Læknablaðið - 15.04.2013, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is
UMFJÖLLUN 0G GREINAR
204
Órói á Landspítalanum
Þröstur Haraldsson
Rætt við Ómar Sigurvin Gunnarsson, Odd Gunnarsson og Má Kristjánsson.
í könnun sem stjórnendur spítalans létu gera á ánægju starfsmanna árið 2010 kom fram að einungis 7%
almennra lækna sögðust sjaldan eða aldrei um að hætta störfum og aðeins 11% sögðust mæla með
spítalanum sem góðum vinnustað.
206
Nýjungar í læknisfræði: Sigla getur
aðstoðað við ákvarðanatöku
Gunnþóra Gunnarsdóttir
Ef niðurstöður Mentis Cura standast og heilarit reynist
vel í sambandi við Lewy-sjúkdóm er það mjög athygl-
isvert og alger nýjung. Viðtal við Jón Snædal.
208
Af liðbólgusjúkdómum og
sagnfræði læknisfræðinnar
Leifur Jónsson
Félag íslenzkra gigtarlækna ásamt fleiri gáfu
fyrir skömmu út bækling um liðbólgu sjúk-
dóma. Kominn á aldur og gigtin aðeins farin að
narta í kjöt og liði, hugsaði ég mér nú gott til
glóðarinnar og hóf lestur.
210
Einföldun og jafnræði
- breytingar á greiðsluþátt-
töku vegna lyfjakostnaðar
Anna Björnsson
Pann 4. maí verða gerðar grundvallar-
breytingar á kerfinu.
212
Sérfræðings-
leyfi 2010,
2011 og 2012
Landlæknir veitti
158 sérfræðingsleyfi
á þessum þremur
árum.
Ú R PENNA
STJÓRNARMANNA LÍ
203
Heilbrigðisþjónusta
í ógöngum?
Magdatena Ásgeirsdóttir
Heilbrigðismál eru ekki eitt
af stóru kosningamálunum
fyrir komandi alþingiskosn-
ingar. Hvenær komast þau á
dagskrá?
LYFJASPURNINGIN
215
Er milliverkun milli
metýlfenídats
og risperídóns?
Elín I. Jacobsen, Einar S.
Björnsson
FRÁ SÉRGREIN
222
Frá Félagi íslenskra háls-,
nef- og eyrnalækna
Háls-, nef- og eyrna-
læknar á íslandi
Hannes Petersen
Starfandi eru um 20 háls-,
nef- og eyrnalæknar hér og
sinna sjúklingum ekki síður
utan sjúkrahúsa en inni á
þeim.
LÆKNAblaðið 2013/99 177