Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.2009, Qupperneq 14

Læknablaðið - 15.03.2009, Qupperneq 14
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla VI. Samanlagður 1]öldi íslenskra þátttakenda ásamt DSM greiningum. Samanburður við erlendar DSM-III-R- niðurstöður. Persónuleikaröskun Reykjavík Oslo (21) Mains (22) New York (23) % n % % % Aösóknarpersónuleikaröskun 4.8 20 2.4 1.8 1.7 Geöklofalík persónuleikaröskun 3.1 13 1.7 0.4 0.9 Persónuleikaröskun geöklofageröar 4.6 19 0.6 0.7 0 Andfélagsleg persónuleikaröskun 1.5 6 0.7 0.2 2.2 Hambrigóapersónuleikaröskun 4.6 19 0.7 1.1 1.7 Geöhrifapersónuleikaröskun 0.7 3 2 1.3 1.7 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 1.2 5 0.8 0 3.9 Hliörunarpersónuleikaröskun 5.3 22 5 1.1 5.2 Hæöispersónuleikaröskun 1.7 7 1.5 1.5 0.4 Persónulr.þráhyggju- eða áráttug. 7.3 30 2 2.2 2.6 Einhver greining 11.1 13.4 10.0 14.8 Heildarþátttökufjöldi 413 2053 452 229 Næstalgengasta röskun fyrir bæði kynin var persónuleikaröskun geðklofagerðar (8,7%). ICD- kerfinu var geðklofalík persónuleikaröskun (6,2%). Fjöldi þeirra sem höfðu verið með eina eða fleiri greiningu samkvæmt DSM-kerfinu var 46 eða 11,1%, en samkvæmt ICD- kerfinu 50 eða 12,1%. I línuriti 1 má sjá hversu algengt það var að einstaklingur væri með eina eða fleiri persónu- leikaraskanir í kerfunum tveimur. í DSM-kerfinu er algengara að einstaklingur sé með eina grein- ingu og svo fari þeim fækkandi sem eru með fleiri. En í ICD- kerfinu er algengara að einstaklingur sé með eina, þrjár, fjórar eða fimm greiningar og svo dragi úr fjöldanum (línurit I). I töflu VII má sjá hversu algengar persónuleika- raskanir eru í stighækkandi röð. Fram kemur að þær geta verið misalgengar eftir kerfum. Samkvæmt DSM-kerfinu eru 67% þeirra sem hafa einhverja röskun með fleiri en eina. Sambærilegar tölur úr ICD- kerfinu eru 80%. 2971 árgangur (34-36 ára) Samkvæmt DSM-kerfinu er algengasta persónu- leikaröskunin á meðal þeirra sem voru í þessum aldurshópi, þegar bæði kynin voru talin saman, hambrigðapersónuleikaröskun og hliðrunarper- sónuleikaröskun, en báðar þessar raskanir voru jafnalgengar, eða 6,2% (tafla V). A meðal kvenna var algengasta röskunin hliðrunarpersónuleikaröskun (7,1%) en á meðal karla voru hambrigða- og andfélagsleg persónu- leikaröskun jafnalgengar (8,3%). Næstalgengust fyrir bæði kynin saman, var persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar (4,7%). Samkvæmt ICD-kerfinu var algengasta per- sónuleikaröskun í heildarhópnum persónuleika- röskun geðklofagerðar (9,2%). Meðal kvenna voru persónuraskanir geðklofagerðar og þráhyggju- og áráttugerðar jafnalgengar (6,2%) en á meðal karla var persónuleikaröskun geðklofagerðar algengust (13,3%). Næstalgengasta röskun fyrir bæði kynin í Umræða Tíðni þeirra sem eru með persónuleikaröskun á Islandi (11%) er sambærileg við þá sem hún er í Osló, Mains (tafla VI) og víðar í Evrópu.2 20 Fjöldi þeirra sem metnir eru með einhverja persónuleika- röskun í nokkrum stórum rannsóknum sem gerð- ar hafa verið meðal almennings í Bandaríkjunu, er einnig á svipuðu róli og sá sem fram kom hérlendis (tafla VI). í niðurstöðum úr bandarísku NESARC24 og NCS25 rannsóknunum kemur fram að tíðni per- sónuleikaraskana liggi á bilinu 9-15% þar í landi. Sú greining sem er hvað algengust meðal hópsins í heild er persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar. En sú niðurstaða er í góðu samræmi við aðrar sem hafa komið fram undanfarin ár. í íslenskri rannsókn sem gerð var á meðal legusjúk- linga á geðdeild Landspítala árið 19871 reyndist persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar hins vegar næstalgengust. Algengasta röskun var hambrigðapersónuleikaröskun. Þótt persónu- Tafla VII. Heildarflokkun á algengi persónuleikaraskana í rannsókninni í stigaröð. Tíðni DSM-IV og ICD-10- persónuleikagreininga. Allir érgangar saman. Algengasta röskunin er númer 1. DSM-IV ICD-10 Algengast: 1 Persónur.þráhyggju- eöa áráttugeröar Algengast: 1 Persónuleikaröskun geðklofageröar 2 Hliörunarpersónuleikaröskun 2 Persónur.þráhyggju- 185eöa áráttugerðar 3 Aösóknarpersónuleikaröskun 3 Hliörunarpersónuleikaröskun 4 Persónuleikaröskun geöklofagerðar 4 Aösóknarpersónuleikaröskun 4 Hambrigöapersónuleikaröskun 5 Geöklofalík persónuleikaröskun 5 Geöklofalík persónuleikaröskun 6 Hambrigöaröskun hvatvfsisgeröar 6 Hæöispersónuleikaröskun 7 Hambrigðaröskun hambrigöagerðar 7 Andfélagsleg persónuleikaröskun 8 Andfélagsleg persónuleikaröskun 8 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 9 Hæöispersónuleikaröskun 9 Geóhrifapersónuleikaröskun 10 Geöhrifapersónuleikaröskun 182 LÆKNAblaðið 2009/95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.