Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 36
FRÆÐIGREINAR / GLERUNGSEYÐANDI DRYKKIR er að há neyslutíðni súrra drykkja hafi mikið að segja um þróun glerungseyðingar (20). Niðurstöður rannsóknarinnar um glerungseyð- andi áhrif drykkja á íslenskum markaði hafa ekki verið birtar fyrr, en töflur I-V munu vonandi nýtast sem hjálpartæki við að fyrirbyggja glerungseyðingu hjá íslenskum börnum og unglingum. Þakkir Höfundar þakka Skúla Skúlasyni lyfjafræðideild Há- skóla íslands fyrir veitta aðstoð. Rannsóknanáms- sjóður íslands og Vísindasjóður Tannlæknafélags ís- lands styrktu þessa rannsókn. Heimildir 1. Pindborg JJ. Pathology of the Dental Hard Tissue. Copen- hagen: Langkjærs Bogtrykket, Munksgard, 1970:294-325. 2. Manneldisráð f. Fæðuframboðstölur 2001. 2001. 3. Þjóðhagsstofnun. Gosdrykkjaneysla fslendinga. Hagstofa ís- lands 2000. 4. Zero DT. Etiology of dental erosion-extrinsic factors. Eur J Oral Sci 1996; 104:162-77. 5. Bartlett DW, Evans DF, Anggiansah A, Smith BG. A study of the association between gastro-oesophageal reflux and palatal dental erosion. Br Dent J 1996; 181:125-31. 6. Jarvinen V, Meurman JH, Hyvarinen H, Rytomaa I, Murto- maa H. Dental erosion and upper gastrointestinal disorders. Oral Surg Oral Med Oral Pathol 1988; 65: 298-303. 7. Smith BG. Dental erosion, attrition and abrasion. Practitioner 1975; 214:347-55. 8. Meurman JH, Harkonen M, Naveri H, Koskinen J, Torkko H, Rytomaa I, et.al Experimental sports drinks with minimal dental erosion effect. Scand J Dent Res 1990; 98:120-8. 9. Milosevic A. Sports drinks hazard to teeth. Br J Sports Med 1997; 31: 28-30. 10. West NX, Maxwell A, Hughes JA, Parker DM, Newcombe RG, Addy M. A method to measure clinical erosion: the effect of orange juice consumption on erosion of enamel. J Dent 1998; 26: 329-35. 11. Chaudhry SI, Harris JL, Challacombe SJ. Dental erosion in a wine merchant: an occupational hazard? Br Dent J 1997; 182: 226-8. 12. Gray A, Ferguson MM, Wall JG. Wine tasting and dental erosion. Case report. Aust Dent J 1998; 43: 32-4. 13. Lussi A, Jaeggi T, Jaeggi-Scharer S. Prediction of the erosive potential of some beverages. Caries Res 1995; 29:349-54. 14. Schmidt-Nielsen B. The solubility of tooth substance in rela- tion to the composition of saliva. Acta Odontol Scand 1946; 7: 1-86. 15. Grenby TH. Lessening dental erosive potential by product modification. Eur J Oral Sci 1996; 104:221-8. 16. Hughes JA, West NX, Parker DM, Newcombe RG, Addy M. Development and evaluation of a low erosive blackcurrant juice drink in vitro and in situ. 1. Comparision with orange juice. J Dent 1999; 27: 285-9. 17. West NX, Hughes JA, Parker DM, Newcombe RG, Addy M. Development and evaluation of a low erosive blackcurrant juice drink. 2. Comparison with a conventional blackcurrant juice drink and orange juice. J Dent 1999; 27:341-4. 18. Hughes JA, West NX, Parker DM, Newcombe RG, Addy M. Development and evaluation of a low erosive blackcurrant juice drink 3. Final drink and concentrate, formulae compari- sons in situ and overview of the concept. J Dent 1999; 27: 345- 50. 