Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2009, Page 14

Læknablaðið - 15.03.2009, Page 14
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla VI. Samanlagður 1]öldi íslenskra þátttakenda ásamt DSM greiningum. Samanburður við erlendar DSM-III-R- niðurstöður. Persónuleikaröskun Reykjavík Oslo (21) Mains (22) New York (23) % n % % % Aösóknarpersónuleikaröskun 4.8 20 2.4 1.8 1.7 Geöklofalík persónuleikaröskun 3.1 13 1.7 0.4 0.9 Persónuleikaröskun geöklofageröar 4.6 19 0.6 0.7 0 Andfélagsleg persónuleikaröskun 1.5 6 0.7 0.2 2.2 Hambrigóapersónuleikaröskun 4.6 19 0.7 1.1 1.7 Geöhrifapersónuleikaröskun 0.7 3 2 1.3 1.7 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 1.2 5 0.8 0 3.9 Hliörunarpersónuleikaröskun 5.3 22 5 1.1 5.2 Hæöispersónuleikaröskun 1.7 7 1.5 1.5 0.4 Persónulr.þráhyggju- eða áráttug. 7.3 30 2 2.2 2.6 Einhver greining 11.1 13.4 10.0 14.8 Heildarþátttökufjöldi 413 2053 452 229 Næstalgengasta röskun fyrir bæði kynin var persónuleikaröskun geðklofagerðar (8,7%). ICD- kerfinu var geðklofalík persónuleikaröskun (6,2%). Fjöldi þeirra sem höfðu verið með eina eða fleiri greiningu samkvæmt DSM-kerfinu var 46 eða 11,1%, en samkvæmt ICD- kerfinu 50 eða 12,1%. I línuriti 1 má sjá hversu algengt það var að einstaklingur væri með eina eða fleiri persónu- leikaraskanir í kerfunum tveimur. í DSM-kerfinu er algengara að einstaklingur sé með eina grein- ingu og svo fari þeim fækkandi sem eru með fleiri. En í ICD- kerfinu er algengara að einstaklingur sé með eina, þrjár, fjórar eða fimm greiningar og svo dragi úr fjöldanum (línurit I). I töflu VII má sjá hversu algengar persónuleika- raskanir eru í stighækkandi röð. Fram kemur að þær geta verið misalgengar eftir kerfum. Samkvæmt DSM-kerfinu eru 67% þeirra sem hafa einhverja röskun með fleiri en eina. Sambærilegar tölur úr ICD- kerfinu eru 80%. 2971 árgangur (34-36 ára) Samkvæmt DSM-kerfinu er algengasta persónu- leikaröskunin á meðal þeirra sem voru í þessum aldurshópi, þegar bæði kynin voru talin saman, hambrigðapersónuleikaröskun og hliðrunarper- sónuleikaröskun, en báðar þessar raskanir voru jafnalgengar, eða 6,2% (tafla V). A meðal kvenna var algengasta röskunin hliðrunarpersónuleikaröskun (7,1%) en á meðal karla voru hambrigða- og andfélagsleg persónu- leikaröskun jafnalgengar (8,3%). Næstalgengust fyrir bæði kynin saman, var persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar (4,7%). Samkvæmt ICD-kerfinu var algengasta per- sónuleikaröskun í heildarhópnum persónuleika- röskun geðklofagerðar (9,2%). Meðal kvenna voru persónuraskanir geðklofagerðar og þráhyggju- og áráttugerðar jafnalgengar (6,2%) en á meðal karla var persónuleikaröskun geðklofagerðar algengust (13,3%). Næstalgengasta röskun fyrir bæði kynin í Umræða Tíðni þeirra sem eru með persónuleikaröskun á Islandi (11%) er sambærileg við þá sem hún er í Osló, Mains (tafla VI) og víðar í Evrópu.2 20 Fjöldi þeirra sem metnir eru með einhverja persónuleika- röskun í nokkrum stórum rannsóknum sem gerð- ar hafa verið meðal almennings í Bandaríkjunu, er einnig á svipuðu róli og sá sem fram kom hérlendis (tafla VI). í niðurstöðum úr bandarísku NESARC24 og NCS25 rannsóknunum kemur fram að tíðni per- sónuleikaraskana liggi á bilinu 9-15% þar í landi. Sú greining sem er hvað algengust meðal hópsins í heild er persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar. En sú niðurstaða er í góðu samræmi við aðrar sem hafa komið fram undanfarin ár. í íslenskri rannsókn sem gerð var á meðal legusjúk- linga á geðdeild Landspítala árið 19871 reyndist persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar hins vegar næstalgengust. Algengasta röskun var hambrigðapersónuleikaröskun. Þótt persónu- Tafla VII. Heildarflokkun á algengi persónuleikaraskana í rannsókninni í stigaröð. Tíðni DSM-IV og ICD-10- persónuleikagreininga. Allir érgangar saman. Algengasta röskunin er númer 1. DSM-IV ICD-10 Algengast: 1 Persónur.þráhyggju- eöa áráttugeröar Algengast: 1 Persónuleikaröskun geðklofageröar 2 Hliörunarpersónuleikaröskun 2 Persónur.þráhyggju- 185eöa áráttugerðar 3 Aösóknarpersónuleikaröskun 3 Hliörunarpersónuleikaröskun 4 Persónuleikaröskun geöklofagerðar 4 Aösóknarpersónuleikaröskun 4 Hambrigöapersónuleikaröskun 5 Geöklofalík persónuleikaröskun 5 Geöklofalík persónuleikaröskun 6 Hambrigöaröskun hvatvfsisgeröar 6 Hæöispersónuleikaröskun 7 Hambrigðaröskun hambrigöagerðar 7 Andfélagsleg persónuleikaröskun 8 Andfélagsleg persónuleikaröskun 8 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 9 Hæöispersónuleikaröskun 9 Geóhrifapersónuleikaröskun 10 Geöhrifapersónuleikaröskun 182 LÆKNAblaðið 2009/95

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.