Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2010, Qupperneq 19

Læknablaðið - 15.11.2010, Qupperneq 19
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Lovísa Baldursdóttir1 hjúkrunarfræöingur Laura Scheving Thorsteinsson2 hjúkrunarfræöingur Gunnar Auðólfsson3 lýtalæknir Margrét E. Baldursdóttir4 hjúkrunarfræðingur Berglind Ó. Sigurvinsdóttir3 hjúkrunarfræðingur Vilborg Gísladóttir5 hjúkrunarfræðingur Anna Ólafía Sigurðardóttir4 hjúkrunarfræðingur Þráinn Rósmundsson4 barnaskurölæknir Lykilorð: brunaslys, börn, forvarnir, faraldsfræði. ’Gjörgæsludeild Landspítala, 2landlæknisembættinu, 3lýtalækningadeild Landspítala, 4Barnaspítala Hringsins 5bráðasviði Landspítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Lovísa Baldursdóttir, Eiríksgötu 19, 101 Reykjavík. lovisaba@landspitali. is Brunaslys barna: Innlagnir á Landspítala 2000-2008 Ágrip Tilgangur: Að afla upplýsinga um brunaslys barna sem lögðust inn á Landspítala á níu ára tímabili, meta hvort efla þurfi forvamir og endurskoða ákveðna þætti í meðferð. Aðferðir: I þessari afturskyggnu lýsandi rannsókn var upplýsingum safnað úr sjúkraskrám um böm yngri en átján ára sem dvöldu lengur en sólarhring á Landspítala vegna brunaáverka á húð á árunum 2000-2008. Niðurstöður: Af 149 börnum vom 108 drengir og 41 stúlka. Meðalfjöldi innlagna á ári var 16,5 eða 21/100 000. Brunaslys voru algengust hjá fjögurra ára og yngri (41,6%) og í aldurshópnum 13-16 ára (45,7%). Hjá meirihlutanum (81%) var útbreiðsla áverka sl0% af líkamsyfirborði. Helmingur slysa varð inni á heimili. Sár voru kæld á vettvangi í 78% tilvika. Áhættuþættir voru til staðar hjá 11,4% bama og hjá 3,4% bama var gmnur um vanrækslu eða ofbeldi. Helstu brunavaldar voru heitt vatn og aðrir heitir vökvar (50,3%), þar af neysluvatn í 12,9% tilvika, eldur í 20,4% tilvika, þar af gas eða bensín hjá 14,9% barna, og skoteldar (17,6%). Meðaltími frá komu á bráðamóttöku að innlögn á barnadeild var 142 mínútur, (25-333). Meðallegutími var 13 dagar, miðgildið níu dagar (1-97) að meðtöldum sex dögum á gjörgæsludeild, miðgildið tveir dagar (1- 48). Alyktun: Innlögnum vegna brunaáverka hefur fækkað. Algengustu brunavaldar em heitt vatn, heitir vökvar, eldur og skoteldar. Flest em slysin hjá bömum yngri en fjögurra ára og hjá drengjum 13-16 ára. Mikilvægt er að auka öryggi barna á heimilum og beina forvörnum að áhættuhópum. Vanda þarf fyrsta mat á útbreiðslu sára og greina þætti sem hafa áhrif á dvalartíma á bráðamóttöku og legudeild. Bæta þarf skráningu í sjúkraskrá. Inngangur Brunaslys em alvarlegt heilsufarsvandamál víða í veröldinni og algeng orsök fötlunar og líkamslýta.1 Orsakir brunaslysa eru tengdar sam- félagsgerð og því breytilegar eftir löndum og eru brunaslys tíðust hjá fátækum þjóðum.12 Niðurstöður rannsókna benda til þess að böm fjögurra ára og yngri séu í mestri hættu, drengir lendi frekar í bmnaslysum en stúlkur og að heimilið sé algengasti vettvangur slysanna.2* Heitt vatn og aðrir heitir vökvar eru algengasta orsök bruna hjá ungum bömum í vestrænum ríkjum en eldur hjá vanþróuðum þjóðum.1'z 4-7 Fylgikvillar stærri brunaáverka eru lífshættulegir og þrátt fyrir framfarir í meðferð sem hafa lækkað dánartíðni og sty tt legutíma, þá ber barnið líkamlegar og sálrænar menjar brunaslyssins allt lífið. Áhrif brrrna- losts og sýkinga og flókin sárameðferð leiða til langrar sjúkrahúsdvalar og aðskilnaðar frá fjölskyldu og vinum. Einnig geta endurhæfing og lýtaaðgerðir náð yfir ár og áratugi. Þekkt er að brunaslys hafa áhrif á sálfélagslega líðan barna og má nefna þunglyndi, kvíða og einangrun9 og áfallastreituröskun.10 Samanburður rannsókna á brunaslysum er erfiður vegna ólíkrar aðferðafræði og mismunandi skilgreiningaogmáþarnefnaaldursviðmið,viðmið fyrir innlögn á sjúkrahús og talningu legudaga.2 Þrjár rannsóknir á brunaslysum barna á íslandi hafa verið birtar (tafla I)1113 og samræmast niður- Tafla I. íslenskar rannsóknir á brunaslysum barna."-'3 Tímabil 1957-1969" 1964-197312 1982-199513 Aldur 12 ára og 12 ára og 15 ára og yngri yngri yngri Fjöldi (N) 185 215 290 Innlagnir/ár 14,2 21,5 20,7 Nýgengi eþ eþ 30,4/100 000* Börn s2 ára eþ 45,1% 61,7% Börn s4 ára eþ 80,4% 72,8% TBSA <10% eþ eþ 72,4% TBSA >20% 7,6% Meðallegutími 26 dagar 20,7 dagar 12 dagar Slys á heimili eþ 86,5% 81,4% - Vatn, vökvar 66% 75,3% 72,1 % - Neysluvatn eþ eþ 15,2% - Hveravatn eþ eþ eþ - Eldur 17% 7,9% 12,4% - Skoteldar eþ eþ 5,5% - Bensín, gas eþ 1,4% 5,2 - Snertibruni 5% 4,7% 5,2% - Ætandi efni 5% 1,9% 1% - Rafmagn 7% 3,7% 0,3% eþ = ekki þekkt TBSA = total body surface area burned, heildarlíkamsyfirborð brennt 'Einungis í enskri útgáfu greinarinnar.14 LÆKNAblaðiö 2010/96 683
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.