Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2007, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.07.2007, Blaðsíða 46
Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilbrigðisstofnun Suðurlands er laus til umsóknar. Um er að ræða stöðu heilsugæsulæknis við heilsugæsluna á Selfossi og í nágrenni. Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum og æskilegt er að umsækjandi hyggi á búsetu á upptökusvæði HSu. Heilbrigðisstofnun Við mat á umsóknum verður lagt mikið upp úr eiginleikum sem lúta að samstarfi og Suðurlands sveigjanleika, skipulögðum og sjálfstæðum vinnubrögðum og hæfni í samskiptum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráðherra. Staðan veitist frá 1. septembar 2007 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Egill Rafn Sigurgeirsson, yfirlæknir í síma 4805100 eða á netfangi:egillrs@hsu.is og Óskar Reykdalsson lækningaforstjóri í síma 4805100 eða á netfangi oskar@hsu.is. Umsóknum, ásamt staðfestum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf, skal skila á viðeigandi eyðublöðum, sem fást á skrifstofu landlæknis, til Magnúsar Skúlasonar, framkvæmdastjóra, fyrir 10. júlí n.k. Heilbrigðisstofnun Suðurlands varð til við sameiningu heilsugæslustöðva á Suðurlandi og Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Þjónustusvæði hinnar nýju stofnunar nær til um 20.000 íbúa á Suðurlandsundirlendinu. Um er að ræða 8 heilsugæslustöðvar, eitt sjúkrahús á Selfossi með um 70 sjúkrarúm, auk þess sem stofnunin rekur Réttargeðdeildina á Sogni í Ölfusi. Alls eru um 220 stöðugildi hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Reykholtshátíð 2007 Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu og Christopher hljómsveitin frá Litháen eru meðal flytjenda á Reykholtshátíð 2007 dagana 26.-29. júlí nk. Miðasala á Basil kórinn á midi.is. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar www.reykholtshatid.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.