Læknablaðið - 15.06.2001, Page 90
LokSÍílS geta þínir sjúklingar tekið astma einföldlim tökur
___________________________________________
Nýjungin Symbicort®
Nýtt astmalyf, Symbicort®, er komið til sögunnar. Symbicort er í senn fullvirkur B2- örfi og áhrifaríkt bólgueyðandi lyf,
sem í krafti sveigjanleika gerir astmameðferð einfaldari en áður hefur þekkst.
Með einu og sama úðatæki gefur Symbicort færi á að ná tökum á mjög breytilegum sjúkdómi, á fljótvirkan og langvarandi
hátt. Alltíeinu úðatæki!
Skjót verkun af Symbicort hefur verið staðfest í fjölda rannsókna2.34,5. Rannsóknir sýna að jafnvel minnstu skammtarnir
af Symbicort gefa marktækt (p<0,001) skjótari verkun 1 en salmeteról/flútíkasón samsetning við mælingar á:
• FEV1 eftir 3 mínútur,
• meðatgildis FEV1 eftir 0-15 mínútur,
• meðalgildis FEV1 fyrir 3 klukkustunda tímabil og
• hámarksgildis FEV1 fyrir 3 klukkustunda tímabil.
<,... , .... Nokkrar staðreyndir um astma
(S/a serlyfjaskrartexta og heimildaskra a næstu siðu)
• Breytilegur og sveiflukenndur sjúkdómur
• Meðferð hefur verið flókin
• Meðferðarheldni hefur verið slök
• Astmatilvikum hefur fjölgað á íslandi
i
Astrazeneca 4Þ UmboðsaðHi: Pharmaco hf. • Simi 535 7000 • Fax 565 6485 • pharmaco@pharmaco.is • www.pharmaco.is