Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2014, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 02.07.2014, Blaðsíða 29
Sumartónleikar Kalmans Vinaminni - miðvikudagur/ Wednesday 2. júlí/July 2014 kl. 20 /hrs. 20 Mógil Í hljómsveitinni Mógil eru Heiða Árnadóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Hilmar Jensson, Eiríkur Orri Ólafsson og Joachim Badenhorst. Tónlistin sem samin er af hljóm sveitar meðlimum er blanda af djass-, klassík- og þjóð laga tónlist. Mógil býður þér í ævintýralegan, seiðandi og hlýjan tón listar heim. Mógil hefur gefið út diskanna Ró 2008 (sem var tilnefnd til Íslensku tón listar verðlaun anna) og Í stillunni hljómar 2012. Báðir diskarnir hafa fengið mjög góða dóma bæði hérlendis og erlendis. Nokkrar umsagnir um diskana: Tónlist sem snertir sálina - The silent ballet - NYC 8/10 Besti nýútkomni diskurinn í augnablikinu - Humo - Belgíu Tónlist fyrir nýtt Ísland, Landamæralaus snilld - MBL - Íslandi Ævintýraleg og hlý tónlist - De Morgen - Belgía 4 stjörnur af 4 Hópurinn spilaði seiðandi tónlist - Ghristoph Giese, Reykjavík Jazz festival Mæli með Ró fyrir hlustendur sem hafa áhuga að kíkja handan við sjóndeildarhringinn - Folk Rodels - Belgíu Aðgangseyrir kr. 2.000/Kalmansvinir 1.500 - Kaffi og konfekt Akraneskirkja - þriðjudaginn/Tuesday 12. ágúst/August 2014 kl. 20/hrs. 20 Tríóið Minua Kristinn Smári Kristinsson, gítar. Luca Pusch, gítar. Fabian Willmann, bassaklarinetta. Minua tríóið skapar með tveimur gíturum og bassa klarinettu trega fullan spunahljóðheim, tilrauna kenndan en þó um leið kunnuglegan. The instrumentation of Minua is unique and their sound evokes a mood that one can easily get lost in. Their use of balance, space, and almost constant melodic improvising is intriguing as well very beautiful. What I admire most about Minua is their patience to allow their songs and compositions to unfold in very flowing rubato feel but at the same time holding the listener captive with an almost imperceptible intensity. - Jim Black Aðgangseyrir kr. 1.500/Kalmansvinir kr. 1.000 Akraneskirkja Fjölskyldutónleikar - fimmtudagur/Thursday 11. september Organistarnir, Sveinn Arnar í Akraneskirkju og Jón Bjarnason organisti í Skálholti, spila dægurlög og lög úr kvikmyndum á orgel Akraneskirkju. Star Wars, Frozen, Pirates of the Caribbean, Dallas, Queen, Bach... Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Nánar auglýst síðar. se tja rin n@ gm ai l.c om

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.