Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 41
UMFJÖLLUN O G GREINAR „Fjöldi sjúklinga var nánast sá sami.fyrir, á nteðan og eftir þetta tímabil tilvísana frá 2006-2008," sagði Þórarinn Guðnason hjartasér- fræðingur. „Það er engin sam- Itæfing íþví Imernig hiutirnir eru skráðir í heilbrigðiskerfinu," sagði Kristján Guð- mundsson háls-, nef- og eyrnalæknir. „Þarf sannarlega aðgera heimilislækningar að eftir- sóknarverðari starfsvett- vangi fyrir unga lækna en nú er raunin," sagði Gunnlaugur Sigurjðnsson heilsugæslulæknir. kerfinu væru. „Það er engin samhæfing í því hvernig hlutirnir eru skráðir og um þetta hafa verið haldnir óteljandi fundir án nokkurs teljandi árangurs. Orðrétt segir Elisabet Hanson, einn skýrsluhöf- unda, í svari við leiðréttingu Þórarins Guðnasonar sem hann skýrði frá hér á undan: The data quality in the Icelandic Health Care system is very poor overall, which is also described in the report, and the Min- istry is now addressing this as one of the key improvement areas. Kristján fór síðan yfir ýmsar töflur skýrslunnar þar sem sýnt er hvernig kostnaður við heilbrigðiskerfið skiptist á milli einstakra hluta þess og sagði það í sjálfu sér býsna athyglisvert og fróðlegt. „Ég hef hins vegar ekki fengið nein svör við því hvort tölurnar fyrir hvert ár séu uppreiknaðar eða á kostnaði hvers árs. Þetta er lykilatriði og lélegt að ekki skuli gerð grein fyrir þessu í inngangi skýrslunnar." Kristján benti að lokum á að í skýrslunni væri tiltekin 22% hækkun vegna sérfræðilæknaþjónustu í næstu fjárlögum og þessar tölur væru notaðar til að færa rök fyrir því hversu kostn- aðarsamur óheftur aðgangur sjúklinga að sérfræðilæknisþjónustu væri. „Þessu var slegið upp í fjölmiðlum í haust þegar skýrslan kom út. Á þessu er einföld skýring: Vorið 2008 var gerður nýr samningur við sérfræðilækna til tveggja ára sem fól í sér kostnaðarhækkun sem var mætt á fjáraukalögum í árslok 2008 en kostnaðaraukinn fylgdi svo ekki með inn í fjárlagagrunn fyrir 2009. Næstu ár á eftir var aldrei full fjárheimild fyrir gerðum samningum og nú fyrst er verið að leiðrétta grunninn." Heimilislæknaskortur er staðreynd Gunnlaugur Sigurjónsson heilsugæslu- læknir í Reykjavík og formaður stjórnar Læknavaktarinnar ræddi í sinni fram- sögu um ástandið í heilsugæslunni og sagði ekki hægt að átta sig á því hvernig tölur í skýrslunni væru fundnar, þar sem ekki væri gerð skýr grein fyrir hvaða kostnaðarliðir úr heilsugæslunni væru teknir inn. Gunnlaugur studdist við upp- lýsingar úr rannsókn sem Lúðvík Ólafs- son lækningaforstjóra heilsugæslunnar í LÆKNAblaðið 2012/98 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.