Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 59
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR MINNINGARORÐ Hávar Sigurjðnsson tók myndina af Snorra Páli á öldrunarheimilinu Droplaugarstöðum við Snorrabraut vorið 2008. Myndin var birt með viðtali Hávars við hann í tilefni 90 ára afinælis Læknafélags íslands (Læknir í 60 ár. Læknablaðið 2008; 94: 616-7). sjálfsögðu náðist ekkert samkomulag og þetta leiddi til hópuppsagna lækna og málinu var síðan vísað til Kjaradóms (Læknablaðið 1986; 72:120-1). Þegar úrskurður dómsins lá fyrir á miðju ári 1963, kom í ljós, að kröfur lækna höfðu ekki verið ástæðulausar, því mér er minnisstætt að laun okkar unglæknanna fimm- og sexfölduðust. Ég veit að á engan er hallað, þegar ég fullyrði að Snorri Páll var öðrum fremur hugmyndafræðing- ur þeirrar kjarabaráttu, sem þarna fór fram. Þegar Snorri Páll var kjörinn formaður Lækna- félags íslands árið 1971, var í vinnslu frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu. Læknar völdu Snorra Pál Snorrason til forystu, vegna þess að þeir treystu honum manna bezt til þess að marka rétta stefnu og ná samkomulagi við ráðherra og alþingi. Þetta tókst Snorra Páli og kom það mjög vel fram í ágætu viðtali við hann fyrir ári síðan (í Læknablaðinu 2008; 94: 616-7). Læknar heiðra þá félaga, sem fremstir eru meðal jafningja, hver á sínu sviði. Mér er ljúft að rækja þessa skyldu og jafnframt vil ég þakka Snorra Páli Snorrasyni leiðsögnina í fræðunum. Kannt þú að framkvæma spirometriur og lesa úr þeim? Ef svarið er nei en þú starfar í heilsugæslu ættir þú að skrá þig á hádegisfund á Læknadögum miðvikudaginn 20. janúar 2010. Þar verður kennt hvernig framkvæma á spirometriur og lesa úr þeim. Skráning er á www.lis.is. Ef þú kemst ekki á Læknadaga en þarft samt að kunna þetta, ættir þú að hringja í síma 530 3705 og láta senda þér geisladisk með leiðbeiningum um framkvæmd og úrlestur spirometriu. Þá má einnig fara á vefslóðina gsk.is/loftfelagid/ og ná þar í allar upplýsingar. Fyrir hönd Loftfélagsins, Gunnar Guðmundsson lungnalæknir Lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline er bakhjarl Loftfélagsins L LÆKNAblaðið 2009/95 871
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.