Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2013, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.04.2013, Blaðsíða 30
SAGA LÆKNISFRÆÐINNAR andi nauðsyn að læknar, lyfjafræðingar og aðrir sem málið varðar taki sér tak í þessum efnum. Vonandi á skilningur manna í þessum stéttum eftir að aukast á sögulegri geymd þegar fram líða stundir. Þakkarorð Dr. Philip Green, Head of Director's Office, Wellcome Trust, London, eru þakkaðar upplýsingar um tilurð og töfluframleiðslu Burroughs Wellcome & Co. í London. Prófessor Poul R. Kruse, dr. pharm., Dansk Farmacihistorisk Fond, Hillerod, Danmörku, eru þakkaðar upplýsingar um upphaf töflugerðar í Danmörku. Dr. Vil- hjálmi G. Skúlasyni, áður prófessor og eftirlitsmanni lyfjabúða, og Einari Magnússyni, áður starfsmannni Reykjavíkurapóteks, skrif- stofustjóra í velferðarráðuneytinu, eru þakkaðar ýmsar upplýs- ingar um töflur og töflugerð á íslandi. Þá er Gunnari Guðmunds- syni, áður yfirlyfjafræðingi í Heildverslun Stefáns Thorarensen hf., þakkað fyrir upplýsingar um töfluframleiðslu í því fyrirtæki. Loks eru Ester Önnu Ármannsdóttur B.Sc. þakkað fyrir aðstoð við gerð prenthandrits og Þorkeli Þorkelssyni MA, ljósmyndara, fyrir töku mynda í Lyfjafræðisafninu í Nesi (merktar Þ.Þ.). Heimildir 1. Schou SA. Fra guldalder til velfærdstid 1844-1969. Tre faglige forlob: Danmarks Apotekerforening, tabletten og injektionsvæsken. Arch Farm Chem 1969; 76: 741-56. 2. Kebler LF. The tablet industry - its evolution and present status - the composition of tablets and methods of ana- lysis. J Am Pharm Ass 1914; 3: 820-48. 3. Bailey P. The birth and growth of Burroughs Wellcome & Co. - Wellcome.ac.uk/About-us/History/WTX051562. htm - maí 2012. 4. Church R, Tansey EM. From trading to manufacturing, S. M. Burroughs & Co. and Burroughs Wellcome & Co., 1878-1888. í: Burroughs Wellcome & Co.: Knowledge, trust, profit and the transformation of the British pharma- ceutical indusrtry, 1880-1940. Crucible Books, Landcaster 2007:3-40. 5. Johansen SA. Auglýsing um fjögur sérlyf frá lyfjaverk- smiðjunni A/S Pharmacia, þar á meðal tvær tegundir taflna. Læknablaðið 1929; 15: forsíða maí-júní blaðs. 6. Hjálpámnen i lákemedel. Information frán lákemedels- verket 2012; 23: 8-11. 7. Miinzel K, Akay, K. Untersuchungen fiir die Herstellung und die Eigenschaften von Granulaten. Pharmacia Acta Helvetiae 1950; 25: 271-6. 8. Compressi. Tablets. í: European Pharmacopoeia. Supple- ment to Volume III, Maison neuve SA,París 1977: 92-7. 9. Skaftason JF, Kristinsson J, Jóhannesson Þ. Brot úr sögu stungulyfja. Með sérstöku tillliti til íslenskra aðstæðna. Læknablaðið 2011; 97:101-7 og 169-74. 10. LyfJaverðskrá 1913.Verðskrá frá Reykjavíkur apóteki. P.O. Christensen, lyfsali, Reykjavík 1913 (verðskrá gerð samkvæmt tilmælum landlæknis og samin í samráði við hann). 11. Sérlyfjaskrá 1965. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, Reykjavík 1965. 12. Wohlk A. Acetylsalicylsyre med Magnesia. Arch Pharm Chem 1913; 20: 480. 13. Wohlk A. Smaa praktiske Notitser. Ugeskr læger 1913; 75: 1839-40. 14. Dansk Biografisk Leksikon. Christian Steenbuch. densto- redanske.dk/Dansk_Biografisk_Leksikon/Sundhed/ Apoteker/Christian_Steenbuch?highlight=Christian%20 Steenbuch - september 2012. 15. Kristensen A. Nogle erindringer fra Reykjavíkur Apótek under „den spanske syge", nóvember 1918. Tímarit um lyfjafræði 1968; 3: 3-4. 16. Kristensen A. Þá kostuðu 10 ml af Hoffmannsdropum 25 aura. Tímarit um lyfjafræði 1972; 7:36-9. 17. E. B. Kandídat klippti asperínskammta allan daginn. Viðtal við Stefán Thorarensen apótekara. Tímarit um lyfjafræði 1972; 7:46-8. 18. Magnússon E. Lyfjaframleiðsla í apótekum. Tímarit um lyfjafræði 1981; 15:96-8. 19. Edwald E. Lyfjaverslun ríkisins. Tímarit um lyfjafræði 1982; 17: 71-7. 20. Jóhannesson Þ. Úr sögu innrennlislyfja á íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu. Læknablaðið 2006; 92: 328-33. 21. Jóhannesson Þ. Kristinn Tryggvi Stefánsson prófessor. Fæddur 8.10.1903 - Dáinn 2.9 1967. Læknablaðið 1967; 53: 225-8. 22. Magnússon E. Framleiðsla í lyfjabúðum við hlið innlendra verksmiðja. Tímarit um lyfjafræði 1981; 15:118-20. ENGLISH SUMMARY Tablets and tablet production - With special reference to lcelandic conditions Skaftason JF', Jóhannesson T2 Modern tablel compression was instituted in England in 1844 by William Brockedon (1787-1854). The first tablets made according to Brockedon's procedures contained watersoluble salts and were most likely com- pressed without expedients. In USA a watershed occurred around 1887 when starch (amylum maydis) was introduced to disperse tablets in aqueous milieu in order to corroborate bioavailability of drugs in the almentary canal. About the same time great advances in tablet produc- tion were introduced by the British firm Burroughs Wellcome & Co. In Denmark on the other hand tablet production remained on low scale until after 1920. As lcelandic pharmacies and drug firms modelled them- selves mostly upon Danish firms tablet production was first instituted in lceland around 1930. The first tablet machines in lceland were hand- driven. More efficent machines came after 1945. Around 1960 three sizeable tablet producers were in lceland; now there is only one. Num- bers of individual tablet species (generic and proprietary) on the market rose from less than 10 in 1913 to 500 in 1965, with wide variations in numbers in between. Tablets have not wiped out other medicinal forms for peroral use but most new peroral drugs have been marketed in the form of tablets during the last decades. Key words: Tablet production- instituted ín UK 1844- seminal advances in USA and UK-introduced in tceland 1930- tablets leading peroral drugs Correspondence: Þorkell Jóhannesson, dr.thorkell@simnet.is 'The Pharmacy Museum of lceland at Nes, 170 Seitjarnarnes, !The Department of Pharmacology and Toxicology, Medical Faculty, University of lceland, Hofsvallagata 53, 107 Reykjavík. 202 LÆKNAblaðið 2013/99

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.