19. Larsen MJ, Richards A. Fluoride is unable to reduce dental erosion from soft drinks. Caries Res 2002; 36: 75-80. 20. Downer MC. The 1993 national survey of children's dental health. Br Dent J 1995; 178: 407-12. Lómex-T Hver svrubolin tafla inniheldur Omeprazolum INN 20 mg. Abendingar: Sársiúkdómur I skeifugóm og maga. Bólga i vélinda vegna bakflæðis (rellux oesophagltis). Uppræting Helicobacter pylori í sársjúkdómi (ásamt sýkfalyfjum) Sársjukdómur eóa fleióur i skeifugöm og maga vegna meóteróar meó bólgueyóandi gigtarlyfjum (NSAID). Fyrirbyggjandi vió meólerð meó bólgueyóandi gigtartyfjum. vegna aukinnar hættu á óbægindum, eins og sársjúkdómi i ^™“™3om eða meitinqartruflunum Meðlerö á einkennum brjóstsvióa og nábíts vegna bakflæöissjúkdóms (gastro-oesophageal reflux disease). Zollinger-Ellison heilkenm. Lyfiö er einmg ætlaði bl langbmameöteröar á bólgu i vélinda vegna bakflæðis og síendurteknum sárum í maga og skeifugörn að bví tilskyldu aó vióhlitandi árangur hafi ekki náóst meó 10 mg dagskammti af jafngildu lyfi en þá má hækka skammta i 20-40 mg af ómeprazóli (f -2 Lómex-T 20 mg ^rupolnar toflur) einu sinm á dag Skammtar og lyflafflof: Mælt er með að töflurnar séu teknar aó morgni. Þær á að gleypa heilar meö 1 /2 glasi af vökva. Tótlumar má hvorki tyggja né mylja. Töflurnar má einnig hræra ut I hálfu glasi af vatm eóa ávaxtasafa. Hræra á I þar til totlumar hafa sundrast og drekka vokvann meö kornunum I innan 30 mlnútna. Skola á glasió aó innan meö vókva og drekka hann. Hvorkl má tyggja né mylja kornin. Skeitugamarsir: Ráólagóur skammtur handa sjúklingum meó virkt skeifugarnarsár er 20 mg einu sinm á dag. Eirtkenni hverfa fljótt og hjá tlestum sjúklingum grær sár innan tveggja vikna. Hjá sjúklingum meó sár sem ekki er aó lullu gróió ettir pann tíma, grær sár yfirleitt viö tveggja vikna meóferö 61 vióbótar. Hjá sjúklmgum meó skeifugarnarsár sem hetur svaraö dla er ráðlagt að gefa 40 mg einu sinni dag og er sár yfirleitt gróiö innan Ijðgurra vikna. Fyrirbyggjandi gegn síendurteknu skeilugamarsári er ráólagóur skammtur 10 mg ómeprasóls emu smm á dag. Þar sem Lómex-T syrupolnar todur inmhalda 20 mg ómeprazóls er ráölaot að hefia meólerð meó iafngildu lyli af lægri styrkleika. Ef þörf krefur má auka skammlinn í 20-40 mg ómeprazóls (1 -2 Lómex-T 20 mg sýruþolnar tóflui) einu sinni á dag. Skeifugamarsár vegna meðferóar meó bólgueyóandi gigtartyfjum (NSAID), sjá kaflaum sirsukttim eða fleiður vegna meðterðar með txilgueyðancli gigtarlyfjum (HSAID). Uppræting Helicobacter pylori, sjá kafla um upprætingu Helicobaeter pyiori I sársjúkclðmi Magasár: Ráðlagöur skammtur er 20 mg emu sinni á dag. Einkenni hverta fliótt oa hiá flestum siúklingum grær sár innan fjögurra vikna. Hjá sjúklingum með sár sem ekki er að fullu gróið eftir þann tíma, grær sár yfirleitt við fjögurra vikna meðferð til viðbótar. Hjá sjuklingum með magasár sem hefur svarað meðferð illa er ráðlaqt að qefa 40 mg einu sinni á dag og er