Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2001, Qupperneq 43

Læknablaðið - 15.06.2001, Qupperneq 43
UMRÆÐA & FRÉTTIR / PERSÓNUVERND OG FRIÐHELGI EINKALÍFS fram undir nauðung. Lagasetningu um mannrétt- indi hefur fleygt mjög fram að undanförnu og henni hefur fylgt vaxandi umræða um mannréttindamál. Ragnar kvað lögin ganga á skjön við þessa þróun. Að hans mati væri einfald- lega engin lausn að óbreyttum lögum, eina sem gæti leyst gagnagrunnsmálið úr þeim hnút sem það er í væri endurupptaka á Alþingi, í raun væri mál- ið ekki flóknara en svo Friðrík Vagn sagðist byggja afstöðu sína á eigin siðviti, en vegna framkominnar spurningar um það hvort hann myndi standa í vegi fyrir flutningi upplýsinga úr sjúkraskrám yfir í miðlægan gagnagrunn, ef sjúklingur æskti þess, kvað hann svo ekki vera. Spurt var hvort einstaklingunum í samfélaginu bæri ekki samfélagslegar skyldur til þess að veita upplýsingar læknisfræðinni til framþróunar og þar með skylda til þess að senda upplýsingar í gagna- grunninn. Vilhjálmur taldi spurninguna fremur sovéska í eðli sínu og taldi einnig vafasamt að gagnagrunn- urinn yrði svo vísindalegt tæki sem margur vildi vera láta. Hann varaði við því að í skjóli þess að verið væri að stuðla að framförum gæfu menn eft- ir nausðynlegt, skriflegt samþykki fyrir þátttöku í læknisfræðilegri rannsókn. Vegna framkominna athugasemda um það, að ekki hefði alltaf verið farið kórrétt með persónulegar heilsufarsupplýs- ingar til þessa, kvað Vilhjálmur það varla eiga að leiða til þess að lögleitt yrði að fara óvarlega með slíkar upplýsingar. Ragnar benti á að lögin um gagnagrunn vísa ekki einungis til framtíðar heldur eru þau aftur- virk, til dæmis gagnvart látnum einstaklingum, en þeir sem sömdu lögin virðst hafa litið á látna ein- staklinga sem réttlausa. Ragnar kvað mjög sjald- gæft að þannig væri stefnt gegn sjálfræði einstak- linga í lagasetningu og benti á að æra látinna nyti lagaverndar. Hvorki hafi verið sýnt fram á að þetta væri gert í þágu vísinda né almannaheilla. Auk þessa benti hann á að lögin brytu gegn barna- sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Einn fyrirspyrjenda spurði af hverju mönnum þætti opið samþykki betra en neitunarvaldið sem fyrir liggur í lögunum. Hann kvaðst ekki viss um hvort fæli í sér meiri virðingu fyrir sjálfsákvörðun- arrétti einstaklinganna. Fyrirspyrjandi benti enn- fremur á að í lögunum væru skýr ákvæði um það, hverjir skuli fjalla um þær upplýsingar sem útúr grunninum fara. Fram kom að fæstir virðast vita að enn er unnt að segja sig frá grunninum og einn fundargesta benti á þann möguleika, svo kyndugt sem það kann að hljóma, að ef til vill yrði eini raunuveru- legi gagnagrunnurinn sem útúr öllu stappinu kæmi, gagnagrunnurinn um þá sem sagt hafa sig Friðrik Vagn Guðjónsson, Vilhjálmur Árnason, Ragnar Aðalsteinsson og Björg Rúnarsdóttir sátu ípallborði.... ... ásamtJóni Snœdal og Tómasi Zo'éga. frá grunninum! En mergurinn málsins leynist ef til vill í þeim orðum Ragnars Aðalsteinssonar að gagnagrunnslögin gengju út frá því, að upplýsingar sem sjúklingur veitti lækni í sína eigin þágu, breyttust í fjárhagsleg verðmæti og það væri ástæða þess að brjóta mætti mannréttindi. -bþ Læknablaðið 2001/87 543
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.