Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 67
RÁÐSTEFNUR / ÞING Norræna ofnæmislæknaþingið NCA 2002, XXI Nordic Congress of Allergology 21 .-24. ágúst 2002 í Reykjavík Norrænt þing ofnæmislækna er haldið annað hvert ár á einhverju Norðurlandanna. Þingið hefur aldrei áður verið haldið á íslandi en verður nú í Háskólabíói og er dagskráin fjölbreytt. Fjallað verður um helstu viðfangsefni ofnæmislækninga með sérstakri áherslu á astma. Meðal erlendra fyrirlesara má nefna: William W Busse, Thomas Platts-Mills, Bengt Björksten, Hans Bis- gaard, Sabina Rak, Goran Wennegren, Tari Haahtela, Jan Lötvall og Anthony Frew. í hópi íslenskra fyrirlesara eru meðal annarra: Kári Stefánsson, Hákon Hákonarson, Sigurður Kristjánsson, Þórarinn Gíslason, Unnur Steina Björnsdóttir og Gunnar Jónasson. Þingið byrjar á ofnæmisskóla þar sem farið verður yfir grunnatriði í ofnæmis- og ónæmisfræði. Nánari upplýsingar um þingið er að finna á heimasíðunni: www.congress.is/nca eða hjá Congress Reykjavik, ráðstefnuþjónustu, sími: 585 3900: congress@congress.is Sjötta vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna 25.-26. október 2002 í Borgarnesi Á þinginu verða bæði frjálsir fyrirlestrar og spjaldaþing. Kynntar verða rannsóknir og rannsóknaráætlanir sem tengjast heilsugæslu. Auk þess verða bæði innlendir og erlendir gestafyrirlesarar. Ágrip skal skrifa á A4-blað með sama sniði og á fyrri þingum. Þar skal koma fram tilgangur rannsóknarinnar, efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. Ágripum skal skila á disklingum ásamt einu útprenti til Emils L. Sigurðssonar (emil1@islandia.is), Heilsugæslustöðinni Sólvangi, 220 Hafnarfirði fyrir 1. september. Ágripin verða birt í sérstöku blaði þingsins sem dreift verður til allra lækna á íslandi. Vísindaþingsnefndin Fosamax 70 mg MSD SSKft inViheídur^Acidum alendronatum 70 mg. Töflumar innihalda laktósu. Ábendingar: Meðferð á beinþynningu eftir tíðahvörf. Fosamax dregur ur hættu á samfalli ^S^rliða og mjaðmarbrotum Skammtar oj; Ivfjaejöf: Ráðlagður skammtur er ein 70 mg taOa einu sinni í viku. Eftirfarandi atriði cru mikilvæg til þess að frásog alendrónats verði fullnægjandi: Fosamax verður að taka áður en önnur lyf eru tekin og fæðu eða drykkjar er neytt. Lyfið skal tckið inn með vatni. Aðrir drykkir (þ.á m. sodavatn), fæða og onnur lyf geta dregið ur frásogi alendronats [f píiS D-vítamín ef elii er nægjanlcgt magn af því í fæðunni (sjá' Vamaðarorð og varúðarreglur). Notkun hjá öldruðum: í klimskum rannsóknum hafði aldur hvorkt áhrif a verkun alendrónats né oryggi notkunar Pe85- Pvi erekk ^jrf^áaðíögun^ammta^hjá ökfru'ðum. sfert nýmastarfs^mi: Aðlögun skÍínmla er eklci nauðsynleg Íjá sjúklingum með S^lasíunarhraða (GFR: Glomeralar filtration ratc) mein en 35 ml/rnin. Alendrónat er eWc, ráðlagt fyrir sjúklinga með meiri skerðingu á nýmastarfsemi (GFR < 35 ml/mín) þar sem nægileg reynsla cr ekkt fynr hendi. Notkun hjá bornum: Alendrónat hefur ekki venð rannsakað m.t.t. notkunar fyrir bom og á því ekki aö gefa bömum lyfið. Notkun Fosamax 70 mg taflna hefur ekki verið rannsökuð m.t.t. meðferðar við beinþynningu af voldum sykurhnfandi barkstera. linorx„ir: „ m v -jo mfmlmr nfnæmi fvrir qlcndmmii Frábendinear : Óeðlilegt vélinda, eða annað sem seinkar tæmingu vélindans, s.s. þrengsli (stnctura) eða vehndakrampi (achalasia) sjuklingar sem ekki geta setið eða staðið uppréttir í a mdc. 30 minutur, ofnæmi fynr alendronati eða einhvenum hiálparefnanna of lágt kalkgildi í blóði, Sjá einnig Vamaðarorð og varúðarrcglur. Varnaðarorð og varuðarreglur: Alendrónat getur valdið staðbundinm ertingu í slímhuð i efn hluta vélindans. Þar sem sá möguleiki er fyrir hendi að undirliggfandi sjukdómur versni, skal gæta varúðar þegar alendrónat er gefið sjúklingum með virka sjúkdóma í efn hluta meltingarvegar, svo sem kyngingarorðugleika, sjukdóma í vehnda, eða bólgusjúkdóm eða sár í maga eða skSfugöm^ Ennfremur þeim scm hafa nýlega(á síðastliðnu ári) haft sjúkdóma í meltingaivegi svo sem sár eða blæðingu og þeim sem gengist hafa undir skurðað^erð á cfn hluta‘ að undanskilinni magaportslögun (pyloroplasty) (sjá Frábendingar). Aukaverkanir á vélinda (sem geta verið svo alvarlegar að sjukrahusinnlogn er nauðsynleg) s.s. velindabolga vélmdasár og fieiöur I. vélmda sem i sjaldgæfum tilvikum