Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2007, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.07.2007, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / HERSLISMEIN mmol) og hafði sá einnig beinþynningu sam- kvæmt DEXA-mælingu. Þessi einstaklingur hafði einnig hækkað s-jónaserað kalsíum 1,44 (viðmið- unargildi: 1,13 -1,33 mmol/L), en önnur gildi voru innan eðlilegra marka. Nánari upplýsingar er að finna í töflu III. Beinumsetningarvísar Öll meðalgildi beinumsetningarvísa voru innan viðmiðunargilda (tafla IV). Tveir sjúklingar höfðu þó lækkuð osteókalsínigildi og hafði hvor- ugur þeirra beinrýrnun eða beinþynningu við beinþéttnimælingu. Prír sjúklingar höfðu hækk- að osteókalsíngildi og tveir af þeim voru með beinrýrnun í lærleggshálsi. Tveir þátttakendur höfðu hækkað Crosslaps og reyndust báðir hafa beinrýrnun. Einn sjúklingur reyndist hafa hækkað Cystatin-C, sá hafði einnig væga nýrnabilun (S- kreatínín 156 pmól/L). Tveir sjúklingar höfðu hækkað PTH, annar þeirra hafði kalsíum í blóði við lægri viðmið- unarmörkin eða 2,17 mmol/L (viðmiðunarmörk: 2,15-2,60) og hafði sá framhandleggsbrotnað. Hinn sjúklingurinn hafði lækkað D-vítamín gildi í blóði (30,4 nmol/L) og var hann einnig á predn- isólonmeðferð og með lág beinrýrnunargildi í hrygg (T-gildi = -2,2) og hafði hann ökklabrotnað. Jóniserað kalsíum var hinsvegar eðlilegt hjá þeim báðum. Sjö einstaklingar höfðu D-vítamíngildi undir 45 nmól/L. Enginn hafði þó beinþynning- argildi samkvæmt DEXA-mælingu. Einn einstak- lingur hafði hækkað D-vítamín í blóði og hafði hann einnig lágan kalkútskilnað í þvagi. Ekki reyndist marktækur munur á meðaltals- gildum beinumsetningavísa með tilliti til þess hvort sjúklingarnir voru meðhöndlaðir með bisfósfónötum eða ekki. Hinsvegar reyndust sjúk- lingar á sykursterameðferð hafa marktækt lægr- istyrk á s-Alk. fosfatasa í heild (167 vs 199 U/L; p =0,03), s-osteókalsín (16,0 vs 27,9 ng/ml; p = 0,03) og s-CrossLaps (0,3 vs 0,5 pg/L; p = 0,03), miðað við þá sjúklinga sem ekki voru sykursterameðferð. Þeir höfðu einni lægri styrk á s-PlNP, en það náði ekki marktækum mun (25,0 vs 45,5; p = 0,058). Beinþéttnimœlingar í töflu V er meðaltal T-gilda gefið upp fyrir allan hópinn, en þar kemur fram að hvorki með- altöl kvenna né karla náðu beinþynningargildum (T-gildi < -2,5) í hrygg eða mjöðm. Hinsvegar reyndist hópurinn uppfylla skilyrði á öllum mæl- ingarstöðum fyrir beinrýrnun, þ.e. T-giIdi á bilinu -1,0 til -2,5. Þrjár konur höfðu beinþynningargildi (T < -2,5) í hrygg (15%) og fimm konur til viðbótar voru með beinrýrnun í hrygg (25%) ásamt tveim Tafla IV. Niðurstöður blóðmælinga á beinvísum hjá 24 sjúkiingum með herslismein. Meöaltal ± SD Min - Max Viðmiðunarmörk S-Östradíól (n = 24) 133 ± 210 41-1046 pmól/L fyrir tíðahvörf (n = 3) 399 ± 560 57 - 1046 80-1500 pmól/L eftir tíðahvörf (n =17) 96 ± 93 41 - 372 < 170 pmól/L karlar (n = 4) 91 ± 19 69 -109 50-220 pmól/L S-Alk. fosfat heild 181 ± 66 74 - 344 50-300 U/L S-Osteókalsín 25 ± 13 5,8 - 54 10,0-40,0 pg/L S-CrossLaps 0,4 ± 0,2 0,02-1,0 < 0,75 pg/L S-Cystatín C 0,9 ± 0,2 0,68-1,5 0,55-1,44 mg/L* S-IGF-1 115 ± 46 50 - 220 60-450 pg/L** S-PINP 39 ± 24 7,5 - 112 < 80 ng/ml pg/L*** * Viðmiðunargildi eru aldursbundin: <50 ára 0,55 -1,15 mg/L og >50 ára 0,63 -1,44 mg/L ** Viömióunargildi eru aldursbundin: 31-51 ára 110 - 450, >51 ára 60 - 300. *** Viömiöunargildi breytileg eftir aldri og kyni, hér sett vió 80 pg/L. Tafla V. Beinþéttnigildi gefin upp í T-gildum, þ.e. fjöldi staðalfrávika frá meðaltali ungra einstakiinga af sama kyni, hjá 24 einstaklingum, 20 konum og fjórum körlum, með herslismein. T-gildi Meðaltal ± SD Min - Max Fjöldi einstaklinga með beinrýrnun (T-gildi = -1,0 til -2,5) Fjöldi einstaklinga með beinþynningu (T-gildi > -2,5) Konur Hryggur(L1 - L4) -1,2 ± 1,4 -4,0-2,0 8 3 Lærleggsháls -1,4 ± 1,1 -2,5 -2,1 16 0 Mjöðm í heild -0,9 ± 0,9 -2,0- 1,5 12 0 Líkaminn í heild -1,0 ± 1,3 -2,9-1,2 6 3 Karlar Hryggur(L1 - L4) -1,1 ± 1,0 -2,2-0,0 2 0 Lærleggsháls -2,1 ± 0,9 -3,3--1,3 3 1 Mjöðm í heild -1,2 ± 0,7 -2,2--0,5 2 0 körlum (50%) (T-gildi -1,0 - -2,5). Einn karl hafði beinþynningu í lærleggshálsi (25%) og tveir höfðu beinrýrnun í lærlegg (50%). Hinsvegar hafði engin kona beinþynningargildi í lærlegghálsi né í mjöðm, þó höfðu 16 konur mælingargildi beinrýrnunar í lærleggshálsi (80%). Þegar beinþéttnigildi sjúklinganna voru borin saman við kyn- og aldurstöðluð viðmið voru fjórar konur (20%) og tveir karlar (50%) með lækkuð beinþéttnigildi í hrygg og þrjár konur (15%) ásamt tveim körlum (50%) með lækkuð gildi í lærleggs- hálsi þegar miðað var við frávik sem var meira en einu staðalfráviki neðan aldursmeðaltalsins. Tengslagreining Marktæka fylgni milli beinþéttni og áhættuþátta eða sjúkdómsbirtingar herslismeinsins var ekki unnt að staðfesta. Hinsvegar reyndust sjúkling- ar með sögu um barksterameðferð hafa fimm prósent lægri beinþéttni, en þeir sem ekki höfðu fengið barkstera ef miðað var við aldurslöðluð Læknablaðið 2007/93539
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.