sár yfirleitt gróið innan 8 vikna. Fyrirbyggjandi gegn síendurteknu magasári sem hefur svarað meðferð illa er ráðlagður skammtur 20 mg einu sinni á dag. Ef þörf krefur máauka skammtinn í 40 mg einusinni á daq Maqasár vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID), sjá kafla um sársjúkdóma eða íleiður vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAIDj. Uppræting Helicobacter pylori, sjá kafla um uppmstingu Helicobacterpylon isársjukdómr Sársjúkdómar eðc fleiður vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAIDj: Ráðlagður skammtur hjá sjúklingum með magasár, skeifugarnarsár eða fleiður í maga og/eöa skeifugom vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum, hvort sem meðferðin er langvarandi eða ekki, er 20 mg einu sinni á dag. Einkennin hverfa fljótt og hjá flestum sjúklingum gróa sár innan fjögurra vikna. Hjá sjuklmgum með sár sem ekki hefur aö fullu gróið eftir þann tima, grær sár yfirleitt við fjogurra vikna meðferðtilviðbótar.Ráðlaqðurskammturtilaðfyrirbyggjamagasár,skeifugarnarsáreðafleiðurímagaog/eðaskeifugörnogmeltingartruflanirer20mgeinusinniádag. UpprætingHelicobacterpyloriisarsjukdomi:Þriggjalyfjamedferó. Omeprazól 20 mq amoxicillín 1 q oq klaritrómýcín 500 mg, öll gefin tvisvar á dag í eina viku eða ómeprazól 20 mg, klaritrómýcín 250 mg og metrónídazól 400 mg (eða tínídazól 500 mg) öll gefin tvisvar á dag I eina viku eða ómeprazól 40 mg einu sinm dag ásamt amoxic'illíni 500 mg og metrónídazóli 400 mg, bæði gefin þrisvar á dag I eina viku. Tveggja lyfja meðferð: Ómeprazól 40-80 mg daglega ásamt amoxicillíni 1,5 g daglega, sem gefið er í skiptum skömmtum i tvær vikur. I klimskum rannsóknum hafa 1,5-3 g dagskammtar af amoxicillíni verið notaðir eða ómeprazól 40 mg einu sinni á dag ásamt klaritrómýcíni 500 mg þrisvar á dag í 2 vikur. Til þess að tryggja að sár grói hjá sjuklingum með virkan sársjukdóm, sjá frekar um skommtun lyfsins við maga-og skeifuqarnarsári. Hverja meðferð má endurtaka ef sjúklingur greinist enn jákvæður fyrir Helicobacter pylori. Bólga i vélinda vegna bakflæðis: Ráðlagður skammtur er 20 mg einu sinni á dag. Einkenm hverfa fljótt og hjá flestum sjuklmgum næst bati innan fjöqurra vikna. Hjá sjúklingum sem ekki hafa fengið fullan bata eftir þann tíma, fæst yfirleitt bati við fjögurra vikna meðferð til viðbótar. Hjá sjúklingum með alvarlega bólgu í vélinda vegna bakflæðis er ráðlagður skammtur 40 mg emu sinni á dag og næst batiyfirleitt innan 8 vikna. Við langtímameðferð hjá sjúklingum með bólgu í vélinda vegna bakflæðis er ráðlagður skammtur 10 mg einu sinni á dag. Þar sem Lómex-T sýruþolnar töflur innihalda 20 mg ómeprazóls er þvi ráðlagt að hefja meðferð með jafngildu lyfi af lægri styrkleika. Ef þörf krefur má auka skammtinn í 20-40 mg ómeprazóls (1 -2 Lómex-T 20 mg sýruþolnar töflur) einu sinni á dag. Alvarleg bólga i vélmda vegna bakflæðis hjá ðomuml árs og eldri: Fynr bom þyngn en 20 kg er ráðlagðurskammtur20mgómeprazóls(einLómex-T20mgsýruþolintafla)einusinniádag,efþörfkrefurmátvöfaldaskammtinn.Ekkierráðlagtaðhefjameðferðbarna,léttanen20kg