Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 31
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T en föst fæða yfirgefur ekki magann fyrr en agnir eru orðnar minna en tveir millimetrar. A síðustu árum hefur framboð á alls kyns ávaxtasöfum auk- ist og oft eru áhrif sem sést hafa í rannsóknum á heilum ávöxtum yfirfærð á safana í heilsufullyrð- ingum. Þetta er alvarlegt í ljósi þess að eiginleikar safanna eru að öllu leyti ólíkir eiginleikum heilla ávaxta er kemur að áhrifum á seddu. Astæðan er sú að fæðutrefjar hafa verið fjarlægðar.55,56 Sedda er minni og safinn því ekki eins góður kostur við þyngdarstjórnun eins og heilir ávextir. Niðurstaða og umræða Að svo stöddu virðist sem vísindalegar sannanir á skammtímaáhrifum trefja og próteina á seddu séu mest sannfærandi og gætu reynst góður kost- ur við þyngdarstjórnun. Hins vegar ber að taka fram að ekki eru endilega tengsl milli seddu og þess hversu mikils matar sé neytt þar sem stjórn matarlystar er flókin og margt í umhverfi okkar sem hefur áhrif á það hvenær og hversu mikið við borðum. Með öðrum orðum, við borðum oft þrátt fyrir að vera södd. Langtímarannsókna er þörf til að kanna hvort trefjarík eða próteinrík fæða getur nýst í þyngdarstjórnun. Að mati hópsins felst áskorun í því að réttlæta heilsufull- yrðingar á þessu sviði að því gefnu að skamm- taáhrif hafa ekki verið nægjanlega vel skilgreind. Samkvæmt samantekt frá árinu 200148 mátti áætla að 14 g viðbót fæðutrefja myndi leiða til marktæks þyngdartaps. Forvitnilegt verður að sjá hvernig Matvælaöryggisstofnun Evrópu metur vísinda- legar forsendur fyrir fullyrðingum á umbúðum matvæla á borð við „Eykur seddu" eða „Eykur þyngdartap". Hvaða trefjamagn þarf hefðbundinn skammtur af vörunni að innihalda til að forsendur fullyrðingarinnar standist? Ljóst er að mörgum spurningum er ósvarað enn og mikil vinna fram- undan við að ákvarða hvaða fullyrðingar skuli leyfa og hverjar ekki. Niðurstaða hópsins er sú að frekari rannsókna sé þörf til að unnt sé að rétt- læta heilsufullyrðingar á einstaka vörutegrmdir. Hins vegar eru að svo stöddu nokkuð sterkar vísindalegar sannanir fyrir tveggja þrepa fullyrð- ingum á borð við trefjaríkt - trefjar auka seddu eða próteinríkt - prótein auka seddu. Hin nýja reglugerð Evrópusambandsins er mikilvæg til að tryggja neytendavernd og sérfræðingar hópsins vona að innleiðing hennar muni stuðla að jákvæðum breytingum á merkingum matvæla. Þakkir Verkefnið var styrkt af Norrænu nýsköpunar- miðstöðinni en einnig komu aðilar frá norræn- um matvælaiðnaði að fjármögnun verkefnisins. Fulltrúar frá matvælafyrirtækjunum tóku þátt í fundum verkefnisins en áttu engan þátt í skrifum fræðilegrar samantektar eða þessarar greinar. Vísindaleg vinna var alfarið í höndum akadem- ískra starfsmanna verkefnisins. VTT Technical Centre of Finland var verkefnissstjóri en aðrir þátt- takendur í verkefninu voru háskólinn í Kuopio í Finnlandi, Kaupmannahafnarháskóli, háskólinn í Lrrndi, Háskóli íslands og Landspítali (rann- sóknastofa í næringarfræði), Mjólkursamsalan, Atria Finland Ltd, í Finnlandi, Fazer Bakeries Ltd í Finnlandi, Danish Meat Association, Skáne Dairy, og Lantmánnen Food R&D í Svíþjóð. Vilja höf- undar þakka þessum aðilum fyrir gott samstarf. Einnig færa höfundar starfsfólki rannsóknastofu í næringarfræði þakkir fyrir aðstoð við íslenska þýðingu og vinnu við handritsgerð. Heimildir 1. Common Position (2006/C 80/03. Nutrition and health claims made on food. Official J Eur Union 2006. 