Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2014, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 02.07.2014, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 3. júlí 14.00 Bókasafnið - Sögubíllinn Æringi Sögubíllinn Æringi kemur í heimsókn og sögukonan ævintýralega segir sögur. Verkefnið er styrkt af Menningarráði Vesturlands. Frítt inn. 15.00 - 17.30 Aggapallur - Fjöliðjan Fjöliðjan býður upp á límonaði og blöðrur í írsku fánalitunum. Skemmtilegt uppistand um kl. 17.00. Frítt inn. 16.00 - 17.30 Húsasmiðjan við Smiðjuvelli - Grillveisla Hin árlega grillveisla í boði Húsasmiðjunnar á Akranesi. 16.00 - 18.00 Kirkjuhvoll - Opið hús Gestum gefst kostur á að skoða gistiheimilið auk þess verður sýning á verkum listakonunnar Veru Líndal. 16.30 - 19.00 Opnunaratriði Írskra daga 2014 á Merkurtúni - Hálandaleikar, aflraunaáskorun og hreystibraut. Bæði kvenna og karlaflokkur, skráningar á www.aflraunir.is. 17.00 - 20.00 Akranesviti á Breið - „Hafið gaf, hafið tók“ Opnun myndlistarsýningar Bjarna Þórs í Akranesvita á Breiðinni. Sýningin er opin alla daga kl 13:00 - 16:00 út júlí. 19.30 Akranesviti - Fjallabræður Fjallabræður eiga rætur sínar að rekja til Flateyrar, en undanfarin ár hafa vel valdir menn ratað inn í kórinn úr ólíklegustu sveitarfélögum og töluvert margir frá Skaganum.  Magnaður viðburður. 20.00 - 23.00 Verslanir í bænum opnar Viðburðir og skemmtilegheit! Komið og gerið góð kaup! 21.00 Gamla Kaupfélagið - Partýljónið Lifandi tónlist og Partýljónið valið. Þekkir þú partýljón? Kíktu á facebook.com/IrskirdagaraAkranesi. Frítt inn. Föstudagur 4. júlí 16.00 - 22.00 Miðbær, Kirkjubraut og Suðurgata - Almenn götustemning byrjar Tívólí, vatnaboltar, paintball og lazertag. Miðar seldir á staðnum. 16.00 - 18.00 Upplýsingamiðstöð, Suðurgötu 57 - Söngvakeppni Huldu Gests. Keppt í aldursflokkunum 3-6 ára, 7-12 ára og 13-18 ára. 18.00 Götugrill um allan bæ! Ýmist eru leikvellir eða götur notaðar undir grillveislur. Mikið er lagt upp úr skreytingum og oft keppt um þær á milli gatna. Fjölskyldur mætast, grannar kætast! Hver er Kolumkilli (grillkóngur) í þínu hverfi? Kolumkillar sem skrá götugrillin sín á mannlif@akranes.is geta átt von á óvæntum glaðningi! 22.00 - 24.00 Tónleikar á Akratorgi Villi naglbítur og Sveppi, Björgvin Halldórsson, Sigga Beinteins og Matti Matt með Rokkabillýbandinu. Dagskráin er í boði Akranes- kaupstaðar og allir velkomnir. 23.59 Gamla Kaupfélagið Dj RED Robertson og félagar frá miðnætti. Frítt inn. Bókasafnið Bókasafnið er opið alla virka daga kl. 10.00 - 18.00. Sýningin ÍA liðin á árunum 1946-2011 og bókamarkaður. Búkolla Nytjamarkaðurinn Búkolla er opinn fimmtudag til laugardags kl. 12.00 - 15.00. Jaðarsbakkalaug Sundlaugin er opin alla daga, opnunartími lengdur um helgar í sumar. Sundlauginni er lokað kl. 18.00 föstudaginn 4. júlí vegna götugrillanna. Róbótasafnið Skólabraut 37 Opið fimmtudag til sunnudags kl. 13.00 - 17.00. Einnig eftir samkomu- lagi í síma 894 4070 eða icebot57@hotmail.com. Frítt inn. Safnasvæðið í Görðum og Garðakaffi Safnasvæðið er opið alla daga kl. 10.00 - 17.00 og samanstendur af nokkrum söfnum og sýningum. Í sýningarsalnum í Safnaskálanum er opin yfirlitssýning Helenu Reynisdóttur. Stóri vitinn á Breið Akranesviti á Breið er opinn alla daga í sumar kl. 13.00 - 16.00. Hljómburður í Akranesvita er ævintýri líkastur. Frítt inn. Vinnustofa listamanns Bjarni Þór Bjarnason verður með opna vinnustofu að Kirkjubraut 1. Miðvikudagur 2. júlí 20.00 Vinaminni - Kalman listafélag og Þjóðlagasveitin Mógil Mógil býður þér í ævintýralegan, seiðandi og hlýjan tónlistarheim. Miðaverð kr. 2000, Kalman listafélag kr. 1500. Kaffi og konfekt! Laugardagur 5. júlí 08.00 Garðavöllur - Opna Guinness mótið Skráning á golf.is og í síma 431 2711. 