meðLómex-T20mgsyruþolnumtoflum,Þ31-semráðlagður skammtur fyrir þessi börn (10-20 kg) er 10 mg ómeprazóls einu sinni á dag ef þörf krefur má hins vegar auka skammtinn 120 mg ómeprazóls einu sinni á dag. Meðferð a einkennum vegna bakflæðissjukdoms: Ftáðlagður skammtur er 20 mg daglega. Einkenni hverfa fliótt Ef meðferð á einkennum hefur ekki borið árangur eftir fjögurra vikna meðferð með 20 mg daglega, eru frekari rannsóknir ráðlagðar. Zollinger-Ellison heilkenni: Hjá sjuklingum með Zollinger-Ellison heilkenm eru skammtar einstaklinqsbundnir og meðferð skal halda áfram eins lengi og þörf krefur miðað við klínískt ástand. Ráðlagður upphafsskammtur er 60 mg daglega. Allir sjúklingar með alvarlegan sjúkdóm og sem ekki hafa svarað annam meðferö, hafafengið viöunandi verkun af lyfinu og fengu yfir 90% sjúklinganna viðhaldsskammta á bilinu 20-120 mg daglega. Fari dagsskammtur yfir 80 mg. þarf að skipta honum í tvær lyfjagjafir. Skerl nýmastarfsemi: Ekki er nauðsynlegt að breyta skommtum hjá sjukhngum með skerta nýrnastarfsemi. Skert litrarstarfsemi: Þar sem aðgengi og helmingunartími ómeprazóls í plasma eykst við skerta lifrarstarfsemi getur verið nægjanlegt að gefa lægn skammta (10-20 mg dagskammta) A^ldraðin Hjá oldruðu^rt e^ ^ Jr®^ ' _ .. ..... ... « i -'II'_______& U.I.I.* .1_: nXr, AXmm InnihnlilnnftMim Iwfoinn WnrnnAnrnrA nn im ri i Aorronl I ir* honar laliA PT aA I im maflílQÚr QÚ flð r.l'./l.'i Qkfl lltl flkfl I l<Vn B S llkdÓm. 0 I 171001010 [7100 díazepami R-warfarín og fenýtóíni. Ráðlagt er að fylgjast með sjúklingum, sem fá warfarin eða fenýtóín og nauðsynlegt getur verið að minnka skammta. Engu að síður hefur samtímis meðferð með 20 mg daglega ekki breytt blóðþéttni fenytóins hjá sjukhngum á sarrvfelld'ri meðferð með lyfinu. Á sama hátt hefur samtímis meðferð með 20 mg daglega ekki breytt blóðstorknunartíma hjá sjúklingum á langtíma meðferð með warfarim. Blóðþéttm ómeprazóls og klantrómycins aukast við samtimis meðferð með þessum lyfium en enqar milliverkanir eru við metrónídazól eða amoxicillín. Þessi sýklalyf eru notuð samtímis ómeprazóli til að uppræta Helicobacter pylori. Niðurstöður fjölda rannsókna á milliverkun ómeprazóls við onnur lyf benda til þess að endurtekin gjof á ómeprazóli 20-40 mg til inntöku, hafi engin áhrif á önnur mikilvæg ísóform CYP, eins og sést hefur á þvl að milliverkun er ekki fyrir hendi á hvarfefnum fyrir CYP1A2 (koffein, fenasetin, teófyllin), CYP2C9 (S-warfarín piroxíkam diklófenak og naproxen), CYP2D6 (metóprólól própanólól), CYP2E1 (etanól)og CYP3A(cíklóspórín, lídókaín,kínidín,estradíól,erýtrómýcínog búdesóníð). Meðgangaog brjóstagjöf: Einsog viðáumflest lyf ætti hvorki aðgefaþunguðum konumné konum meðbarnábnóstJ ómeprazól nema brýn ástæða sé tH. Ómeprazól gefið konum í fæðingu, í skömmtum allt að 80 mg á 24 klst., hefur ekki valdið aukaverkunum hjá baminu. Dýrarannsóknir hafa ekki bent til hættu vegna meðferðar með lyfinu á meðgongutima og viðbnfetagjof og engar vísbendingar liggja fyrir um eituráhrif eða fósturskemmandi verkun. