Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.09.2014, Qupperneq 68

Fréttatíminn - 05.09.2014, Qupperneq 68
ÓPERUKÓRINN Í REYKJAVÍK SÖNGSKÓLINN Í REYKJAVÍKOG FAGNA 40 ÁRA AFMÆLI U 6.MEÐ TÓNLEIKUM Í HÖRP OG 7. SEPT. 2014 GIUSEPPE VERDI MIÐAVERÐ KR. 5900 MIÐASALA Á MIDI.IS OG Á HARPA.IS STJÓRNANDI: GARÐAR CORTES FLYTJENDUR: ÓPERUKÓRINN ÁSAMT EINSÖNGVURUM OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT TÓNLEIKARNIR ERU Í NORÐURLJÓSASAL UHÖRP LAUGARDAGINN 6. SEPT. KL. 20.00 SUNNUDAGINN KL. 17.00OG 7. SEPT. Í ÖÐRUM EINSÖNGSHLUTVERKUM: D'OBINGNY: DAVÍÐ ÓLAFSSON / GASTONE: EINAR DAGUR JÓNSSON DOUPHOL: GUÐMUNDUR KARL EIRÍKSSON / ANNINA: GUÐRÚN LÓA JÓNSDÓTTIR FLORA: INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR / ÞJÓNN OG SENDIBOÐI: JÓN INGI STEFÁNSSON Alfredo GermontViolettaGrenville GARÐAR THÓR CORTES BERGÞÓR PÁLSSONÞÓRA EINARSDÓTTIRVIÐAR GUNNARSSON Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is mánudaginn 8. september, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Georg Guðni Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd í dag föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Haustuppboð í Gallerí Fold Kór,kór,kvennakór. Kvennakórinn Kyrjurnar eru að hea sitt 17.starfsár og getur bætt við sig nýjum kórfélögum. Við byrjum miðvikudaginn 17.september kl.19:30 í Friðrikskapellu við Vodafonhölli- na. Kyrjurnar leggja metnað sinn í ölbreytt og skemmtilegt lagaval. Stjórnandi er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir söngkennari og söngkona. Láttu nú drauminn rætast, hafðu samband við Sigurbjörgu í síma 8655503 eða Auði í síma 8646032. Það verður tekið vel á móti þér. É g hef mikinn áhuga á leiklist og lista- tengdum hlutum almennt, ég byrjaði að leika þegar ég var 10 ára í barnasýn- ingum og hef verið í því undanfarin ár og þetta er stærsta hlutverkið sem ég hef fengið hingað til,“ segir Melkorka Davíðsdóttir Pitt sem er ekki nema 16 ára og nemi í Menntaskól- anum í Reykjavík. Hún er þó ekki ókunnug leikhús- inu því hún hefur m.a leikið í sýningum á borð við Kardimommubæinn, Oliver, Galdrakarlinn í Oz og á síðasta ári lék hún í Fyrirheitna landinu. „Það var hringt í mig og ég beðin um að koma í prufur, ég var á leiðinni í lokapróf í MR sama dag og var ekkert búin að velta þessu fyrir mér. Ég fór bara í prufurnar og hljóp svo í prófið, svo ég bjóst alls ekki við því að fá hlutverkið, þó það hafi verið gott að fara í prufuna, maður lærir alltaf eitthvað á því. Stuttu seinna hringir Rúnar í mig og segir að hann vilji fá mig í þetta. Það var bæði óvænt og skemmti- legt,“ segir Melkorka, en leikstjóri sýningarinnar er Rúnar Freyr Gíslason. Dýri Kristjánsson er búinn að leika álfinn á alls- konar skemmtunum í nokkur ár, en hann þurfti samt að fara í prufu eins og aðrir. „Mín fyrsta snerting við íþróttaálfinn var 2006, það vantaði stráka til þess að gera áhættuatriði og heljarstökk fyrir þættina sem voru þá í framleiðslu. Ári seinna var búið að bóka Magga [Magnús Schev- ing] í skemmtun í London. Hann var nýbúinn að slíta vöðva svo hann komst ekki, svo ég var sendur í staðinn. Það gekk ágætlega og síðan hefur þetta hlaðið utan á sig og framkomurnar komnar á ní- unda hundraðið,“ segir Dýri, sem er 34 ára gamall fyrrum fimleikakappi. Forskot í prufunum Prufur fyrir leikritið fóru fram í vor og þurfti Dýri að taka þátt eins og aðrir. „Að sjálfsögðu voru prufur eins og í önnur hlutverk. Ég hef þó það fram yfir marga aðra að hafa fengið leiðsögn frá meistaranum í hlutverkið. Svo það er alveg hægt að segja það að ég hafi haft forskot á aðra í prufunum, en það var farið faglega í þetta,“ segir Dýri. Magnús Scheving hefur verið í hlutverki íþrótta- álfsins í 20 ár og hann hefur mikið um það að segja hvernig persónur Latabæjar koma fólki fyrir sjónir.  LeikList Ævintýri í LatabÆ frumsýnt 14. september Nýtt leikrit um ævintýri Lata- bæjar verður á fjölum Þjóð- leikhússins í vetur. Í þessu nýja leikriti, sem skrifað er af Magn- úsi Scheving og Ólafi S.K. Þorvaldz, eru allar helstu persónur Lata- bæjar mættar ásamt nokkr- um nýjum. Í hlutverkum Íþróttaálfsins og Sollu stirðu verða þau Dýri Kristjánsson og Melkorka Davíðsdóttir Pitt. Dýri er ekki ókunn- ugur álfinum eftir að hafa komið fram margoft fram sem hann, en Melkorka kemur fersk að hlutverkinu. Hún var valinn úr gríðar- legum fjölda stúlkna sem sóttust eftir hlutverkinu í opnum prufum í vetur. Dýri og Melkorka verða Íþrótta- álfurinn og Solla stirða í allan vetur. Ljósmynd/Hari Erfitt að feta í risafót- spor Magga Scheving 68 menning Helgin 5.-7. september 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.