10.00 Akraborgarbryggja - Bryggjusund Sjóbaðsfélag Akraness býður upp á sjósund frá Akraborgarbryggju að Merkjaklöpp, u.þ.b. 950 metra. Heitur pottur á eftir í Jaðarsbakkalaug. Bryggjusundið er háð veðri, upplýsingar á facebook.com /SjóbaðsfélagAkraness. 10.00 Aðalhafnargarður - Dorgveiðikeppni Model Dorgveiðikeppni á „Stóru bryggjunni“ í boði verslunarinnar Módel á Akranesi. Glæsilegir vinningar í boði. 11.00 - 18.00 Gallerí Urmull - Kaffihúsastemning og markaður Félagsmenn verða með markað, vöfflur og kaffi (djús fyrir börn). Írsk tónlist spiluð af diskum og svæðið skreytt í írsku litunum. 12.00 Akraneshöfn - Bryggjugolf Bryggjugolf til styrktar barna og unglingastarfi Golfklúbbsins Leynis. Afrekshópar GL verða með bækistöðvar við Hafnarhúsið upp úr hádeginu og fram eftir degi. 12.00 - 17.00 Íþróttahúsið á Vesturgötu - Handverksmarkaður Stærsti markaður á Íslandi á Írskum dögum! Um 80 söluaðilar selja allt á milli himins og jarðar. Handverk, listmunir, skartgripir, prjónavörur, leikföng og fatnaður. 13.00 - 17.00 Matar- og antikmarkaður að Suðurgötu 57 Á boðstólnum eru m.a. pipraður harðfiskur og viskýlegið lambakjöt. Opið alla laugardaga til og með 2. ágúst n.k. kl. 13:00 - 17:00. Krukkukeppni Verslunar Einars Ólafssonar Fer fram á matarmarkaðinum á sérmerktu borði. Ömmusultan, appelsínu- gulasta sultan, frumlegasta meðlætið í krukku og ferskasta chutneyið. Rauðhærðasti Íslendingurinn Keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn er sívinsæl. Skráning fer fram á staðnum og á menning@akranes.is. 13.00 - 22.00 Miðbær, Kirkjubraut og Suðurgata - Almenn götustemning Um allan bæ verður eitthvað forvitnilegt að sjá og upplifa! Tívolí, vatnaboltar, paintball og lazertag. Miðar seldir á staðnum. Bylgjan í beinni um helgina. 13.00 Bílaplan við Stillholt 16-18 - Bílasýning Bílaklúbbs Vesturlands Bílar og ýmiskonar farartæki til sýnis. Þeir sem hafa áhuga á að sýna tækin sín, hafi samband í síma 868 6589 eða bilaklubburvesturlands@g- mail.com. 14.00 - 16.00 Miðbær - Hittnasta amman Leikur þar sem allt gengur út á hittni. Einnig verður hægt að skora á leikmenn meistaraflokks ÍA. Helena Sverrisdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins verður á staðnum og allir þátttakendur fá frímiða fyrir tvo á landsleik með stelpunum okkar. 14.00 Akratorg - Dagskrá og úrslit úr keppnum Ljúf og skemmtileg dagskrá á sviðinu á Akratorgi. Úrslit kynnt úr keppnum. Tónlistarmenn af Skaganum koma fram og verða viðloðandi dagskrána fram eftir degi. 15.30 Langisandur - Sandkastalakeppni Guðmundar B. Hannah Fyrir neðan Aggapall, við Merkjaklöpp. Besti kastalinn - fallegasta listaverkið - yngsti keppandinn - fjölskyldan saman. 22.00 „Þyrlupallur“ við Akranesvöll - Brekkusöngur Club 71 Ingólfur Þórarinsson, Ingó Veðurguð stjórnar söngnum eins og honum einum er lagið! 23.30 Við Akraneshöfn - Lopapeysan 2014 Lopapeysan er íslensk tónlistarhátíð haldin við Akraneshöfn á Írskum dögum í sementsskemmu, risa tjaldi og á útisvæði við hafnarbakkann. Forsala í Eymundsson og á miði.is. Aldurstakmark 18 ár. Sunnudagur 6. júlí 13.00 - 16.00 Miðbær, Kirkjubraut og Suðurgata - Almenn götustemning Tívolí, vatnaboltar, paintball og lazertag. Miðar seldir á staðnum. 14.00 - 17.00 Garðalundur - Fjölskyldudagskrá Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa Hött með Þyrnirósarívafi. Einnig verður boðið upp á Leikjaland, þar má finna afþreyingu sem hentar einstakling- um á öllum aldri. Frítt inn. á Ak ranesi dagar Í rskir 3.-6. júlí 2014 Dagskrá Athugið að dagskrá Írskra daga getur breyst, fylgist því með á irskirdagar.is og á facebook.com/IrskirdagaraAkranesi U JÓ N SD Ó TT IR Í gangi alla Írsku dagana Brekkusöngur club 71

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.