Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Ber ent Karl Haf steins son var að eins tví tug ur þeg ar hann lenti í al var legu mót or hjólaslysi eft- ir ofsa akst ur á Akra nesi fyr ir 20 árum. Hann var hepp inn að halda lífi en braut nærri fjórða hvert bein í lík am an um og missti vinstri fót legg inn. Í dag hef ur hann at vinnu af for vörn- um og ræð ir um reynslu sína við nem end ur í grunn- og fram- halds skól um um allt land. Hann hef ur lent í fjór um um ferð ar ó- höpp um frá slys inu en átti ekki sök á neinu þeirra og seg ist hætt ur að fara út í um ferð ina á anna tíma. Blaða mað ur Skessu- horns sett ist nið ur með Ber ent og tal aði með al ann ars við hann um for tíð, fram tíð og föð ur hlut- verk ið, en hann kvænt ist á síð- asta ári og eign að ist sitt fyrsta barn nú í sept em ber. Það var ekki hlaup ið að því að hitta á Benna Kalla eins og hann er jafn­ an nefnd ur. Þeg ar blaða mað ur ræddi við hann var hann ný kom inn úr viku langri reisu um Aust ur land þar sem hann heim sótti nem end ur í 10. bekkj um lands hlut ans á veg­ um Alcoa Fjarð ar áls. Eft ir heim­ kom una var ferð inni heit ið beint í Rima skóla í sama til gangi. „Ég var með fimm fyr ir lestra á fjór um dög um fyr ir aust an, þetta er dá lít ið mik il keyrsla," seg ir hann. Það eru lið in 7 ár frá því Benni hóf að starfa að for varna mál um. „Ragn heið ur Dav íðs dótt ir hjá VÍS dró mig fyrst með sér í kring um 2005 en hún er mik ill frum kvöð ull í for varna mál um hér heima. Seinna fór ég að semja við hin ýmsu bæj­ ar fé lög um að fara í grunn skóla á þeirra veg um og tala við ung menni. Svo kom krepp an. All ir vildu fá mig en það voru eng ir pen ing ar til. Ég er svo sann ar lega ekki að gera þetta pen ing anna vegna en get samt ekki ver ið að fara um allt án þess að fá neitt fyr ir það, þetta er vinn­ an mín," seg ir Benni. Það var þá sem Trausti Gylfa son for varna full­ trúi hjá Norð ur áli hafði sam band við hann og bauð hon um að fara í skóla á Akra nesi. Eitt leiddi af öðru. „Í dag hef ég unn ið fyr ir öll ál ver­ in, IKEA, Sím ann og ýmis önn ur stór fyr ir tæki á veg um eign ar halds­ fé lags ins Nor vik. Ég næ að draga fram líf ið með þessu og er þakk lát­ ur fyr ir það. Marg ir sem lenda í al­ var leg um slys um ná ekki að kom­ ast aft ur út á vinnu mark að inn og eru dæmd ir til að vera far þeg ar í sam fé lag inu. Þannig var með mig fyrst," seg ir Benni en hann er 75% ör yrki. Alltaf ver ið með adrena lín fíkn Benni er fædd ur á Akra nesi árið ´71, yngst ur í hópi fimm barna þeirra Sig ur björns Haf steins son­ ar pípu lagn inga manns og Láru Á gústs dótt ur. Hann seg ist alla tíð hafa ver ið „bull andi of virk ur" og fékk snemma mikla tækja dellu. „Ég byrj aði að hjóla þeg ar ég var 12 ára," seg ir Benni og á þá við upp haf mót or hjóla fer ils ins. „ Siggi bróð­ ir er mik ill græju karl og var oft að reiða mig. Ég var al veg dýr vit laus og vildi alltaf fara hrað ar og hrað ar. Þeg ar ég var 12­13 ára fékk ég mér skell inöðru og ein hvern veg inn fór þetta stig af stigi. Ég hef alltaf ver­ ið með þessa adrena lín fíkn og frá því ég byrj aði að keyra var ég góð­ kunn ingi lög regl unn ar þeg ar ég var á tveim ur hjól um, þótt ég hafi ver­ ið fyr ir mynd ar bíl stjóri þeg ar ég var á fjór um hjól um," seg ir Benni og bæt ir því við að við nán ari um hugs­ un hafi hann ver ið það frá því hann byrj aði að labba. „Ég „teik aði" bíla frá barns aldri og var til tómra vand­ ræða. Gekk í þrjá leik skóla af því ég var nán ast rek inn úr tveim ur. Ég veit ekki um neinn ann an sem hef­ ur lent í því," seg ir Benni og bros ir en bæt ir svo við al var legri í bragði: „Enda held ég að fáir hafi orð ið hissa þeg ar ég slas aði mig." Al gjör dráps græja Slys ið varð á páska dag árið 1992, en þá var Benni tví tug ur og hafði ver­ ið á föstu í ár með Jó hönnu Guð­ rúnu Gunn ars dótt ur sem var fjór­ um árum yngri. Hann man sjálf­ ur ekk ert eft ir slys inu, mán uð un­ um á und an og vik un um á eft ir, en hef ur vit neskju sína um at burð inn frá vitn um og úr lög reglu skýrsl um. „ Frænka Hönnu er skyggn og sagði við hana þenn an dag að hana hefði dreymt mik ið blóð í kring um mig. Hún sagði jafn framt að þetta blóð yrði á henni líka ef hún væri með mér. Ég átti mjög kraft mik ið hjól, 1100 súkku, „upp tjún aða", 167 hest öfl og 200 kg. Til sam an burð­ ar er bíll inn minn í dag 1500 kg og 155 hest öfl. Þetta hjól fór úr kyrr­ stöðu í 100 km/klst á 2,2 sek únd um og ég var oft að keyra á ofsa hraða inn an