Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2009, Qupperneq 15

Læknablaðið - 15.09.2009, Qupperneq 15
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Vera má að tiltölulega margir í elsta hópnum neiti þátttöku vegna þess að þeir séu veikburða og elstu þátttakendumir séu því hraust úrval. Ef borið er saman við tölur úr samantekt rannsókna í Evrópu á algengi geðraskana23 er árs algengi fíkniheilkennis af völdum áfengis- notkunar 3,3% i samantektinni en 4,1% í þessari rannsókn. Árs algengi líkömnunarraskana er þar 11% en innan þess greiningarflokks er það fyrst og fremst varanleg líkamsverkjaröskun (F45.4) sem hefur hátt eins árs algengi, 8,1%. í þessari rannsókn er árs algengi líkömnunarraskana 10,3% og einnig hér er það varanleg líkamsverkjaröskun sem hefur hátt eins árs algengi, 9,9%. Árs algengi kvíðaröskunar er í samantektinni 12% og lyndis- röskunar 9,1% en í núverandi rannsókn er árs algengi þessara raskana 5,5% og 2,6% sem er tölu- vert lægra. Fyrri rannsóknir hafa þó ekki bent til þess að kvíða- eða lyndisraskanir séu fátíðari hér en í nágrannalöndunum.2-31'32 Niðurstöður þessarar rannsóknar gefa vís- bendingar um algengi geðraskana í þeim þremur aldursflokkum er rannsakaðir voru. Þær benda ekki til að algengi geðraskana hafi aukist. Til að fylgjast með hugsanlegum breytingum á algengi geðraskana þarf umfangsmeiri faralds- fræðilegar rannsóknir. Þakkir Dr. Erni Olafssyni tölfræðingi er þökkuð aðstoð við tölfræðiútreikninga í rannsókninni, Gyðu Kristinsdóttur, Hrafnhildi Reynisdóttur BA og Svandísi Ottósdóttur fyrir söfnim gagna, og Tómasi K. Bernhardssyni og Unu Rúnarsdóttur fyrir innslátt. Styrki veittu Geðverndarfélag fslands, Minningarsjóður Ólafíu Jónsdóttur, Rannsókna- styrkur Sigurðar Axels Einarssonar, Vísindasjóður Landspítala og geðdeild Landspítala. Heimildir 1. Guðmundsson Ó. The origins of Icelandic psychiatry at the turn of the twentieth century. Hist Psychiatry 2000; XI: 425- 33. 2. Helgason T. Epidemiology of mental disorders in Iceland. Acta Psychiatr Scand 1964; 40(Suppl. 173). 3. Stefánsson JG, Líndal E. A study of the prevalence of psychiatric disorders in an Icelandic birth cohort: methodology and summary of results. Bók Davíðs. Háskólaútgáfan, Háskóli íslands, Reykjavík 1996,327-42. 4. Thorlacius S, Stefánsson SB. Algengi örorku vegna geðraskana á íslandi 1. desember 2002. Læknablaðið 2004; 90: 615-9. 5. Helgason T, Tómasson K, Sigfússon E, Zoéga T. Skimun fyrir algengi geðraskana 1984 og 2002 og ávísanir geðlyfja 1984 og 2001. Læknablaðið 2004; 90: 553-9. 6. Zoéga T. Af hverju fjölgar öryrkjum með geðraskanir? Læknablaðið 2007; 93: 7 7. Goldberg D. The detection of psychiatric illness by questionnaire. Oxford University Press, London 1972. 8. Goldberg PD. The General Health Questionnaire; 30-ITEM GHQ. íslensk þýðing með leyfi NFER Publishing Company Ltd. Jón G. Stefánsson og Ingvar Kristjánsson, geðdeild Landspítala 1980. 9. Líndal E, Stefánsson JG. Tíðni persónuleikaraskana á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Læknablaðið 2009; 3:179-84. 10. Ottoson H, Bodlund O, Ekselius L, et al. The DSM-IV and ICD-10 personality questionnaire (DIP-Q): Construction and preliminary validation. Nord J Psychiatry 1995; 49: 285-91. 11. Ottoson H, Bodlund O, Ekselius L, et al. DSM-IV and ICD- 10 Personality Disorders: A Comparison of a Self-Report Questionnaire (DIP-Q) with a Structured Interview. Eur Psychiatry 1998; 13: 246-53. 12. Þorsteinsdóttir G. DIP-Q [íslensk þýðing]. Geðdeild Landspítala, Reykjavík 1996. 