Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.09.2014, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 05.09.2014, Blaðsíða 44
44 heimili & hönnun Helgin 5.-7. september 2014 M júk birta er það hugtak sem ráðandi er í ljósahönn-un í dag. Að sögn Einars Sveins Magnússonar, lýsingahönn- uðar hjá Pfaff, er nú minna um sterk halogen ljós en á undanförnum árum. „Núna er mýrkri birta og meira hugs- að um kósíheit og vellíðan.“ Discoco frá Spáni Discoco ljósin frá Marset gefa einmitt frá sér þessa þægilegu og mjúku birtu. Discoco er hannað af Spánverjanum Christophe Mathieu og framleitt í Barcelona. Ljósið hef- ur vakið mikla athygli fyrir frum- lega og skemmtilega hönnun. Ljósið er fáanlegt í nokkrum stærðum og litum. Discoco er dæmi glæsilega hönnun sem sómir sér vel sem slík þegar ekki er kveikt á ljósinu. Einfaldleiki Tilt ljósanna Nú eru þýsku Tilt loftljósin og vegg- lamparnir frá Nyta komin í verslun Pfaff við Grensásveg. Hönnun Nyta ljósanna er tímalaus og sönnun þess að góð hönnun þarf ekki að vera flók- in. Á ljósnum er rauf svo hægt er að tylla þeim og beina lýsingunni í þá átt sem best hentar hverju sinni. „Nú er vinsælt að hafa hangandi ljós yfir náttborði og þá er einmitt hentugt að geta snúið því að vild.“ Ekki þarf sérstaka veggdós til að setja Nyta vegglampann upp því hann er einnig fáanlegur með fal- legri tausnúru. „Í gegnum tíðina hafa lampar verið hannaðir þannig að snúran sé falin en á Tilt fær hún að njóta sín og er hluti af hönnuninni. Oft eru bestu hugmyndirnar þær einföldustu,“ segir Einar. Tilt ljósin eru til í tveimur stærðum og fást í svörtum lit, gráum og hvítum. Hægt er að velja um átta liti á snúruna. Arion-banki opnaði á dögunum nýtt útibú við Borgartún og annað- ist Verkís lýsinguna. Þar njóta Tilt ljósin sín vel og gefa mjúka og fal- lega lýsingu, ýmist yfir skrifborð eða í opnum rýmum. Nánari upplýsingar um ljósin má nálgast á vefnum pfaff.is og á Fa- cebook-síðunni Pfaff ljós. Unnið í samstarfi við Pfaff Discoco ljósin hafa vakið athygli fyrir frumlega og skemmtilega hönnun. Þau gefa frá sér mjúka og nota- lega birtu. Tímalaus og falleg hönnun í Pfaff Discoco er dæmi um glæsilega hönnun. Hönnun Tilt ljósanna er tímalaus og falleg. Á þeim er falleg tausnúra svo þeim er hægt að stinga í samband. Einar Sveinn Magnússon, lýsingahönnuður hjá Pfaff.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.