Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2001, Page 82

Læknablaðið - 15.06.2001, Page 82
UMRÆÐA & FRÉTTIR / KLÍNfSKAR LEIÐBEININGAR 1 1». u.. Landlæknlsembættið . ' ftjí Dlrectorate of Health L<uq«vql 116 | 105 R»ykj*vlk | T»l. 510 1900 | fa» 5)0 1919 Landlæknisembættlð Directorate of Health fugavgl 116 | 105 Reykjevih | T*l. 510 »900 I F«» 510 1919 Neyðargetnaðarvarnir Samantekt ráðlegginga Neyðargetnaðarvörn er stlað að koma i veg fyrir gctnað og þungun eftir óvarðar samfarlr. Neyðargetnaðarvörn er ekki fóstureyðing. Tegundlr neyðargetnaðarvarna: Lyf: 11 Fyrsta val: Ósamsettar töflur meö gestageni: 750 mikrog. levónorgestrel. H Annað val: Samsettar töflur meó estrógeni og gestageni: 50 míkrog. ethinýlestradlól og 250 mikrog. levónorgestrel. Ráðgjöf, fræðila og eftlrllt: Lcggja ber ahcrslu á, að því fyrr scm ncyðargctnaðarvarnartöflur B eru teknar eftir óvarðar samfarir, því bctri cr árangur. Endurtaka má skammt eöa benda á lykkju ef uppköst veröa innan 1 klst. frá töflutöku. Fræóa þarf um verkun og aukaverkanir, öruggar getnaöarvamir og hættu á kynsjúkdómasmiti. Ráöleggja þarf um notkun getnaöarvama fram aö næstu þlæóingum og kynna hvemig bregöast skuli viö ef meöferöin ber ekki árangur Ef blæöingar koma ekki á væntanlegum tíma er ráölagt aó gert sé þungunarpróf. Fyrir b*ðl lyfln glldlr: Ábendlng: Getnaöarvöm eftir óvaröar samfarir innan 72 klukkustunda. Frábending: Þungun. Varúð: Kanna nánar hvort konan hefur áóur fengió djúpbláæöasega eöa staöbundið migreni með forboöaeinkennum (aura) ef valin er samsett getnaöarvörn. Eftirlit: Eftiriit eftir notkun neyöargetnaöarvarnar felst i þvi aö konan fylgist sjálf meö blæöingum og tekur þungunarpróf ef þlæöingar koma ekki eöa eru óeölilegar. Endurkoma getur verió skynsamleg til frekari fræöslu. eftiriits og ráögjafar Aðgengi: Lyfjafræöingar I lyfjabúöum hafa heimild til afhendingar neyöargetnaöarvamartaflna án lyfseöils skv. Ákvæöum 11 .gr lyfjalaga nr. 93/1994 Koparlykkja Ábending: Getnaöarvöm eftir óvaröar samfarir ef ekki eru liönir meir en 5 sólarhringar frá samförum eöa innan viö 5 sólarhringar frá egglosi. Frábcnding og varúðarráðjtafanir: Þær sömu og gilda almennt fyrir uppsetningu á lykkju. Lykkja er einkum notuó ef komiö er fram yfir 3 sólarhringa frá óvöröum samförum eöa ef viökomandi óskar eftir lykkju sem áframhaldandi getnaöarvöm. Hormónalykkjan (Levo-Nova) hefur ekki veriö rannsökuö m.t.t. notkunar sem neyöargetnaöarvöm. Almennar viðleknar reglur um gjöl getnaðarvama gilda Jatnlramt tyrir neyðargetnaðarvöm. Tegund getnaöarvamar Arangur Lévðnorgestrel 750 mlkróg. 98/99% Etinýlestradíól 100 mlkróg og Levónorgestrel 500 mlkróg 97-98% Ropariykkja 99% sem sinna unglingum ættu að hugleiða að hafa neyðargetnaðarvarnartöflur tiltækar á læknastofum sínum. Mælt er með því að hjúkrunarfræðingar í skólum og lyfjafræðingar í lyfjabúðum geti gefið neyðargetnaðarvörn í samvinnu við lækni. Lyfja- fræðingar í lyfjabúðum hafa heimild til afhendingar neyðargetnaðarvarnartaflna án lyfseðils samkvæmt ákvæðum 11. greinar lyfjalaga nr. 93/1994. Lykkjur er hægt að fá á heilsugæslustöðvum, kvennadeildum og hjá kvensjúkdómalæknum. Allir sem leita til heilbrigðisstarfsmanna eftir nauðgun eiga kost á neyðargetnaðarvörn. Neyðar- getnaðarvörn er sjálfsagt að veita öllum konum sem þess óska. Fræða þarf um neyðargetnaðar- vörn alls staðar þar sem kynfræðsla og fræðsla um getnaðarvarnir fer fram. Leggja skal áherslu á mikilvægi ráðgjafar í einrúmi fyrir viðkomandi konu/par en gefa greinagóðar skriflegar upp- lýsingar ef ekki er unnt að veita fræðslu og ráðgjöf með viðtali. Skjólstæðingar heilbrigðisstarfsfólks eiga rétt á bestu fáanlegu þjónustu og meðferð hverju sinni, óháð aldri og erindi og virða skal sjálfsákvörð- unarrétt og trúnað við skjólstæðinginn. Trúnaður er sérstaklega mikilvægur í samskiptum við ung- linga þegar þeir eru að læra að taka meiri ábyrgð á eigin lífi. Heilbrigðisstarfsmaður metur hvenær þörf er á samráði við forráðmenn og tekur mið af þroska viðkomandi, eðli erindis, rétti og ábyrgð skjólstæðings. Allt samráð og samvinna við aðra en skjólstæðinginn er rétt að gera með vitund hans og samþykki. Heilbrigðisstarfsmenn eiga að hvetja öll ungmenni sem fá getnaðarvarnir til að ræða við forráðamenn sína. Almennar viðteknar reglur um gjöf getnaðarvarna gilda jafnframt fyrir neyðar- getnaðarvörn. Eftirlit Eftirlit eftir notkun neyðargetnaðarvarnar felst í því að konan fylgist sjálf með blæðingum og taki þungunarpróf ef blæðingar koma ekki eða eru óeðli- legar. Endurkoma getur verið skynsamleg til frekari fræðslu, eftirlits og ráðgjafar. Efni um neyðargetnaðarvarnir er unnið af vinnuhópi á vegum landlæknisembættisins. Starfshópinn skipa: Anna Björg Aradóttir, Hjördís Harðardóttir, Osk Ingvarsdóttir, Rannveig Einarsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Sigurður Helgason, Sóley Bender og Steingerður Sigurbjörnsdóttir. ítarlegri upplýsingar er að finna á síðu um neyðar- getnaðarvarnir sem er á vef landlceknisembættisins um klínínskar leiðbeiningar: www.landlaeknir.is undir liðnitm: leiðbeiningar/eftirlit. 582 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.