Læknablaðið - 15.06.2001, Side 60
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HEIÐURSFÉLAGI FKLÍ
Ragnheidur Guðmundsdóttir
heiðursfélagi FKLÍ
Félag kvenna í læknastétt á Íslandi gerði
nýverið Ragnheiði Guðmundsdóttur augnlækni að
fyrsta heiðursfélaga sínum. Þann 24. apríl síðastliðinn
var haldið hóf henni til heiðurs þar sem hún var
heiðruð fyrir störf sín sem einn af frumkvöðlum úr
hópi kvenna í íslenskri læknastétt. Ólöf Sigurðar-
dóttir formaður félagsins sagði í stuttu spjalli við
Læknablaðið að hún væri Ragnheiði sérstaklega
þakklát fyrir þann einlæga áhuga og stuðning sem
hún hefur sýnt félaginu allt frá upphafi.
Ragnheiður lauk embættisprófi í læknisfræði
árið 1945 og höfðu aðeins sex íslenskar konur
lokið kandídatsprófi í læknisfræði á undan henni
(1912-1945). Þess má geta að á sama tímabili luku
193 karlar kandídatsprófi í læknisfræði. Ragn-
heiður fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1915. Hún tók
stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík
árið 1935 og stundaði nám í þýskri og enskri
bókmenntasögu við Kaupmannahafnarháskóla
1935-1936. Hún lauk cand. phil prófi þaðan vorið
1936. Eftir það lá leiðin aftur heim til íslands og í
læknanám. Cand. med. varð hún frá Háskóla
íslands vorið 1945, sem fyrr segir. Hún fékk
almennt lækningaleyfi árið 1951 og lauk
sérfræðiprófi frá Escuela Professional de
Seretide Diskus
GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R.B
Innúöaduft (duft í afmældum skömmtum til innúöunar meö Diskus-
tæki). Hver afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xinafóat
72,5 mikróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 mikróg og Fluticasonum
INN, própiónat 100 mikróg, 250 mikróg eöa 500 mikróg. Ábendingar:
Seretide er ætlaö til samfelldrar meöferöar gegn teppu i öndunarvegi,
sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar
sem samsett meöferö (berkjuvikkandi lyfs og barkstera til innöndunar)
á viö s.s.: Hjá sjúklingum sem svara viöhaldsmeöferö meö langvirkandi
berkjuvikkandi lyfjum og barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum
sem hafa einkenni þrátt fyrir aö nota barkstera til innöndunar. Hjá
sjúklingum á berkjuvíkkandi meöferö, sem þurfa barkstera til innöndunar.
Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlaö til innöndunar um
munn. Róölagöirskammtar fyrir fulloröna og börn eldri en 12 ára: Einn
skammtur (50 mikróg+100 míkróg, 50 mikróg+250 mikróg cöa 50
mikróg+500 mikróg) tvisvar á dag. Sérstakirsjúklingahópar Ekki þarf
aö breyta skömmtum hjá öldruöum eöa sjúklingum meö skerta nýrna-
eöa lifrarstarfsemi. Skammtastœröirhanda börnum 4 ára og eldri: Einn
skammtur (50 mikróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópiónat)
tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum
yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af
innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúöarreglur: Meöferö á
teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti venjulega aö fylgja
áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá kllniskum
einkennum og lungnaprófum. Lyfiö er ekki ætlaö til meöhöndlunar á
bráöum einkennum. I slíkum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi
berkjuvíkkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt aö hafa
viö höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt litiö finnist af lyfinu í blóöi er
ekki hægt aö útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP 3A4.
Foröast ber notkun bæöi sérhæföra og ósérhæföra betablokka hjá
sjúklingum meö teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema
aö þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun
lyfja hjá þunguöum konum og hjá konum meö barn á brjósti ætti
einungis aö íhuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er meiri en
hugsanleg áhætta fyrir fóstur eöa barn. Þaö er takmörkuö reynsla af
notkun á salmeterólxínafóati og flútíkasónprópíónati á meögöngu og
"^SEI
SERETIDE
viö brjóstagjöf hjá konum. Viö notkun hjá þunguöum konum skal ávallt
nota minnsta virka skammt. Aukaverkanir: Þar sem lyfiö inniheldur
salmeteról og flútikasónprópiónat má búast viö aukaverkunum af sömu
gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari
aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtimis. Hæsi/raddtruflun, erting
i hálsi, höfuöverkur, sveppasýking i munni og hálsi og hjartsláttarónot
sáust hjá 1-2% sjúklinga viö klíniskar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir
hafa veriö tengdar notkun salmeteróls eöa flútikasón- própiónats:
Salmeteról: Lyfjafræöilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem
skjálfti, hjartsláttarónot og höfuöverkur hafa komiö fram, en hafa
yfirleitt veriö timabundnar og minnkaö viö áframhaldandi meöferö.
Algengar (>!%): Hjarta- og œöakerfí: Hjartsláttarónot, hraötaktur.
Miötaugakerfi: Höfuöverkjur. Stoökerfi: Skjálfti, vöövakrampi.
Sjaldgæfar(<0,1%): Almennar: Ofnæmisviðbrögð, þ.m.t., bjúgur og
ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œöakerfi: Hjartsláttaróregla t.d.
gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraötaktur og aukaslög. Húð. Ofsakláði,
útbrot Efnaskifti:KaIiumskortur i blóöi. Stoökerfi:Liöverkjir, vöövaþrautir.
Flútikasónprópiónat. Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking
i munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%): Húö: Ofnæmisviöbrögöum i húö.
Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka likurnar á hæsi og
sveppasýkingum meö þvi aö skola munninn meö vatni eftir notkun
lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt aö meöhöndla meö staöbundinni
sveppalyfjameöferö samtimis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá
öörum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér staö
meö skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf aö
meöhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi berkjuvikkandi lyfi til
innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal metiö
og hefja aöra meöferö, ef þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus -
tæki. Innúöaduft 50 mikróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1
60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 250 mikróg/skammt: 60
skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 500
mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Seretide 50/100:
6.008 krónur, Seretide 50/250: 7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045
krónur. 19.03.01
Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal Et al. Can. Respir. J. 1999; 6 (1): 45-51.
Tilvitnun 2: G Shapiro Et al., Am. J, Respir. CritCare Med. 2000; 161:527-534.
^^^^^IlaxoSmithKline
Þvcrholti 14 • 105 Rcykjavik • Simi 530 3700 • www.qsk.is
Ragnlieiður Guðmundsdóttir með heiðursskjalið.
Ljósm.: Brynhildur Ingvarsdóttir.
Oftalmologia í Barcelona árið 1964 og fékk
sérfræðingsleyfi á íslandi tveimur árum síðar. Hún
dvaldi meðal annars í Bandaríkjunum og í
Bretlandi við framhaldsnám síðar.
Ragnheiður hefur verið brautryðjandi á ýmsum
sviðum, meðal annars við að skipuleggja nám
sjúkraliða hér á landi. Hún hefur einnig tekið
virkan þátt í félagsmálum og var meðal annars
formaður Félags íslenskra háskólakvenna og
Kvenstúdentafélagsins um sex ára skeið. Þá hefur
hún einnig gegnt formennsku í Augnlæknafélagi
íslands, Golfklúbbi Reykjavíkur og Landssam-
bandi sjálfstæðiskvenna.
560 Læknablaðið 2001/87
J