Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2010, Qupperneq 30

Læknablaðið - 15.11.2010, Qupperneq 30
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T t Aðhvarfsgreining (linear regression) gerð og leiðrétt fyrir meðgöngulengd, fjölda fyrri fæðinga, meðgönguháþrýstingi, meðgöngueitrun og meðgöngusykursýki. Tafla IV. Tíðni fylgikvilla hjá nýburum mæðra íkjörþyngd, ofþyngd og með offitu. Kjörþyngd ÞS 19-24,9 n=300 Ofþyngd ÞS 25-29,9 n=150 Offita ÞS a30 n=150 Áhættuhlutfall (95% vikmörk) Þungburi (>4500 g) 7,0% 6,7% 9,3% 1,37 (0,66-2,75) Þyngd nýburans t 3771 ±27,1** 3832 ± 38,6 3908 ± 38,3** Lengd nýburans 52,0 ±0,12 52,3 ±01,17 52,2 ± 0,16 Höfuðummál 35,7 ± 0,078*** 36,0 ±0,11 36,3 ±0,11*** Apgar s6 við eina mínútu 17,7% 18,7% 22,7% 1,36 (0,83-2,42) Apgar s6 við fimm minútur 2,7% 2,7% 3,3% 1,25 (0,37-3,83) Eftirlit á nýburagjörgæslu (<4 klukkustundir) 13,3%** 14,0% 18,0%** 1,43(0,83-2,42) Innlögn á nýburagjörgæslu 3,3%* 2,7% 9,3%* 2,99 (1,3-1,7) ÞS: þyngdarstuðull, *p<0,04, **p<0,004, ***p<0,001; Samanburður á mæðrum í kjörþyngd og of feitum mæðrum. bæði til lengri og skemmri tíma, samanborið við böm kvenna í kjörþyngd. Börn of þungra kvenna vom jafn oft lögð inn á nýburagjörgæsludeild og börn kvenna í kjörþyngd (tafla IV). Ástæður innlagnar á nýburagjörgæslu voru blóðsykurfall nýbura (6% vs 4% vs 2,7%), vot lungu 2% vs 0% vs 1,7%) og barnabiksásvelging (0,1% vs 0% vs 0%). Ekki reyndist marktækur munur á milli hópanna. Lungnabólga hrjáði 0,1% barna of feitra kvenna, 1,3% barna kvenna í ofþyngd en ekkert barn kvenna í kjörþyngd fékk lungnabólgu. Umræða Niðurstöður okkar gefa til kynna að offita hafi neikvæð áhrif á heilsufar verðandi mæðra og börn þeirra. Fylgikvillar eru hins vegar sambærilegir hjá konum í kjörþyngd og ofþyngd. Eins og búast mátti við höfðu of feitar konur hærri tíðni langvinns háþrýstings, meðgöngu- háþrýstings og meðgöngueitmnar samanborið við konur í kjörþyngd. Þetta er vel þekkt og samhljóma við eldri rannsóknir.3-g' u-14-15 Okkar niðurstöður sýna að konur með offitu fengu oftar meðgöngusykursýki en konur í kjörþyngd sem er í samræmi við erlendar rannsóknir.9-14'15 Konur með offitu höfðu hærri tíðni einkenna frá stoðkerfi en konur í kjörþyngd, en fáar rannsóknir hafa kannað þetta samband. Sænsk rannsókn sýndi að offita er áhættuþáttur fyrir verki í stoðkerfi og grind á meðgöngu.34 í þessari rannsókn reynd- ust konur með offitu fyrir meðgöngu þyngjast minna en konur í kjörþyngd sem er í samræmi við rannsókn Edwards.9 Ef til vill er þetta að þakka þeirri ráðgjöf sem konur fá í mæðravernd um hver æskileg þyngdaraukning sé á meðgöngu og að konan hugi betur að mataræði en áður. Meðalþyngdaraukning hjá konum í kjörþyngd var samkvæmt okkar rannsókn 13,7 kg, sem er lægra en fram kom í rannsókn frá árinu 1998 þar sem meðalþyngdaraukning var 16,8 kg.8 Hugsanlegt er að einhver breyting hafi orðið á þyngdaraukningu þungaðra kvenna hér á landi á þeim tíma sem er á milli þessara rannsókna en vera má að þýðin séu ekki nægilega stór til að hægt sé að draga slíkar ályktanir. Samkvæmt leiðbeiningum frá Institute of Medicine er æskileg þyngdaraukning á meðgöngu háð þyngdarstuðli fyrir meðgöngu. Þannig er mælt með að konur sem hafa ÞS <19,8 kg/m2 (of léttar) þyngist um 12,5-18 kg, konur með ÞS 19,8-26,0 kg/m2 (kjörþyngd) þyngist um 11,5-16 kg, konur með ÞS 26,0-29,0 kg/m2 (yfirþyngd) þyngist að hámarki um 7-11,5 kg og að konur með ÞS >29 kg/m2 þyng- ist ekki meira en 6,8 kg.35 Hér á landi mætti huga betur að ráðleggingum til þungaðra kvenna um hollt mataræði og leiðbeina um æskilega þyngdar- aukningu miðað við þyngd fyrir þungun. Við úrvinnslu þessarar rannsóknar kom fram að mis- munandi er hve oft kona er vigtuð á meðgöngu og ekki kemur fram hvort ráðgjöf sé veitt um mataræði eða æskilega þyngdaraukningu, sama hver þyngd móður er í upphafi þungunar. Okkar niðurstöður sýna að framköllun fæðing- ar er algengari hjá konum með offitu en hjá konum í kjörþyngd, en erlendar rannsóknir eru misvísandi.3'14 Möguleg skýring gæti falist í hærri tíðni háþrýstings og sykursýki hjá konum með of- fitu, sem hvort tveggja getur verið ábending fyrir framköllun fæðingar. Konur með offitu og of þungar konur fæddu ekki oftar með áhöldum og axlaklemma var ekki algengari hjá börnum þeirra, sem er í samræmi við niðurstöður fyrri rannsókna.311 Hins vegar er tíðni 694 LÆKNAblaðiö 2010/96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.