13. ICD-10. Alþjóðleg tölfræðiflokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðisvandamála (Ritstj. Magnús Snædal). Orðabókasjóður læknafélaganna, Reykjavík 1996. 14. World Health Organization. The Composite intemational diagnostic interview, core version 1.1. Am Psychiatric Press, Washington 1993a. 15. Stefánsson JG, Líndal E. The Composite international diagnostic interview, core version 1.1. [in Icelandic] Reykjavík: Department of Psychiatry, National University Hospitals / World Health Organization, Reykjavík, (1993). 16. Stefánsson JG, Líndal E. Prevalence of affective disorders. in The X World Congress of Psychiatry. Madrid 1996. 17. Þorgeirsson ÞE, Óskarsson H, Desnica N, et al. Anxiety with panic disorder linked to chromosome 9q in Iceland. Am J Hum Genet 2003; 72:1221-30. 18. Galesa S, Tracy M. Participation rates in epidemiologic studies. Ann Epidemiol 2007; 17: 643-53. 19. Stefánsson JG, Líndal E, Bjömsson JK, Guðmundsdóttir A. Lifetime prevalence of specific mental disorders among persons bom in Iceland in 1931. Acta Psychiatr Scand 1991; 84:142-9. 20. Harðarson Ó. Með rannsóknum - móti könnunum. Hagstofa íslands. Drög 1.17,20. febrúar 2002. 21. Algulander C. Psychoactive drug use in a general population sample, Sweden: Correlates with perceived health, psychiatric diagnoses, and mortality in an automated record-linkage study. Am J Public Health 1989; 79:1006-10. 22. Traustadóttir T. Dimmir dagar. Rannsókn á algengi þunglyndis og notkun þunglyndislyfja meðal ungs fólks á íslandi. Kandídatsritgerð í lyfjafræði við Háskóla íslands vor 2000: Reykjavík. 23. Wittchen H-U, Jacobi F. Size and burden of mental disorders in Europe - a critical review and appraisal of 27 studies. Eur Neuropsychopharmacol 2005; 15: 357-76. 24. U.S. Department of Health and Human Services. Mental Health: A Report of the Surgeon General. Rockville, MD: U.S. Department of Health and Human Services, Substance Abuse and Mental Health Services Administration, Center for Mental Health Services, National Institutes of Health, National Institute of Mental Health, 1999. 25. American Psychiatric Association. Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders. 4 ed. (DSM-IV), Washington, 1994. 26. Tómasson K. Psychiatric comorbidity among treatment seeking alcoholics. Importance for course and treatment (dissertation). Department of behavioral sciences in medicine, University of Oslo and Department of Psychiatry, National University Hospital, Reykjavík 1998: 55. 27. Magnússon H. Mental health of octogenarians in Iceland. An epidemiological study. Acta Psych Scand, Supplementum 1989; 349:1-112. 28. Jorm AF. Does old age reduce the risk of anxiety and depression? A review of epidemiolocal studies across the adult life span. Psychol Med 2000; 30:11-22. 29. Melzer D, Buxton J, Villamil E. Decline in common mental disorder prevalence in men during the sixth decade of life. Evidence from the National Psychiatric Morbidity Survey. Soc Psychiatry Psychiatr Epidemiol 2004; 39: 33-8. 30. Knáuper B, Wittchen H-U. Diagnosing major depression in the elderly: evidence for response bias in standardized diagnostic interviews? J Psychiatr Res 1994; 28:147-64. 31. Amarson EÖ, Guðmundsdóttir Á, Boyle GJ. Six- Month Prevalence of Phobic Symptoms in Iceland: An Epidemiological Postal Survey. J Clin Psychol 1998; 54: 257- 65. 32. Líndal E, Stefánsson JG. The lifetime prevalence of anxiety disorders in Iceland as estimated by the US National Institute of Mental Health Diagnostic Interview Schedule. Acta Psychiatr Scand 1993; 88: 29-34. LÆKNAblaðið 2009/95 563
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.