Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2007, Side 46

Læknablaðið - 15.07.2007, Side 46
Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilbrigðisstofnun Suðurlands er laus til umsóknar. Um er að ræða stöðu heilsugæsulæknis við heilsugæsluna á Selfossi og í nágrenni. Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum og æskilegt er að umsækjandi hyggi á búsetu á upptökusvæði HSu. Heilbrigðisstofnun Við mat á umsóknum verður lagt mikið upp úr eiginleikum sem lúta að samstarfi og Suðurlands sveigjanleika, skipulögðum og sjálfstæðum vinnubrögðum og hæfni í samskiptum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráðherra. Staðan veitist frá 1. septembar 2007 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Egill Rafn Sigurgeirsson, yfirlæknir í síma 4805100 eða á netfangi:egillrs@hsu.is og Óskar Reykdalsson lækningaforstjóri í síma 4805100 eða á netfangi oskar@hsu.is. Umsóknum, ásamt staðfestum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf, skal skila á viðeigandi eyðublöðum, sem fást á skrifstofu landlæknis, til Magnúsar Skúlasonar, framkvæmdastjóra, fyrir 10. júlí n.k. Heilbrigðisstofnun Suðurlands varð til við sameiningu heilsugæslustöðva á Suðurlandi og Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Þjónustusvæði hinnar nýju stofnunar nær til um 20.000 íbúa á Suðurlandsundirlendinu. Um er að ræða 8 heilsugæslustöðvar, eitt sjúkrahús á Selfossi með um 70 sjúkrarúm, auk þess sem stofnunin rekur Réttargeðdeildina á Sogni í Ölfusi. Alls eru um 220 stöðugildi hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Reykholtshátíð 2007 Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu og Christopher hljómsveitin frá Litháen eru meðal flytjenda á Reykholtshátíð 2007 dagana 26.-29. júlí nk. Miðasala á Basil kórinn á midi.is. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar www.reykholtshatid.is.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.