bæj ar. Einu sinni fór ég fyr ir Hval fjörð á 28 mín út um. Þú get ur rétt í mynd að þér geð veik ina. Þetta var al gjör dráps græja og Siggi bróð­ ir sagði ein hvern tím ann við mig að það ætti að standa „ Suzuki Suicide" á því. Mamma var margoft búin að kvarta yfir hjól inu og ég bæði bú inn að prjóna yfir mig á því með frænda minn aft an á og missa próf ið en hélt á fram að keyra. Það kald hæðn is lega var að ég var bú inn að selja hjól ið dag inn sem slys ið varð og ætl aði að af henda það dag inn eft ir. Plan ið var að fara með Hönnu í sól ar landa ferð fyr ir pen ing inn. Sitja þar og borða kókos hnet ur. Eins og gef ur að skilja varð ekk ert af því." Hjálm ur inn hent ist af Slys ið varð á Faxa braut, götu sem Benni var bú inn að keyra mörg hund ruð sinn um að eig in sögn. „Við fór um í spyrnu fimm sam an, nið ur að Akra borg ar bryggj unni. Ég leyfði strák un um að byrja á und an mér. Þeir voru á kraft minni hjól­ um og ég ætl aði að láta þá halda að þeir ættu smá séns. Sýna þeim í eitt skipti fyr ir öll hver væri best ur að hjóla." Benni tók fram úr strák un­ um sem voru á 170­180 kíló metra hraða sam kvæmt lög reglu skýrsl um en þeg ar hann kom að holu sem hafði mynd ast á skil um mal biks og steypu rétt við bryggj una á yfir 200 kíló metra hraða missti hann stjórn á hjól inu. Þessi ofsa hraði gerði það að verk um að hann fékk eng ar bæt­ ur eft ir slys ið þar sem or sök, sam­ kvæmt lög reglu skýrsl um, var víta­ vert gá leysi. „Þvert á móti fékk ég sekt og missti próf ið. Þetta hef ég und ir strik að við krakk ana í fyr ir­ lestr un um. Ef þú stork ar ör lög un­ um ít rek að og brýt ur um ferð ar lög á svona hátt þá fyr ir ger ir þú rétti þín­ um til bóta. Ég keyrði á gang stétt­ ar kant, flaug um 60 metra, lenti í grjót garð in um og fór það an út í sjó. Hjól ið hent ist upp í loft ið við högg ið og vinstri fót ur inn á mér fór á milli vél ar hlíf ar inn ar og vél ar inn­ ar. Við það fór skór inn af mér og ég sleit í sund ur sin ar í hné, ökkla og á fleiri stöð um. Hjálm ur inn var held ur ekki nógu góð ur. Ég vissi það reynd ar fyr ir fram en grun aði þó ekki að hann væri jafn lé leg ur og raun bar vitni. Smell an á hon um brotn aði við það eitt að ég keyrði á kant inn og hann hent ist af mér." „ Farðu var lega" Mik il geðs hrær ing braust út á bryggj unni en fjöl mörg vitni urðu að slys inu. Hanna var í þeim hópi. „Hún hafði ver ið á hjól inu með mér en ég bað hana að fara af rétt fyr ir spyrn una. Hún horfði ó venju lengi í aug un á mér og bað mig að fara var lega. Ég sagði henni að slappa af, fór svo og stút aði mér. Það hef­ ur ör ugg lega ver ið hrika legt að verða vitni að þessu 16 ára. Líf okk­ ar beggja breytt ist þenn an dag." Eitt vitn anna, dreng ur að nafni Jón Val geir, brást þó rétt við, klifraði nið ur klettana, óð út í sjó og náði í Benna. „Hann sett ist í grjót­ ið með lapp irn ar ofan í sjón um og mig fljót andi fyr ir fram an sig. Ein­ hverj ir hefði kannski reynt að draga mig upp á götu en ég var það mik­ ið brot inn að ég hefði aldrei þol að það. Hann sýndi hár rétt við brögð, 17­18 ára. Svona var að kom an þeg­ ar sjúkra bíl arn ir komu, ég lá þarna fljót andi, allt út a tað í blóði og þar var draum ur fræn kunn ar kom inn." Lækn ir inn á sjúkra hús inu hringdi sam stund is eft ir þyrlu sem fyr ir til­ vilj un var í loft inu á leið á æf ingu þeg ar út kall ið barst. Benni var því kom inn á skurð ar borð í Reykja­ vík um klukku stund eft ir slys ið. „Hjart að í mér stopp aði í þyrl unni og flug stjór inn setti hana tvisvar í botn. Það sagði hann mér síð ar og lét það fylgja sög unni að ég mætti ekki segja nokkrum manni frá því enda get ur það eyði lagt þyrl una." Vafa samt Ís lands met Á Land spít al an um tók bráðateymi á móti Benna. Lækn ar stuð uðu Ég er þakk lát ur þrátt fyr ir allt Rætt við Ber ent Karl Haf steins son um líf ið eft ir að hafa lent í mjög al var legu mót or hjólaslysi Benni Kalli á samt Mar íu eig in konu sinni og tveim ur börn um þeirra, Við ari Erni og Dan eyju Láru. Benni á Borg ar spít al an um eft ir slys ið, bú inn að létt ast um tugi kílóa. Mynd af slys stað. Örin sýn ir akst urs stefnu Benna og hring ur inn stað inn þar sem hann lenti í grjót garð in um. Merk ið fyr ir ofan það sýn ir hvar hjól ið lenti og hitt hvar elds neytistank ur inn end aði. Hér er Benni 19 ára í topp formi en hann æfði sund af kappi og stund aði lyft ing ar fyr ir slys ið. Gott lík am legt form skipti sköp um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.