinn ur að. Fram tíð Ís lands felst í virkj un hug vits ins Í ljósi þess að Hjálm ar hef ur í tæpa tvo ára tugi feng ist við frum­ kvöðla starf og ný sköp un í geira, sem sann ar lega er hvik ull og nýr, og það með afar góð um ár angri, þá er hann spurð ur um álit sitt á því hvaða svið sam fé lags ins Ís lend ing­ ar ættu að leggja sér staka rækt við í fram tíð inni. Hér er ekki síst horft til þess hvern ig efla mætti at vinnu­ líf ið og skapa störf. „Ég verð stund­ um svo lít ið smeyk ur við um ræð una heima eft ir hrun. Sum ir virð ast líta svo á að þar sem lít ill hóp ur við­ skipta manna náði að gera mik inn skaða í fjár mála geir an um, þá hljóti við skipti og fyr ir tækja rekst ur meira og minna all ur að vera af hinu illa. Í þess ari sömu um ræðu eru stór­ ar hug mynd ir illa séð ar og hagn­ að ur hættu merki. Þetta er lam­ andi hug ar far. Það eru gríð ar lega mörg tæki færi á Ís landi og að stæð­ ur að mörgu leyti til fyr ir mynd ar til þess að stofna og reka fyr ir tæki sem jafn vel starfa á al þjóða mark aði. Það er nauð syn legt að ein hverj­ ir hugsi stórt en það er líka mik­ il vægt að skilja að eðli ný sköp un­ ar og sprota starf semi er þannig að meiri hluti þeirra hug mynda, sem lagt er upp með, ganga ekki eft­ ir. Það er eng in skömm af því og meira að segja heil mik il verð mæti í reynslu þeirra sem hafa reynt en mis tek ist. Okk ur hætt ir í stað inn til að líta þá sem hafa reynt eitt­ hvað og mis tek ist horn auga," seg ir Hjálm ar. „Við þurf um að muna að það liggja verð mæti í mis tök um og að fyr ir tæki sem ganga vel eru lyk­ il at riði í því að byggja upp og halda við öfl ugu sam fé lagi. Þar að auki erum við svo hepp in á Ís landi að við eig um nátt úru auð lind ir á borð við vist væna orku, sjáv ar fang, ó spillt land og hreint vatn. En mik il væg­ asta auð lind in er samt hug vit ið. Það þarf hug vit til að nýta nátt úru­ auð lind irn ar sem best og það sem er enn merki legra er að það er hægt að skapa verð mæti með hug vit inu einu sam an. Nokkr ir snjall ir ein­ stak ling ar með góða hug mynd, að­ gang að inter net inu og þraut seigj­ una sem þarf til að gera hug mynd­ ir að veru leika geta skap að gríð ar­ leg verð mæti hvar sem er í heim in­ um," bæt ir Hjálm ar við full ur eld­ móðs og bjart sýni. „Á hersl an ætti því að vera á að byggja upp mennt­ un, um hverfi og and rúms loft sem ýtir und ir virkj un hug vits ins á sem flest um svið um." Vinn an eitt að al á huga mál ið Eins og fram hef ur kom ið býr Hjálm ar í Banda ríkj un um á samt fjöl skyldu sinni. „Ég er kvænt ur Mar gréti Dóru Ragn ars dótt ur og sam an eig um við sautján mán aða gutta sem heit ir Ómar Hugi. Ég bý í Cambridge í Massachu setts­ fylki í Banda ríkj un um sem flest ir aðr ir en í bú ar Cambridge myndu ein fald lega á líta hverfi í Boston," seg ir Hjálm ar um sína fjöl skyldu­ hagi en geta má þess að hin ir frægu há skól ar Harvard og MIT eru í Cambridge. „Ég er svo hepp inn að vinn an er að al á huga mál ið mitt enda fer langstærsti hlut inn af mín um tíma í að sinna henni. Hvað önn­ ur á huga mál varð ar þá hef ég ekki enn fund ið það við fangs efni, sem ég hef ekki feng ið brenn andi á huga á, en tím inn til að sinna þeim er þó held ur af skorn um skammti. Ef ég ætti að nefna eitt hvað þá höf um við hjón in sér stakt dá læti á ferða lög­ um til ó hefð bund inna á fanga staða, sér stak lega hef ur Afr íka heill að og við höf um far ið þang að nokk uð oft síð ustu ár. Ljós mynd un og bóka­ lest ur kæmust líka á blað auk þess sem það er ó missandi að stunda ein hvers kon ar hreyf ingu nokkrum sinn um í viku." Betra að gera ný mis tök, en end ur taka göm ul Sjá má að Hjálm ar hef ur kom ið víða við í sínu frum kvöðla starfi í tölvu heim in um og feng ist við ýmis verk efni. En hverj ar eru stóru lex­ í urn ar sem hann get ur dreg ið af sinni reynslu? Er hann sátt ur við sín störf hing að til? „Eins og sjá má er þetta býsna marg slung in saga," við ur kenn ir hann í kímni, „en allt er það sem ég hef sett af stað enn starf rækt í ein hverju formi. Mik il­ væg ara er þó að all ir þeir sem ég hef starf að með að þess ari upp bygg ingu í gegn um tíð ina hafa skil ið sátt ir, hvort sem plön in hafa geng ið upp eða ekki. Marg ir af mín um bestu vin um eru fólk sem hef ur unn ið með mér að þess um fyr ir tækj um og sum um hef ég jafn vel unn ið með að tveim ur eða þrem ur þess ara fyr ir­ tækja. Ein af stóru lex í un um sem ég hef lært á þess um 16 árum er að til­ vilj an ir eru býsna stór hluti af því að koma af stað og byggja upp fyr­ ir tæki. Það er mik il vægt að hafa stefnu en líka hafa aug un opin fyr ir tæki fær um þeg ar þau sýna sig þó að þau séu að eins á ská við stefn una. Ein af mín um upp á haldstil vitn un­ um er frá sænska skíða snill ingn­ um Ingemar Sten mark, en hann ku hafa sagt, að spurð ur um hvort enn einn heims meist ara tit ill inn hafi ekki ver ið heppni: „ Veistu, ég hef tek ið eft ir því að því meira sem ég æfi mig, því heppn ari verð ég!" seg ir Hjálm ar viss í sinni mein­ ingu. „Ég er kannski ekki að keppa í heims meist ara keppn inni í stofn un sprota fyr ir tækja, en ég hef á lík an hátt tek ið eft ir því að ýms ar kring­ um stæð ur eru farn ar að vera kunn­ ug leg ar. Ork an fer þess vegna í að gera ný mis tök, frek ar en að end ur­ taka göm ul," seg ir frum kvöð ull inn Hjálm ar Gísla son að lok um. hlh Hjálm ar kynn ir Data Mar ket í fyr ir lestri í Hvíta hús inu í haust. Spáð og spek úler að, kannski í ein hverju tengdu verk fræði. Mynd in er tek in í Ráðs manns hús inu á Hvann eyri. Ljósm. Edda Þor valdsd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.