Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2009, Síða 33

Læknablaðið - 15.09.2009, Síða 33
Viðauki Spurningalisti ICS FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Margar konur finna stundum fyrir þvagleka. Með þessum spumingum viljum við kanna hversu mikil áhrif þvaglekinn hefur á líf þitt. Vinsamlegast svaraðu spumingunum með tilliti til þess hvemig þér leið síðustu fjórar vikur. 1. Hversu oft fannst þú fyrir þvagleka? - Miðaðu við síðustu fjórar vikur. (Merktu íeititt reit.) □ Aldrei □ Einu sinni í viku eða sjaldnar □ Tvisvar til þrisvar sinnum í viku □ U.þ.b. daglcga □ Nokkrum sinnum á dag □ Stöðugt 2. Við hvaða aðstæður fannst þú fyrir þvagleka? - Miðaðu við síðustu fjórar vikur. (Vinsamlega merktu við allt sem viö á.) □ Aldrei - finnur ekki fyrir þvagleka □ Áður en þú kemst á salemið □ Þegar þú hnerrar eða hóstar □ Þegar þú sefur □ Þegar þú stundar líkamsrækt/ við líkamlega þjálfun □ Þegar þú hefur haft þvaglát og ert búin að klæða þig □ Án sýnilegrar ástæðu € Alltaf 3. Við viljum fá mat þitt á magni þvaglekans. Hversu mikill eða lítill er þvaglekinn venjulega (hvort sem þú notar vöm eða ekki)? - Miðaðu við síðustu fjórar vikur. (Merktu t eitttt reit.) □ Enginn □ Lítið magn □ Miðlungsmagn □ Mikið magn 4. Á heildina litið, hversu mikil eða lítil áhrif hefur þvaglekinn á daglegt líf þitt? -Miðaðu við síðustu fjórar vikur. (Vittsamlega merktu í reit á bilinu 0 (engin áltrif) og 10 (mjög mikil áhrif).) 0 123456789 10 Engin áhrif □□□□□□□□□□□ Mjög mikil áhrif 5. Á heildina litið, hvernig myndir þú meta lífsgæði þín síðustu fjórar vikur? Vinsamlega merktu í reit á bilinu 0 (verstu lífsgæði) og 10 (bestu lífsgæði). 1 23456789 10 Verstu lífsgæði □□□□□□□□□□ Bestu lífsgæði Ef þú hefur ekki fundið fyrir þvagleka s.l. fjórar vikur svaraðu þá næst spumingu nr. lOa. Hinar svari spumingu 6a og áfram. Stundum reyna konur að verja sig gegn þvagleka með því að nota dömubindi, innlegg, pappír eða aðra vöm. 6a. Hefur þú notað einhverja vöm síðustu fjórar vikur? (Merktu t einn reit.) □ Aldrei Svaraðu næst spumingu 7 □ Stundum □ Oftast □ Alltaf 6b. Hvers konar vöm notaðir þú? (Merktu við það sent við á.) □ Salemispappír eða klút □ Innlegg: lítil og þunn dömubindi □ Dömubindi eða bindi fyrir þvagleka □ Annað => tilgreindu hvað var notað_____________ 6c. Hversu oft skiptir þú um vöm? (Merktu við eintt reit.) □ Sjaldnar en daglega □ Einu sinni á dag □ 2-3 sinnum á dag □ 4-5 sinnum á dag □ 6 sinnum á dag eða oftar 6d. Hver er mánaðarlegur kostnaður af vörum vegna þvagleka fyrir þig? Svan _______kr. á mánuði (u.þ.b.) 7. Hversu mikill var mesti þvagleki sem þú hefur upplifað síðustu fjórar vikur? (Merktu við eittn reit.) □ Enginn □ Lítið magn □ Miðlungs magn □ Mikið magn. 8. Hversu mikil eða lítil áhrif hefur þvagleki haft á félagslíf þitt síðustu fjórar vikur? Vinsatnlega merktu t reit á bilinu 0 (engin áhrif) og 10 (tnjög tttikil áhrif). 123456789 10 Engin áhrif □□□□□□□□□ □ Mjög mikil áhrif 9. Hversu mikil eða lítil áhrif hefur þvagleki haft á kynlíf þitt síðustu fjórar vikur? (Vinsamlega merktu t reit á bilittu 0 (ettgin áltrif) og 10 (mjög mikil áhrif). 123456789 10 Engin áhrif □□□ □□□□□□ □ Mjög mikil áhrif □ Hef ekki stundað kynlíf á síðustu fjórum vikum. lOa. Hefur þú einhvem tíma hlotið einhvers konar meðferð vegna þvaglekans? □ Já □ Nei lOb. (Ef já í spumingu lOa) Hvers konar meðferð hlaust þú vegna þvaglekans? (Merktu við það settt við á.) □ Grindarbotnsæfingar hjá sjúkraþjálfara □ Raförvun hjá sjúkraþjálfara □ Skurðaðgerð □ Lyfjameðferð, hvaða lyf?________________ □ Önnur meðferð, hvaða?___________________ lOc. (Ef já í spumingu lOa) Hvaða áhrif hafði meðferðin á lausn vandans? (Merktu t eitttt reit.) □ Mjög góð áhrif - finn ekki lengur fyrir þvagleka □ Frekar góð áhrif - finn minna fyrir þvagleka □ Engin áhrif □ Frekar slæm áhrif - finn heldur meira fyrir þvagleka □ Mjög slæm áhrif - finn mun meira fyrir þvagleka LÆKNAblaðið 2009/95 581
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.