Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 5
IIMRÆÐA 0 G FRETTIR 578 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Um skurðlækna og gengi Læknablaðsins Sigurbjörn Sveinsson 579 Kjaramál unglækna: Félagsdómur dæmdi boðaða vinnustöðvun ólögmæta Pröstur Haraldsson 582 Læknakandídatar í móttöku Védís Skarphéðinsdóttir 584 Norræna læknaráðið: Jón Snædal kjörinn formaður Þröstur Haraldsson 586 Framhaldsnám - straumar og stefnur Ólafur Baldursson, Bjarni Þjóðleifsson 588 Nýr sumarbústaður við Hreðavatn Þröstur Haraldsson 589 Verðlaunaveiting á lyflæknaþingi Þröstur Haraldsson 591 Hver má segja hvað við hvern um hvað? Deilur innan yfirstjórnar Landspítala snerta tjáningarfrelsi starfsmanna Þröstur Haraldsson 593 íðorðasafn lækna 146. Svefnraskanir Jóhann Heiðar Jóhannsson 595 Faraldsfræði 18. Klínísk faraldsfræði II María Heimisdóttir 597 Lyfjamál 106. Frumlyf og eftirlíkingalyf Eggert Sigfússon 599 Broshornið 28. Af tungutaki og barnsförum Bjarni Jónasson 600 Fjölmennt þing um meinefna- og storkufræði 602 Ráðstefnur/þing 604 Lausar stöður 606 Leyfísveitingar 2001-2002 609 Okkar á milli 610 Minnisblaðið Skrifstofur Læknablaðsins verða lokaðar frá 1. til 24. júlí Næsta blað kemur út 1. september LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS Guðmundur Oddur (f. 1955) lærði við Myndlista- og handíða- skóla Islands og stundaði síðan nám í grafískri hönnun við Emily Carr Institute of Art & Design í Kanada. Hann hefur um nokkurt skeið verið skorarstjóri í grafískri hönnun, fyrst við Myndlista- og handíðaskólann og síðan við Lista- háskóla fslands og hefur nú verið ráðinn fyrsti prófessor í greininni þar. Auk grafískrar hönnunar hefur Guðmundur Oddur lagt stund á ijósmyndun og haldið sýningar á verkum sínum á því sviði. Ljós- myndir hans draga gjarnan fram það sem er húmorískt í hversdags- leikanum og miða jafnvel að því að vera ögn hversdagslegar sjálfar. Þannig var Guðmundur Oddur einn helsti hvatamaður að notkun Lomo- myndavélarinnar hér á landi en það er fjöldaframleidd sovésk vasaljós- myndavél og þóttu ýmsir gallar í framleiðslu hennar gefa einkar persónulega sýn á myndefnið. Guðmundur Oddur var einn þeirra nemenda í Myndlista- og handíðaskólanum sem varð fyrir sterkum áhrifum frá Fluxus-hreyf- ingunni og má meðal annars greina þau áhrif í tiihneigingu hans til að skrásetja í myndum sínum ýmislegt úr umhverfinu sem alla jafna þætti kannski ekki eiga erindi á listsýn- ingar. Myndin á forsíðu blaðsins er úr einni slíkri myndröð þar sem sýnd eru hús á íslandi þar sem persónuleg og jafnvel ögn sérvisku- leg sköpunarþrá heimilisfólksins hefur fengið útrás við skreytingu hússins og umhverfis þess. Mynd- irnar kennir Guðmundur Oddur við íslenskan „vernakúlarisma", það tjáningarform sem er sjálfsprottið á hverjum stað og lesa má í því hvernig fólk mótar og túlkar allt umhverfi sitt. f Ijósmyndunum er það heimilisfólkið á hverjum stað sem skapar myndefnið og stemmn- inguna að baki því. Því fer fjarri að hér sé um grín að ræða, þetta er þvert á móti upphafning á þeirri sköpunarþörf sem ekkert fær bug- að þótt hún lúti ekki endilega tísku- straumum samtímans eða fagur- fræðilegum reglum hálistarinnar. Jón Proppé Læknablaðið 2002/88 541
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.