Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR / SJÓNLAGSAÐGERÐIR hans og þessi tækni hefur þann kost að vera aftur- kræf, það er að segja það er hægt að fjarlægja hring- ina aftur ef þurfa þykir. Aðgerðir á augasteini breyta sjónlagi og iðulega er sjónlagi augna breytt þegar gerð er aðgerð við skýi á augasteini og gerviauga- steinn settur í auga. Hugsanlegt er að draga úr mikilli nærsýni með því að fjarlægja augastein (65-70). Auga- steinsaðgerð í mjög nærsýnum augum getur hins veg- ar aukið hættu á sjónhimnulosi mjög verulega og því er hæpið að gera aðgerð á tærum augasteinum vegna sjónlagsins eins. Öðru gegnir þegar ský er komið á augastein. Sömuleiðis má breyta sjónlagi með því að setja linsu (gerviaugastein) inn í augað til viðbótar við nátt- úrulega augasteininn. I slíkum aðgerðum er gert gat á augað og gervilinsunni smeygt inn í augað. Þessu geta fylgt ýmsir fylgikvillar, svo sem sýkingar í auga og bólgur, skaði á hornhimnu eða augasteini með ský- myndun, blæðing og bjúgur í sjónhimnu. Rannsóknir standa yfir á kostum og göllum þessarar tækni. Lokaorð Gríðarlega ör þróun hefur verið í sjónlagsaðgerðum á síðustu áratugum. Sjónlagsaðgerðir voru afar sjald- an framkvæmdar fyrir 25 árum síðan en eru nú orðn- ar algengustu aðgerðirnar í augnlækningum og þar með væntanlega með algengustu læknisaðgerðum yfirleitt. Háþróuð leysitækni er notuð við þessar að- gerðir ásamt tölvutækni við stýringu leysitækjanna og þeirra tækja sem mæla og meta augun fyrir aðgerð. Aðrar aðferðir til lagfæringar á sjónlagsgöllum eru í þróun en ekki hafa enn komið fram aðferðir sem líklegar eru til að velta LASIK-aðgerðum úr sessi. Notkun gleraugna verður áfram algeng enda þótt fjöldi fólks gangist undir sjónlagsaðgerðir. Bæði kem- ur þar til að nærsýni er mjög algeng, svo og að þær aðgerðir sem nú eru til draga ekki úr þörf eldra fólks fyrir lesgleraugu. Snertilinsur eru jafnframt ágætur kostur fyrir þá sem þær henta, þó svo að snertilinsur og gleraugu hafi sína ókosti og jafnvel fylgikvilla. Heimildir 1. Kliman GH, Taylor KP. The econonomics of refractive surgery. In: Wu HK, Thompson VM, Steinert RF, Slade SG, eds. Refractive Surgery. New York: Thieme Medical Pub- lishers Inc; 1999: 469-80. 2. Reinecke RD (ed). Ophthalmology (eye physician and sur- geon) manpower studies for the United States. Ophthalmo- logy 1978; 85:1055-138. 3. Vision Information Services Annual Report, Table MK-1: Size of Vision Care Market by Region 1995. North Branch, New Jersey: Health Products Research; 1995. 4. Bourque LB, Lynn MJ, Waring GO III, Cartwright C. Spec- tacle and contract lens wearing six years after radial kerato- tomy in the Prospective Evaluation of Radial Keratotomy study. Ophthalmology 1994; 100: 421-31. 5. Carlson, A: Refractive surgery. American Academy of Ophthalmology 2001. 6. Kim JH, Hahn TW, Young CL. Photorefractive keratectomy in 202 myopic eyes: one year results. Refract Corneal Surg 1993; 9: Suppl: S11-S16. 7. Maguen E, Salz JJ, Nesburn AB, Warren C, Macy JI, Papaioannou T, et al. Results of excimer laser photorefractive keratectomy for the correction of myopia. Ophthalmology 1994; 101:1548-57. 8. Mc Carty CA, Aldred GF, Taylor HR, and the Melbourne Excimer Laser Study Group. Comparison of results of excimer laser correction on all degrees of myopia at 12 months postoperatively. Am J Ophthalmol 1996; 121: 372-83. 9. Talley AR, Hardten DR. Sher NA, Kim MS, Doughman DJ, Carpel E, et al. Results one year after using the 193-nm excimer laser for photorefractive keratectomy in mild to moderate myopia. Am J Ophthalmol 1994; 118: 304-11. 