hafa leitt tif þrengingar í vélinda, hafa veriö skráðar hjá sjúklingum í meðferð með alendrónati. Læknar ættu því að vera á vcrði gagnvart einkennum sem benda til áhnfa á vélinda og benda skal sjuklingunum a að hætta að taka inn alendrónat og leita til læknis ef þeir verða varir við kyngingarörðugleika, verki við kyngingu, verk undir bringubeim cða brjóstsviða scm fer versnandi eða hefur ekki venð til staðar áður. Hættan á alvarlegum aukaverkunum í vélinda virðisf vera meiri hjá sjúklingum sem ckki taka alendrónat inn á réttan hátt og/cða halda áfram að taka inn alendrónat eftir aðeinkenmkoma fram sem benda tij ertingar i vélinda. Þaðer mjog mikilvægt að siúkl inearfái fu 11 næeúlndi teiðbehúigar um það hvemig beri að taka lyfiö inn og að þeir sldlji þær til hlítar (sjá Skammtar og lyfjagjöf). Upnlýsa skal sjúklmga um að sé leiðbemingunum ekk, fylgt geti það aukið hættu a vandamálum í vélinda Þrátt fyrir að ekkf hafi komið fram aukin áhætta í víðtækum klínískum rannsóknum, hafa maga- og skeifugamarsár í sjaldgæfum tilvikum venð skráð, við almenna notkun lyfsins, sum alvarleg og mcð fvIgikviUum 'orsakasámband hefur samt ekki verið Sað. Sjúklingar skulu fá leiðbeiningar um hvað þeim beri að gera gleymi þeir að taka skammt af Fosamax en þeir skulu taka tofiu strax morgun.nn eftir að þc. muna eftfr bví Ekki skal taka tvær töfiur sama daginn, en halda skal áfram að taka eina töfiu einu sinni í viku á þeim degi sem upphaflega var valinn. Alcndrónat er ekki raðlagt fynr sjuklinga með skerta nymastarfsemi þegar GFR er minna en 35 ml/mín (sjá Skammtar og lyfjagjöO- íhuga skal aðrar orsakir beinþynningar en östrógenskort og aldur. Leiðrétta þarf lágt kalkgildi í blóði aður en meðferð með alendrónati er hafin (sjá Frábendingar). AðraM^rufíanirTefnaTkiptum^vo sem Dfvhamínskort) þarf einnig að meðhöndla á árangursrfkan hátt. Þar sem alendrónat tekur þátt í að auka stemefni í bemum gctur mmmháttar lækkun í styrk kalks og fosfats , sermi komið fram sérstaklega hjá sjúklingum sem fá sykurhrífandi barkstera (glucocorticoids), en þeir eiga á hættu að kalkfrásog minnki. Mikilvægt er þvi að tryggja að sjuklmgar sem taka sykurstera fái nægjanlegt kalk og D- vítamín MiÚiverkanin Mjöglíklegfer að matur og drykkur (þ.á m. sódavatn), kalk, sýrubindandi lyf og önnur lyf dragi úr frásogi alendrónats séu þau tekin ínn samtimis þvi. Þvi eiga sjuklingar að láta a.m.k. hálfa klukkustund Uðtfrá þlíTþeifíLSllendrónat, þar til þeif taka inn önnur lyf (sjá Skammtar og lyfjagjöf og Lyfjahvörf). Ekki er búist við neinum öörum.miniverkunum sm rannsóknum feneu östrógenmeðferð (í leggöngíum húð eða til inntöku) á meðan þeir voru á alendronat meðferð. Engar aukaverkamr komu fram i tengslum við þessa samhliða meðferö. Þó að eldci hati venö geröar sérstakar rannsóknirá milliverSmTaraíendrónal notað samhliða fjölda annarra algengía lyfja í klínískum rannsóknum, án nokkurra klínískra einkenna um aukaverkamr. Meðganga og brjostagjof: Ful lnægjand, upplýs.ngar um nmkSndrónats^á^eðTönTu ligíja eái fyrir S á dýrum bendf ekki til beinna skaðlegra áhrifa m.t.t. meðgöngu, fósturþroska eða þroska eftir fæðmgu. Þegar alendronat var gefið rottum á meðjongu oll. það erfiðleikum við got í tengslum við^lágt kalkgddi í blóði. Af þcssum orsökum ætti ekki að nota alendrónat á meðgön§u. Ekk, cr v.taö hvort alendronat^skdst uU ættu alendrónat. Akstur og stjó--Vw'n' niðurgangur, vindgangur, v 1%): Almennar:Útbrot, roí ásamt ljósnæmi. Meltingarfæri: L — ------------- . - mmól/lJ sviouð hiá báðum hópunum Ofskömmtun: Of lágt kalsíumgildi í blóði, of lágt fosfatgildi í blóði og aukaverkanir í efri hluta meltingarvcgar, s.s. magaóþægindi, brjóstsviði, bólga í slimhuð í vélinda, bólga í “rhtot"aUnn “ku a skammta. Engarférttakar upplýSi„|ar cnt f?nr hendi um meSferh vegna ofskömmtunar alendrónau. Gefa skal Vegna htettu í ertingu i vélinda skal ekki framkalla uppköst og sjúklmgunnn tetti aö srlja eöa standa „PPréttur. Pakknmgar og verð (aprt , 2002h 4 stk 5297 k 12 stk. kr. Atgmöslutllhogun. Lytseöll. y . Greiðsluþátttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme, B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaðih a Islandi. Farmasia ehf, Siðumula 32, 108 Reykjavik. Læknablaðið 2002/88 603
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.