Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THEÍCELANDIC MEDICAL JOURNAL 543 Ritstjórnargreinar: Bráðameðferð á háskólasjúkrahúsi Karl Andersen 547 Lífshættuleg ofnæmisviðbrögð Davíð Gíslason 551 Ofnæmislost - meingerð, algengi og meðferð Unnur Steina Björnsdóttir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson Alvarlegasta afleiðing bráðaofnæmis er ofnæmislost og einkenni þess geta verið fjölskrúðug. Því er afar nauðsynlegt að þeir sem sinna bráðaþjónustu þekki þessi einkenni vel enda bendir margt til þess að tíðni lostsins hafi aukist á síðustu árum. Bráðameðferð felst meðal annars í að uppræta hugsanlega orsök, og í adrenalín- og vökvagjöf. 563 Sj ónlagsaðgerðir Jóhannes Kári Kristinsson, Einar Stefánsson Sjónlagsgallar eru vel þekkt fyrirbæri um víða veröld og byrjað var að gera skurðaðgerðir til að bæta úr þessum göllum uppúr 1950. Nú á dögum er leysiaðgerðum mest beitt í þessu skyni og nærsýni er algengasti gallinn sem glímt er við, en einnig sjónskekkja og fjarsýni. 7./8. tbl. 88. árg. Júlí/ágúst 2002 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://lb.ioemed.is Ritstjórn: Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Védís Skarphéðínsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is 569 Glerungseyðandi drykkir á íslenskum markaði Þorbjörg Jensdóttir, Inga Þórsdóttir, Inga B. Árnadóttir, W. Peter Holbrook Þessi rannsókn bendir til þess að flestir svaladrykkir á íslenskum markaði hafi glerungseyðandi áhrif. Þetta er mikið áhyggjuefni þar sem neysla þessara drykkja er einna mest hjá börnum og unglingum en hjá þeim hópi virðist tíðni glerungseyðingar fara ört vaxandi. 574 Sjúkratilfelli mánaðarins. Brisþembubólga (Emphysematous Pancreatitis) Helgi Birgisson, Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, Ágústa Andrésdóttir, Páll Helgi Möller Hér átti í hlut fimmtugur karlmaður sem lagður var inn vegna kviðverkja og ógleði, nokkrum klukkutímum síðar var maðurinn fluttur á gjörgæsludeild og settur í öndunarvél og síðan í bráða kviðarholsaðgerð. Brisþembubólga reyndist vera orsök þessa ástands og liðu margir mánuðir þar til sjúklingurinn var orðinn heill heilsu á ný eftir erfið veikindi. Blaðamennska/umbrot: Þröstur Haraldsson umbrot@icemed.is Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 700,- m.vsk. © Læknablaðiö Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né i heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is Læknablaðið 2002/88 539
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.