Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2001, Page 86

Læknablaðið - 15.06.2001, Page 86
■ FRA HEIL BRIGÐIS- O G TRYGGINGAMALARAÐUNEYTINU OG LANDLÆKNI Lyfjamál 95 Athygli er vakin á nýjum reglum um afgreiðslu eftirritunarskyldra lyfja Ávana- og fíknilyf markaðssett á íslandi, sem eru alltaf eftirritunarskyld, eru merkt með X í Sérlyfjaskrá, og sömuleiðis lyf sem eru eftirritunarskyld yfir ákveðnu magni. Eftirritunarskylduni lyfjuin má hvorki ávísa í síma né myndsendi. Uppfærður listi er ávallt til staðar á heimasíðu Lyfjastofnunar (www.lyfjastofnun.is) Lyfjaheiti. Markaðsleyfishafi. Virkt efni (eftirritunarskylt). Lyfjaform. Athugasemd Abalgin. Nycomed Danmark. Dextroprpoxyphenum INN. Hylki. Amfetamín LÍ. Delta. Amphetaminum INN. Töflur. Contalgin. Pharmacia. Morphinum. Forðatöflur. Contalgin Uno. Pharmacia. Morphini sulfas. Forðahylki. Durogesic. Janssen-Cilag. Fentanylum INN. Forðaplástur. Flunitrazepam NIVI Pharma. Gerard. Flunitrazepamum INN. Töflur. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er 30 töflur. Fortral. Sanofi Winthrop. Pentazocinum INN. Endaþarmsstílar, stungulyf, töflur. Ketogan. Searle Scandinavia. Cetobemidonum INN. Endaþarmsstílar, stungulyf, töflur. Leptanal. Janssen-Cilag. Fentanylum INN. Stungulyf. Morlín LI. Delta. Morphinum. Stungulyf. Opidol. Norpharma. Hydromorphonum. Forðahylki. Petidín LÍ. Delta. Pethidinum INN. Stungulyf. Ritalin. Novartis. Methylphenidatum INN. Töflur. Rohypnol. Roche. Flunitrazepamum INN. Töflur. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er 20 töflur. Rópan. Delta. Flunitrazepamum INN. Töflur. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er 60 stk. af 0,5 mg töflum eða 30 stk. af 1 mg töflum. Subutex. Schering-Plough. Buprenorfinum. Tungurótartöflur. Sufenta. Janssen-Cilag. Sufentanilum INN. Stungulyf 50 míkróg/ml og 5 míkróg/ml. Pó má ávísa með myndsendi eftirfarandi lyfjum í því magni sem ekki er eftirritunarskylt. (Ath.: íbúkód, Kódimagnýl og Parkódín má selja í lausasölu í minnstu pakkningu hámark 10 stk.) íbúkód, Ibúkód sterkar. Delta. Codeinum. Töflur. Efávtsað er með lyfseðli meira en 130 töflum Ibúkód eða 40 töflum Ibákód sterkum verður lyfseðillinn eftirritunarskyldur. Kódiniagnýl. Delta. Codeinum. Töflur. Efávísað er með lyfseðli meira en 130 stk. verður lyfseðillinn eftirritunarskyldur Panocod. Sanofi Winthrop. Codeinum. Töflur, freyðitöflur Efávísað er með lyfseðli meira en 40 töflum eða freyðitöflum verður lyfseðillinn eftirritunarskyldur. Parakód. Delta. Codeinum. Töflur. Efávísað er með lyfseðli meira en 130 töflum verður lyfseðillinn eftirritunarskyldur. Parkódín. Delta. Codeinum. Töflur, endaþarmsstílar. Efávísað er með lyfseðli meira en 130 töflum eða endaþarmsstílum verður lyfseðillinn eftirritunarskyldur. Parkódín forte. Delta. Codeinum. Töflur, endaþarmsstílar. Ef ávísað er með lyfseðli meira en 40 töflum eða endaþarmsstílum verður lyfseðillinn eftirritunarskyldur. 586 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.