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Ólíklegt er að lyfið hafi áhrif á hæfni til aksturs eða stjómunar annarra véla. Aukaverkamr: Lyfið þolist vel og aukaverkanir hafa yfirleitt venð vægar og gengið til baka. Eftirfarandi einkenni hafa komið fram í klínískum rannsóknum eða tilkynnt hefur verið um þau við venjulega notkun. I mörgum tilvikum hafa ekki verið sonnuð tengsl þeirra við meðferð með ómeprazóh. I kliniskum rannsóknum sem staðið hafa yfir í skamman tíma hafa aukaverkanir við notkun á ómeprazól sýruþolnum töflum verið svipaðar aukaverkunum sem sést hafa við notkun ómeprazól sýruþolinna hylkja. Algengar (>1%): Mið-og faugakerfi. Hofouvejur MeltinQarfæn: Niðurgangur, hægðatregða, kviðverkir, ógleði/uppköst og aukinn vindgangur. Sjaldgæfar (0,-1-1%): Mið- og úttaugakerfi: Sundl, breytt húðskyn, sveínhöfgi, svefn-leysi og svimi. Lifur:Aukn.ng Hfrarensima. Huð:Ubrot og/eða kJáði. OfsaWáð. Annað:Vanliöan (malaise) Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Mið- og úttaugakerfi: Tímabundið rugl, æsingur, árásarhneigð, þunglyndi og ofskynjanir, sérstaklega hjá mikið veikum sjúklingum. Innkirtlar: Brjóstastækkun hjá korlum. Meltingarfæn: Munnþurrkur, bólga i munni og candidasýking í meltingarvegi. Blóð:Fækkun á hvítum blóðkornum,fækkun áblóðflögum, kyrningahrap og blóðfrumnafæð. Lifur:Heilakvilli (encephalopathy) hjásjúklingum meðsögu um alvarlegan lifrarsjukdóm, lifrarbolgu meðeðaángulu.hfrarbilun. Stoðkerfi: Liðverkir, máttleysi I vöðvum og vöðvaverkir. Hútí.Aukið Ijósnæmi, regnbogaroðasótt (eryhema mulitiforme), Stevens-Johnson heilkenni, drep i húðþekju (toxic epidermal necrolysins(TEN)), hários. Annað: Ofnæmi, t.d. ofsabjugur, hiti, bejjusamdráttur, millivefsbólga i nýrum og ofnæmislost. Aukin svitamyndun, bjúgur í útlimum, sjóntruflanir, breytingar á bragðskyni og blóðnatríumlækkun. Ofskömmtun: Einstakur skammtur, allt að 400 mg af ómeprazól syruhjuphylkjum, hefur ekki valdið alvarlegum einkennum. Brotthvarfshraði var óbreyttur (línuleg lyfjahvörf) við aukna skammta og ekki hefur verið þörf á neinni sérstakri meðferð. Lyfhrif: Ómeprazól er blanda (racemic) af tveimur virkum handhverfum (enantiomers). Omeprazó dregur ur syruseytmgu og er verkunarháttur mjög sértækur. Það hemlar sértækt prótónupumpuna I paríetal frumum. Lyfið verkar hratt og hefur afturkræfa stjómun á sýruseytingu þegar það er gefið emu sinm á dag. Sérstakar varuðarreglur við geymslu: Lyfið áað geyma wð stofuhita (15-25°C) í lokuðum umbúðum. Töfluglösin innihalda þurrkhylki sem ekki má fjartægja. Pakkningar og hámarksverð í smásölu 1. júní 2002: Sýruþolnar toflur 20 mg: 14 stk. 3.772 kr.; 28 stk. 6.593 kr.; 56 sttc 11.900 kr.; 100 stk. 19-667 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: E. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Markaðsleyfishafi: Omega Farma. Nánari upplysingar eru i sérlyfjaskrártexta. Mai 2002. Lomex-T 572 Læknablaðið 2002/88 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.