Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 40
UMFJÖLLUN O G GREINAR tíðni þess alvarlega krabbameins. Dregið hefur mjög úr tíðni magakrabbameins hér á landi á undanförnum áratugum. Einnig benda nýjustu tölur til þess að nýgengi blöðruhálskirtilkrabbameins sé að byrja að lækka. í bókinni eru kaflar um forvarnir og um krabbamein í munni en þeir heita: „Hvernig draga má úr hættu á að fá krabbamein," eftir Höllu Skúladóttur, yfirlækni á krabbameinsdeild Landspítala, sem situr í ritnefnd bókarinnar, og „Krabbamein í munnholi og munnkoki: Hvaða þýðingu hafa vörtuveirur?" eftir Stefán Pálmason tannlækni í Bandaríkjunum. Þá er einnig að finna enskan útdrátt efnisins og gröf og tölfræðiefni. Lengi hafði verið rætt um hvort rétt væri að þýða bókina á ensku, en á þennan hátt er farinn skynsamlegur millivegur yfir í enska útgáfu á bókinni allri. Elínborg J. Ólafsdóttir verkfræðingur, sem á sæti í ritnefnd, hefur séð um tölfræði og hönnun línurita. Hlutur ritnefndar er drjúgur, en auk þess er allt starfsfólk Krabbameinsskrárinnar vakið Opna úr bókiimi Krabbamein á Islandi. og sofið yfir gerð bókarinnar. „Við höfum eintak af bókinni við hendina til að skrá hjá okkur ef nýjar hugmyndir koma upp, eða ef við rekumst á villur eða annað sem mætti breyta eða bæta." Greinin um krabbamein í munni varð einmitt til á þennan sívökula hátt. Kveikjan var viðtal í dagblaði um munnkrabbamein og munntóbaksnotkun og eftir að Jón Gunnlaugur og Stefán Pálmason tannlæknir höfðu verið í sambandi nokkurn tíma varð úr að Stefán ritaði þessa fróðlegu grein. Þannig er efni bókarinnar sífellt í mótun. „Við segjum stundum hvort við annað að þetta efni ætti nú heima í næstu útgáfu," segja þau Laufey og Jón Gunnlaugur, en hún er fyrirhuguð árið 2016. Universitetslektorer till Institutionen för klinisk och experimentell medicin vid Hálsouniversitet i Linköping Universitetslektor i oftalmiatrik förenad med anstállning som överlákare vid Universitetsjukhuset i Linköping. Sista ansökningsdag 2012-08-31 Universitetslektor i klinisk onkologi förenad med anstállning som överlákare/ specialistlákare vid Universitetsjukhuset i Linköping. Sista ansökningsdag 2012-09-15 Mer information finns pá www.liu.se/jobba I /l“j\ l ^ Unköpings universitet expanding reality RAÐSTEFNA UM ENDÓMETRÍÓSU (LEGSLIMUFLAKK) Laugardaginn 15. september 2012 Kaldalóni, Hörpunni, Austurbakka 2,101 Reykjavík EFNI FYRIRLESTRA ER MEÐAL ANNARS • Orsakir, meðferðir og helstu einkenni • Algengi og nýgengi á íslandi • Hvenær eru inngrip og skurðaðgerðir réttlætanlegar • Ófrjósemi, ónæmisgallar og aðrir mögulegir fylgikvillar • Tilfinningalegar hliðar ófrjósemi og verkja Fundarstjóri: Eygló Harðardóttir, alþingismaður RÁÐSTEFNUDAGSKRÁ MÁ FINNA Á www.endo.is Skráning: Vinsamlegast sendið nafn og kennitölu á endo@endo.is Síðasti dagur skráningar: Fimmtudagur 13. september 2012 Ráðstefnugjald: Kr. 3.700. Ráðstefnugjald er óafturkræft o SAMXÖK UM, , I endo.is ondo a endo.is ENDOMETRIOSUl www.facebook.com/endometriosa I samstarfi vid Samband samtaka um endómetríósu á Norðurlöndum og kvennadeild Landspítala, Reykjavík. 480 LÆKNAblaðið 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.