Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 60
Læknastofur
Höfum til leigu þjár læknastofur í Kringlunni.
Staðsetning stofanna er á 3. hæð við hlið
heimilislækna sem þar starfa í dag. Sameiginleg
aðstaða yrði nýtt með þeim.
Ýmsir möguleikar í boði varðandi útleigu.
Vinsamlega hafið samband við Bryndísi Dagsdóttur,
sími 440 2331
bryndis.dagsdottinSsjova.is
GLÆSILEG AÐSTAÐA
FYRIR LÆKNAMÓTTÖKU
í þjónustumiðstöö Nesvalla í Reykjanesbæ er boðið upp á fyrirtaks
aðstööu (viðtals- og skoðunarherbergi) fyrir sérfræðilækna til
móttöku sjúklinga. Hægt er að leigja aðstööuna í einstakt skipti
eða meö reglulegu millibili.
Nesvellir eru staðsettir i hjarta Reykjanesbæjar og þar er starfrækt m.a:
Sjúkraþjálfun og endurhæfing
Félags- og tómstundastarf fyrir eldri borgara
/ Dagdvöl fyrir eldri borgara
Öryggisibuðir fyrir eldri borgara
/ Hár- og snyrtistofa
Veitingasala
/ Útibú fyrir lyfjaafgreiðslu
Þjónustuborð fyrir timabókanir o.fl.
Kynning á viðveru lækna yrði hluti af kynningardagskrá Nesvalla.
Skoðaðu málið fyrir þína þjónustu í hratt vaxandi samfélagi
Suðurnesja. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 692 5567.
Nesvellir - Njarðarvöllum 4 - www.nesvellir.is
Aðalfundur
Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar verður haldinn
laugardaginn 21. mars 2009 kl. 11.00 í Hringsal Barnaspítala Hringsins, Landspítala
Dagskrá
Hefðbundin aðalfundarstörf
gjaidkeri ieggur fram reikninga félagsins
formaður flytur skýrslu stjórnar
kosning stjórnar og endurskoðenda
ákvörðun félagsgjalda
önnur mál
Fyrirlestur
Örn Hrafnkelsson, sagnfræðingur
íslensk lækningahandrit og prentaðir lækningatextar frá 1600-1800 Valin dæmi
I handritadeild Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns eru varðveitt lækningahandrit frá 16., 17. og 18. öld. Þessi handrit eru með textum eftir l'slendinga og
útlendinga og er hluti af hefð sem tíðkaðist hér á landi. Erlendis vartexti af þessum toga vanalega prentaður, en hér á landi var honum miðlað i handritum. Textarnir eru
bæði af kyni alþýðulækninga og raunlækninga, og allflestir eiga það sammerkt að vera þýddir og staðfærðir fyrir islenskar aðstæður. Þessir lækningatextar voru „lifandi"
og varðveittir i mörgum handritum. Þegar fram liðu stundir þá týndist höfundurinn, eða nokkrir höfundar urðu að einum, og þýðandinn varð að höfundi eða skrifara. I
sumum tiffellum gerðist það að höfundur textans og hinn upprunalegi höfundur gleymdust. Má einnig líta á það sem dæmi um vinsældir eða not þessara texta að þeir
hafa varðveist í mörgum uppskriftum, og að sami textinn er varðveittur í handritum allt frá 16. öld til loka þeirrar 18. í fyrirlestrinum verða rakin valin dæmi og reynt að
varpa Ijósi á þessa þróun sem er um margt sérstök.
Örn Hrafnkelsson er forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns.
Örn lauk MPA prófi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla íslands 2006 og MA-prófi í sagnfræði frá sama skóla 1998
Stjórnin
Heimasíða Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar: www.icemed.is/saga/
228 LÆKNAblaðið 2009/95