Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2001, Side 6

Læknablaðið - 15.06.2001, Side 6
I Flixonase Fluticasone propionate 50 pg/sk -nú er rétti tíminn Flixonase er áhrifaríkt og hraðvirkt nefúðasteralyf gegn ofnæmisbólgum í nefi. Flixonase er eina nefúðasteralyfið fyrir börn allt niður í 4 ára aldur og getur því átt sinn þátt i því að gera sumarið ánægjulegra og eftirminnilegra fyrir okkur öll. Flixonase, GlaxoSmithKline NEFUÐALYF; RE 1 g inniheldur: Fluticasonum INN, própiónat, 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,2 mg, Phenethanolum 2,5 mg, hjálparefni og Aqua puriFicata q.s. ad 1 g. Hver úðaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN, própiónat, 50 mikróg. Eiginleikar: Lyfið er vatnslausn af flútikasóni til staöbundinnar meðferöar á ofnæmisbólgum i nefslimhúð. Lyfiö er barksteri meö kröftuga bólgueyöandi verkun, en hefur litlar almennar aukaverkanir þar sem lyfiö umbrotnar hratt i lifur í óvirkt umbrotsefni. Staöbundinn verkunartimi er allt aö 24 klst. Ábendingar: Til meöferðar á og til aö fyrirbyggja ofnæmisbólgur i nefslimhúö. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúö: Ekki er mælt meö notkun lyfsins á meögöngutima. Aukaverkanir: Þurrkur og erting i nefi og hálsi. Óþægilegt bragö og lykt. Blóönasir hafa komiö fyrir. Skammtastæröir handa fullorðnum: 2 úðanir i hvora nös einu sinni á dag. I stöku tilvikum þarf aö gefa lyfiö tvisvar sinnum á dag. Skammtastæröir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum, sbr. hér aö framan. Börn 4-11 ára: 1 úöun í hvora nös einu sinni á dag. Lyfiö er ekki ætlað börnum yngri en 4 ára. Pakkningar og verð: 16 ml (120 úðaskammtar). Verð 1. mars 2001: 2.744 krónur. - 18.04.01 Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiöarvísir á íslensku meö leiöbeiningum um notkun þess. Heimildir: 1. Risk-Benefit Assessment of Fluticasone Propionate in the Treatment of Asthma and Allergic Rhinitis. Storms WW. Journal of Asthma 1998;35(4);313-336. I

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.