Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2013, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.07.2013, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is UMFJOLLUN 0G GREINAR 346 Allir hlekkirnir veröa aö halda Hávar Sigurjónsson Guömundur Þorgeirsson sem nú lætur af starfi deildarforseta læknadeildar Háskóla íslands ræöir um menntun lækna og hvaö þaö er sem mestu skiptir fyrir þróun læknisfræöi og heilbrigöisþjónustu 350 Blóðfitulækkandi lyf eru ofnotuö Hávar Sigurjónsson Barbara Roberts er bandarískur hjartalæknir meö sterkar skoðanir á hjartasjúkdómum og hvernig þeir koma misjafnlega niður eftir kynjum 352 Lífsstíll og mataræði haldast í hendur Hávar Sigurjónsson Rætt við Axel F. Sigurðsson hjartalækni sem um nokkurt skeiö hefur haldið úti upplýsingasíöunni Mataræöi.is 354 Aldrei leitað samráös um frumvarpið Hávar Sigurjónsson Páll Matthíasson geðlæknir og framkvæmda- stjóri geðsviðs Landspítalans er ómyrkur í máli um stöðu réttargeðlækninga og lagasetningar um þær 356 Lyfjamál í brennidepli - árétting vegna greinar Jakob Falur Garðarsson 357 Heilsugæslan svarar kallinu Eyjólfur Guðmundsson bregst við ritstjórnargrein Þórarins Tyrfingssonar 359 Hrafn Svein- bjarnarson - höfðingi, pílagrímur og læknir Ásdís Egilsdóttir, Eiríkur Jónsson, Torfi H. Tulinius, Óttar Guðmundsson Ágrip erinda sem flutt verða um Hrafn Svein- bjarnarson á ráðstefnu að Hrafnseyri 24. ágúst Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 345 Nýr ráð- herra og gamlir Orri Þór Ormarsson „Því ætla ég, eins og á lands- leiknum, að bíða með að klappa og gefa nýjum ráð- herra að minnsta kosti færi á að klára upphitun." LÖGFRÆÐI 5.PISTILL 358 Trúnaðar- og þagnar- skylda lækna Dögg Pálsdóttir 363 Höfum við efniá að setja sjö- tuga lækna á eftirlaun? Steinn Jónsson FRÁ ÖLDUNGADEILD 364 Öldungar í Toskana Ferðasaga um frjósamar og fagrar lendur þar sem vín- viðurinn dafnar FRÁ SÉRGREIN 370 Frá Félagi íslenskra krabba- meins- lækna Agnes Smáradóttir LÆKNAblaðið 2013/99 325

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.