Læknablaðið - 15.06.2001, Síða 31
FRÆÐIGREINAR / LYFLÆKNINGAR-KRABBAMEIN
yfirleitt skorpulifur. Rannsóknir benda þó til að
áhættan sé aukin hjá þessum hópi, jafnvel þótt
skorpulifur sé ekki til staðar (2). Af 11 áfengis-
sjúklingum í okkar rannsókn höfðu sjö skorpulifur.
Hemochromatosis vegur mun þyngra sem
áhættuþáttur hér á landi en annars staðar. í sænsku
rannsókninni reyndist einungis 1% hafa þennan
kvilla (8). Pessi munur er mögulega til kominn
vegna hlutfallslega lágrar tíðni annarra áhættuþátta
eða ef til vill vegna nákvæmari upplýsinga í okkar
rannsókn. Einnig er mögulegt að hemochromatosis
sé raunverulega algengari hér á landi. Vitað er að
sjúkdómurinn er algengur meðal Vestur-Evrópu-
búa og viðamikil rannsókn á járnbúskap Islendinga
sýndi fram á óvenjumiklar járnbirgðir og háa tíðni
hemochromatosis hér á landi (21). Sjúklingar með
hemochromatosis eru í aukinni hættu á að fá
lifrarfrumukrabbamein en áhættan er fyrst og
fremst bundin við þá sem komnir eru með skorpu-
lifur þar sem tíðnin er allt að 200-föld (22). Af átta
sjúklingum með hemochromatosis í okkar rann-
sókn voru sex með staðfesta skorpulifur.
Horfur sjúklinga sem greinast með lifrarfrumu-
krabbamein eru afar slæmar. Þegar sjúklingur er
kominn með einkenni er lifun oftast talin í vikum
og mánuðum. Lifun hér á landi er sambærileg við
það sem gerist í öðrum löndum (1,2).
Rannsókn okkar sýnir að nýgengi lifrar-
frumukrabbameins er lægra hér á landi en annars
staðar er lýst í sambærilegum rannsóknum.
Mynstur helstu áhættuþátta er einnig frábrugðið
því sem gerist annars staðar. Skýringa er helst að
leita í lágri tíðni skorpulifrar og iifrarbólgu af
völdum veira hér á landi.
Þakkir
Erni Ólafssyni tölfræðingi er þökkuð aðstoð við
tölfræðilega úrvinnslu. Einnig eru Þorgeiri Þorgeirs-
syni yfirlækni meinafræðideildar Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri færðar þakkir fyrir veitta aðstoð.
Heimlldir
1. Schafer DF, Sorrell MF. Hepatocellular carcinoma. Lancet
1999; 353:1253-7.
2. Colombo M. Hepatocellular carcinoma. Review. J Hepatol
1992; 15:225-36.
3. El-Serag HB, Mason AC. Rising incidence of hepatocellular
carcinoma in the United States. N Engl J Med 1999; 340: 745-
50.
4. Stroffolini T, Andreone P, Andriulli A, Ascione A, Craxi A,
Chiaramonte M, et al. Characteristics of hepatocellular
carcinoma in Italy. J Hepatol 1998; 29: 944-52.
5. Ludviksdottir D, Skulason H, Jakobsson F, Thorisdottir A,
Cariglia N, Magnusson B, et al. Epidemiology of liver cirrhosis
morbidity and mortality in Iceland. Eur J Gastroenterol
Hepatol 1997; 9: 61-6.
6. Okuda K, Fujimoto I, Hanai A, Urano Y. Changing incidence
of hepatocellular carcinoma in Japan. Cancer Res 1987; 47:
4967-72.
7. Rimkus K, Dhom G. The epidemiology of primary liver cancer
in a West German population: the Saarland. J Cancer Res Clin
Oncol 1986; 111: 248-56.
8. Kaczynski J, Hansson G, Wallerstedt S. Incidence of primary
liver cancer and aetiological aspects: a study of a defined
population from a low-endemicity area. Br J Cancer 1996; 73:
128-32.
9. Saracci R, Repetto F. Time trends of primary liver cancer:
indication of increased incidence in selected cancer registry
populations. JCNI 1980; 65: 241-7.
10. Parkin DM, Whelan SL, Ferlay J, Raymond L, Young J.
Cancer Incidence in Five Continents. Vol VII. IARC Sci Publ
No. 143. Lyon: International Agengcy for Reseach and
Cancer. World Health Organization; 1997.
11. Skúlason H, Jakobson F, Þjóðleifsson B. Faraldsfræðileg
rannsókn á skorpulifur á íslandi. Læknablaðið 1987; 73:315-8.
12. Briem H, Weiland O, Einarsson ET, von Sydow M. Prevalence
of hepatitis B virus markers in Icelandic outpatients and
hospital personnel in 1979 and in 1987. Scand J Infect Dis
1990; 22:149-53.
13. Di Bisceglie AM, Rustgi VK, Hoofnagle JH, Dusheiko GM,
Lotze MT. Hepatocellular carcinoma. NIH conference. Ann
Int Med 1988; 108: 390-401.
14. Castellas L, Vargas V, Gonzales A, Esteban J, Esteban R,
Guardia J. Long interval between HCV infection and
development of hepatocellular carcinoma. Liver 1995; 15:159-
63.
15. Löve A, Stanzeit B. Lifrarbólguveiru C sýkingar á íslandi.
Greining og útbreiðsla. Læknablaðið 1994; 80: 447-51.
16. Di Bisceglie AM. Hepatitis C. Lancet 1998; 351:351-5.
17. Esteban JI, López-Talavera JC, Genesca J, Madoz P,
Viladomiu L, Muniz E, et. al. High rate of infectivity and liver
disease in blood donors with antibodies to hepatitis C virus.
Ann Int Med 1991; 115: 443-9.
18. Villa E, Baldini GM, Pasquinelli C, Melegari M, Cariani E, Di
Chirico G, et al. Risk factors for hepatocellular carcinoma in
Italy. Cancer 1988; 62: 611-5.
19. Okuda K, Nakashima T, Kojiro M, Kondo Ym, Wada K.
Hepatocellular carcinoma without cirrhosis in Japanese
patients. Gastroenterology 1989; 97:140-6.
20. Hardell L, Bengtsson NO, Jonsson U, Eriksson S, Larsson LG.
Aetiological aspects on primary liver cancer with special
regard to alcohol, organic solvents and acute intermittent
porphyria-an epidemiological investigation. Br J Cancer 1984;
50:389-97.
21. Jonsson JJ, Johannesson GM, Sigfusson N, Magnusson B,
Thjodleifsson B, Magnusson S. Prevalence of iron deficiency
and iron overload in the adult Icelandic population. J Clin
Epidemiol 1991; 44:1289-97.
22. Niederau C, Fischer R, Sonnenberg A, Stremmel W,
Trampisch HJ, Strohmeyer G. Survival and causes of death in
cirrhotic and in noncirrhotic patients with primary
hemochromatosis. N Engl J Med 1985; 313:1256-9.
Læknablaðið 2001/87 531