10. Seiler T. Holschbach A, Derse M, Jean B, Genth U. Complica- tions of myopic photorefractive keratectomy with the excimer laser. Ophtahlmology 1994; 101:153-60. 11. O'Brart DPS, Corbett MC, Lohmann CP, Kerr Muir MG, Marshall J. The effects of ablation diameter on the outcome of excimer laser photorefractive keratectomy: A prospective randomized, double-blind study. Arch Opthalmol 1995; 113: 438-43. 12. Cartry DS, Muir MGK, Marshall J. Photorefractive keratec- tomy with an argon fluoride excimer laser: a clincal study. J Refract Corneal Surg 1991; 7:420-35. 13. Weinstock SJ. Excimer laser keratectomy: one-year results with 100 myopic patients. CLAOJ 1993; 19:178-81. 14. Piebenga LW, Matta CS, Deitz MR, Tauber J, Irvine JW, Sabates FN. Excimer photorefractive keratectomy for myopia. Ophthalmology 1993; 100: 1335-45. 15. Salz JJ, Maguen E, Nesburn AB, Warren C, Macy JI, Hofbauer JD, et al. A two-year experience with excimer laser photorefrac- tive keratectomy for myopia. Ophthalmology 1993; 100:873-82. 16. Seiler T, Wollensak J. Myopic photorefractive keratectomy with the excimer laser: one-year follow-up. Ophthalmology 1991;98:1156-63. 17. Sher NA, Hardten DR, Fundingsland B, DeMarchi J, Carpel E, Doughman DJ, et al. 193-nm excimer photorefractive kera- tectomy in high myopia. Ophthalmology 1994; 101:1575-82. 18. Dutt S, Steinert RF, Raizman MB, Puliafito CA. One-year results of excimer laser photorefractive keratectomy for low to moderate myopia. Arch Ophthalmol 1994; 112:1427-36. 19) Kornstein HS, Filatov VV, Talamo JH. The influence of age on one-year results of excimer laser photorefractive keratectomy for moderate myopia. Invest Ophthalmol Vis Sci 1995; 36 ( suppl): S983. 20. Seiler T, Wollensak J. Results of a prospective evaluation of photorefracive keratectomy at 1 year after surgery. Ger J Ophthalmol 1993; 2:135-42. 21. Meyer JC, Stulting RD, Thompson KP, Durrie DS. Late onset of corneal scar after excimer laser photorefractive keratec- tomy. Am J Ophthalmol 1996; 121: 529-39. 22. McDonald MB, Frantz JM, Klyce SD, Beuerman RW, Varnell R, Munnerlyn CR, et al. Central photorefractive keratectomy for myopia. The blind eye study. Arch Ophthalmol 1990; 108: 799-808. 23. Sher NA, Krueger RR, Teal P, Jans RG, Edmison D. Role of topical corticosteroids and nonsteroidal antiinflammatory drugs in the etiology of stromal infiltrates after excimer photo- refractive keratectomy. J Refract Corneal Surg 1994; 10:587-8. 24. Maguen E, Machat JJ. Complications of photorefractive keratectomy primarily with the VISX excimer laser. In: Salz JJ (ed). Corneal Laser Surgery. St. Louis: CV Mosby Co. 1995; 143-58. 25. Buratto L, Ferrari M, Rama P. Excimer laser intrastromal keratomileusis. Am J Ophthalmol 1992; 113: 291-5. 26. Buratto L, Ferrari M. Indicationstechniques, results, limits, and complications of laser in situ keratomileusis. Curr Opin Ophthalmol 1997; 8: 59-66. 27. Kim HM, Jung HR. Laser assisted in situ keratomileusis for high myopia. Ophthalmic Surg Lasers 1996; 27 Suppl: S508- S511. 28. Kremer FB, Dufek M. Excimer laser in situ keratomileusis. J Refract Corneal Surg 1995; 11 Suppl: S244-S247. 29. Pallikaris IG, Siganos DS. Excimer laser in situ keratomileusis and photorefractive keratectomy for correction of high myopia. J Refract Corneal Surg 1994; 10: 498-510. 30. Pallikaris IG, Siganos DS. Laser in situ keratomileusis to treat myopia: early experience. J Cataract Refract Surg 1997; 23:39- 49. 31. Arenas E, Maglione A. Laser in situ keratomileusis for astig- matism and myopia after penetrating keratoplasty. J Refract Comeal Surg 1997; 13:27-32. 566 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.