Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.09.2014, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 05.09.2014, Blaðsíða 48
Helgin 5.-7. september 201448 tíska GIRLZ ONLY ÞURRSJAMPÓ Fyrir fíngert hár Fyrir dökkt hárFyrir ljóst hár Fyrir djammið Frá morgni til kvölds Fyrir grámyglaða daga Fæst í Lyu, Lyf og heilsu, Hagkaup og Fjarðarkaup Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 Svaka tö ! DECO REBEL splúnkunýr Stærðir: 30-38D, DD,E,F,FF,G á kr. 9.980,- Upp með ermarnar! N ei ekki endilega til að hella okkur í vinnu. Til þess að líta út fyrir að við séum að hella okkur í vinnu. Marg- ur gæti haldið að það sé bara ein leið til þess að bretta upp á ermar en það er bara ekki svo. Þannig að ekki kasta til hendinni við uppbrettingarnar. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is Kasjúal klassík Klassíkerinn! Þetta venjulega uppábrett sem allir kannast við þegar hendur eru látnar standa fram úr ermum. Þrjár brettur og svo aðeins krumpað yfir olnbogann. Eins og alltaf stendur klassíkin fyrir sínu – sé vandað aðeins til verka. Til dæmis með að hafa að klaufina vandlega falda og ekki sjáist í neinar. Má þó ekki vera of fullkomin því um að gera að krumpa smá í restina. Hentar öll- um skyrtutýpum. Hálfur klassíker er svo upp á ein- ungis tvær brettur. Þegar á að vinna létta vinnu í alvörunni. Verkamaðurinn Upp á byssurnar! Ólíkt kasjúal klassíkinni á verkamaðurinn að vera full- kominn. Á enda uppruna sinn í hermannabúningum. Fjórar, stórar brettur minnst. Brotið nær upp á tvíhöfð- ann og þeir sem eru búnir að mæta í ræktina eiga að sporta verkamanninum. Best er að bretta upp áður en farið er í skyrtuna. Þétt og vanda allan frágang. Uppábrotið á að vera jafn breitt á alla kanta og enda svolítið fyrir ofan olnbogann án þess þó að fara alveg upp í handarkrikann. Hentar sérlega vel á flannel- skyrtur. Enda heitir brotið verkamaðurinn. Séntilmaðurinn Búið ykkur undir sjokkið! Nú erum við að tala um nýjungar – maður lifandi. Til að setja í séntil- manninn þarf að snúa hálfa ermina á rönguna eða svo langt sem brotið á að ná upp. Brjóta svo upp á ermina alveg þangað til að u.þ.b. einn sentimetri af mannséttunni ber upp úr brotin. Hent- ar best einlitum og gallaskyrtum. Sé mannséttan í öðrum lit en skyrtan, ja, þá erum við að tala um nýjan skóla. Teikning Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.