2. World Health Organization Consultation on Obesity. Global prevalence and secular trends in obesity. In: Obesity: preventing and managing the global epidemic World Health Organization: Geneva Switzerland 1998; 17-40. 3. Þorgeirsdóttir H, Steingrímsdóttir L, Ólafsson Ö, Guðnason V. Þróun ofþyngdar og offitu meðal 45-64 ára Reykvíkinga á árunum 1975-1994. Læknablaðið 2001; 87: 699-704. 4. National Task Force on the Prevention and Treatment of Obesity. Overweight, obesity, and health risk. Arch Intem Med 2000; 160: 898- 904. 5. Goldstein DJ. Beneficial health effects of modest weight loss. Int J Obes Relat Metab Disord 1992; 16: 397-415. 6. Cummings DE, Overduin J. Gastrointestinal regulation of food intake. J Clin Invest 2007; 117:13-23. 7. Druce MR, Neary NM, Small CJ, et al. Subcutaneous administration of ghrelin stimulates energy intake in healthy lean human volunteers. Int J Obes 2006; 30: 293-6. 8. Cummings DE, Weigle DS, Frayo RS, et al. Plasma ghrelin levels after diet-induced weight loss or gastric bypass surgery. N Engl J Med 2002; 346:1623-30. 9. Erdmann J, Topsch R, Lippl F, Gussmann P, Schusdziarra V. Postprandial response of plasma ghrelin levels to various test meals in relation to food intake, plasma insulin, and glucose. J Clin Endocrinol Metab 2004; 89: 3048-54. 10. Ahima RS, Flier JS. Leptin. Ann Rev Physiol 2000; 62: 413-37. 11. Gerstein DE, Woodward-Lopez G, Evans AE, Kelsey K, Drewnowski A. Clarifying concepts about macronutrients' effects on satiation and satiety. J Am Diet Assoc 2004; 104:1151-3. 12. Blundell JE, MacDiarmid JI. Fat as a risk factor for overconsumption: satiation, satiety, and pattems of eating, J Am Diet Assoc 1977; 97:S63- S69. 13. Mattes RD, Hollis J, Hayes D, Stunkard A J. Appetite: Measurement and manipulations misgiving. J Am Diet Assoc 2005; 105:S87-S97. 14. Brand-Miller JC, Holt SHA, Pawlak DB, McMillan J. Glycemic index and obesity. Am J Clin Nutr 2002; 76:281S-5S. 15. Porrini M, Crovetti R, Riso P, Santangelo A, Testolin G. Effects of physical and chemical characteristics of food on specific and general satiety. Physiol Behav 1995; 57:461-8. 16. Flint A, Raben A, Blundell JE, Astrup A. Reproducibility, power and validity of visual analogue scales in assessment of appetite sensations in single test meal studies. Int J Obes 2000; 24:38-48. 17. Bell EA, Roe LS, Rolls BJ. Sensory-specific satiety is affected more by volume than by energy content of a liquid food. Physiol Behav 2003; 78: 593-600. 18. Guinard JX, Bmn P. Sensory-specific satiety: comparison of taste and texture effects. Appetite 1998; 31:141-57. 19. Poppitt SD, Prentice AM. Energy density and its role in the control of food intake: evidence from metabolic and community studies. Appetite 1996; 26:154-74. 20. Drewnowski A. Taste preferences and food intake. Annu Rev Nutr 1997; 17: 237-53. 21. Drewnowski A. Why do we like fat? J Am Diet Assoc 1997; 97:S58-S62. 22. de Castro JM, Bellisle F, Dalix A-M, Pearcey SM. Palatability and intake relationship in free-living humans: characterization and independence of influence in North Americans. Physiol Behav 2000; 70: 343-50. 23. Golay A, Bobbioni E. The role of dietary fat in obesity. Int J Obesity 1997; 21:S2-S11. LÆKNAblaðið 2009/95 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.