Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2009, Side 13

Læknablaðið - 15.09.2009, Side 13
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Tafla II. Lífalgengi (%) geðraskana hjá þremur aldursflokkum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Kyn <7 ¥ d' ¥ ? + c7 cT ¥ ¥+<? ö' ¥ ¥+<? Aldur 34-6 34-6 34-6 54-6 54-6 54-6 74-6 74-6 74-6 34-76 34-76 34-76 Fjöldi 60 70 130 67 85 152 70 64 134 197 219 416 ICD-10 ICD GREININGARFLOKKUN % % % % % % % % % % % % F10 Geö- og atferlisr. v/alkóhólnotkunar 30.0 8.6 18.5 14.9 1.2 7.2 11.4 3.1 7.5 18.3 4.1 10.8 F10.1 Skaðleg notkun alkóhóls 20.0 5.7 12.3 3.0 0.0 1.3 4.3 1.6 3.0 8.6 2.3 5.3 F10.2 Fíkniheilkenni v/alkóhólnotkunar 21.7 2.9 11.5 13.4 1.2 6.6 10.0 1.6 6.0 14.7 1.8 7.9 F12 Geð- og atferlisr. v/kannabisefna 3.3 0.0 1.5 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 1.0 0.0 0.5 F13 Geð- og atferlisr.v/slævi- eða svefnlyfja 0.0 0.0 0.0 1.5 0.0 0.7 0.0 0.0 0.0 0.5 0.0 0.2 F14 Geð- og atferlisr. v/kókaínnotkunar 3.3 0.0 1.5 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 1.0 0.0 0.5 F15 Geð- og atferlisr. v/notkunar örvandi efna, þ.á m. koffíns 3.3 0.0 1.5 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 1.0 0.0 0.5 F17 Geð- og atferlisr. v/tóbaksnotkunar 23.3 14.3 18.5 28.4 34.1 31.6 17.1 21.9 19.4 22.8 24.2 23.6 F19 Geð- og atferlisr. v/notkunar margra lyfja og/ eða geðvirkra efna 0.0 0.0 0.0 1.5 0.0 0.7 0.0 0.0 0.0 0.5 0.0 0.2 F20 Geðklofi 0.0 0.0 0.0 3.0 0.0 1.3 0.0 1.6 0.7 1.0 0.5 0.7 F25 Geðhvarfaklofar 0.0 0.0 0.0 1.5 0.0 0.7 0.0 0.0 0.0 0.5 0.0 0.2 F31 Tvíhverf lyndisröskun 3.3 0.0 1.5 3.0 0.0 1.3 0.0 0.0 0.0 2.0 0.0 1.0 F32 Geðlægðarlota 6.7 8.6 7.7 1.5 9.4 5.9 0.0 4.7 2.2 2.5 7.8 5.3 F33 Endurtekin geðlægðarröskun 1.7 8.6 5.4 6.0 4.7 5.3 0.0 1.6 0.7 2.5 5.0 3.8 F34 Varanlegar lyndisraskanir 0.0 1.4 0.8 9.0 7.1 7.9 1.4 3.1 2.2 3.6 4.1 3.8 F40.0 Viðáttufælni 0.0 1.4 0.8 6.0 3.5 4.6 0.0 3.1 1.5 2.0 2.7 2.4 F40.1 Félagsfælni 0.0 1.4 0.8 10.4 4.7 7.2 1.4 0.0 0.7 4.1 2.3 3.1 F40.2 Sértæk fælni 0.0 5.7 3.1 3.0 2.4 2.6 0.0 1.6 0.7 1.0 3.2 2.2 F41.0 Felmturröskun 0.0 1.4 0.8 1.5 0.0 0.7 0.0 0.0 0.0 0.5 0.5 0.5 F41.1 Almenn kvíðaröskun 3.3 7.1 5.4 9.0 4.7 6.6 0.0 6.3 3.0 4.1 5.9 5.1 F41.8 Aðrar blandnar kvíðaraskanir 1.7 2.9 2.3 0.0 1.2 0.7 0.0 1.6 0.7 0.5 1.8 1.2 F44 Hugrofs-jhugbrigða-jröskun 1.7 4.3 3.1 1.5 2.4 2.0 0.0 0.0 0.0 1.0 2.3 1.7 F45 Líkömnunarraskanir 13.3 15.7 14.6 22.4 29.4 26.3 11.4 18.8 14.9 15.7 21.9 19.0 F50.0 Lystarstol 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 F50.2 Magamálsstol 0.0 1.4 0.8 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.5 0.2 Einhver kvíðaröskun (F40.0 - F41.8) 5.0 20 13.1 29.9 16.5 22.4 1.4 12.5 6.7 12.2 16.4 14.4 Einhver lyndisröskun (F31 - F34) 8.3 18.6 13.8 16.4 21.2 19.1 1.4 9.4 5.2 8.6 16.9 13.0 Geð- og atferlisr. af völdum tóbaksnotkunar eingöngu 15.0 1.4 7.7 16.4 23.5 20.4 14.3 14.1 14.2 15.2 13.7 14.4 Geð- og atferlisr.v/notk.lyfja & geðvir.efna, -tóbak & alkóhól 10.0 0.0 4.6 3.0 0.0 1.3 0.0 0.0 0.0 4.1 0.0 1.9 Einhver geðröskun 55.0 40.0 46.9 61.2 61.2 61.2 35.7 43.8 39.6 50.3 40.3 49.8 var heildaralgengi geðsjúkdóma hæst í Reykjavík í rannsókn á fæðingarárgöngunum 1895-18972 og örorka vegna geðraskana er algengari á höfuð- borgarsvæðinu en utan þess.4 Munur á algengi geðröskunargreininga eftir kyni í þessari rannsókn er á sama veg og sýnt hefur verið fram á í fjölda annarra rannsókna. Karlar eiga mun oftar í vanda vegna áfengisnotk- unar en konur en þær eru hins vegar oftar með lyndisröskun, kvíðaröskun og líkömnunarröskun. í heild eru þær algengitölur sem koma fram í þessari rannsókn svipaðar og tölur frá ná- grannalöndunum. Eins árs algengi einhverrar greiningar er hér 19,7% en í samantekt á rann- sóknum í Evrópu er það metið 27,4%^ og í saman- tekt frá bandarísku heilbrigðisstjórninni 21%.24 í þessum samantektum er notað greiningarkerfið DSM IV24 og tölurnar því ekki alveg sambærilegar við tölur þessarar rannsóknar. Af þeim sem hafa geðröskun hafa um 42% tvær eða fleiri geðraskanir. Margar rannsóknir hafa sýnt að það er mjög algengt að hafa fleiri en eina geðgreiningu. Til dæmis sýndi íslensk rannsókn að meðal sjúklinga í meðferð vegna áfengismisnotk- LÆKNAblaðið 2009/95 561

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.