Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2013, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.07.2013, Blaðsíða 24
RANNSÓKN ENGLISH SUMMARY Diabetes of type 1, pregnancy and glycemic control Gunnarsdotlir SS, Gudmundsdottir A, Hardardottir H, Geirsson RT Introduction: Type 1 diabetes has wide-ranging effects for expectant mothers and their unborn children. Optimal blood sugar control minimizes complications for both. We assessed maternal and neonatal outcome in relation to glycemic control. Material and methods: Retrospective evaluation of pregnancies among type 1 diabetic women in lceland during 1999-2010, with information collected from maternity and newborn records on disease severity, HbA1c values before and during pregnancy, delivery mode and comp- lications. Results: There were 93 pregnancies among 68 women (47% primigra- vid). Mean age was 29 years and mean time from diabetes diagnosis 16 years (median 19, range <1-35 years). Retinal changes affected 57%, chronic hypertension and thyroid disease 13%, kidney disease and neuropathy <10%. Mean HbA1c before pregnancy was 7.8% declining to 7.5% in first and 6.3% by third trimester. Women <25 had worse first trimester blood sugar control compared to those 25-35 (p<0.04) and >35 years (p=0.02). Delivery was induced in 40% and the cesarean section rate was 65%. Mean gestation was 37*2weeks. There were two stillbirths. Preterm deliveries were 28%. Congenital anomalies affected 9% of newborns (mostly cardiac). One-third of newborns developed diabetic fetopathy, one-quarter jaundice, both associated with worse maternal bloodsugars. Conclusions: Most women with type 1 diabetes improved blood sugar control during pregnancy, which became good or acceptable by the last trimester by HbA1c values. Cesarean section was over three times more frequent than in the general population. Neonatal complications and congenital anomalies were also more common. To minimize complica- tions improved control of bloodsugar is needed before and throughout pregnancy. Koy words: Pregnancy, diabetes mellitus/type 1, hemoglobin A/glycosylated, congenital abnormaiities, diabetes complications, pregnancy outcome, cesarean section, infant/ newborn, pre-eclampsia Correspondence: Reynir Tómas Geirsson, reynirg@landspitali.is Department of Obstetrics and Gynecology, Women's Clinic, Landspítali University Hospitai, Hringbraut, 101 Reykjavik. Betmiga 25 mg og 50 mg foröatöflur Astellas Pharma Europe B.V., Holland ATC flokkur: G04BD12 Samantekt á eiginleikum lyfs - styttur texti SPC Heiti lyfs: Betmiga 25 mg og 50 mg forðatöflur. Virk innihaldsefni og styrkleikar: Hver tafla inniheldur 25 mg eöa 50 mg af mirabegroni. Ábendingar: Meöferð viö einkennum, þ.e. bráöaþörf, aukinni tiöni þvagláta og/eða bráðaþvagleka sem geta komið fyrir hjá fullorönum sjúklingum með heilkenni ofvirkrar þvagblöðru. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir (þ.m.t. aldraðir sjúklingar): Ráölagður skammtur er 50 mg einu sinni á sólarhring, með eða án matar. Skert nýma- og lifrarstarfsemi: Betmiga hefur ekki verið rannsakað hjá sjúklingum með nýrnasjúkdóm á lokastigi (GFR < 15 ml/mín./1,73 m2 eða sjúklingum á blóðskilun) eða verulega skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh flokkur C) og því er ekki mælt með notkun þess hjá þessum sjúklingahópum. Hér á eftir eru gefnir upp ráðlagðir skammtar fyrir einstaklinga með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi, með og án samhliða notkunar öflugra CYP3A hemla. Skerðing á nýmastarfsemi (væg: GFR 60 til 89 ml/min./1,73 m2; i meðatlagi: GFR 30 til 59 ml/mín./1,73 m2; veruleg: GFR 15 til 29 mi/min./1,73 m2): Minnka skal skammt í 25 mg hjá sjúklingum með verulega skerta nýrnastarfsemi. Hjá sjúklingum með verulega skerta nýrnastarfsemi, sem eru á samhliða meðferð með öflugum CYP3A hemlum, er notkun Betmiga ekki ráðlögð. Hjá sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta nýrnastarfsemi er skammtur 50 mg. Minnka skal skammt í 25 mg hjá sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta nýrnastarfsemi, sem eru á samhliða meðferð með öflugum CYP3A hemlum. Skert lifrarstarfsemi (væg: Child-Pugh flokkurA; i meðallagi: Child-Pugh flokkurB): Ekki mælt með notkun Betmiga hjá sjúklingum með í meðallagi skerta lifrarstarfsemi, sem eru á samhliöa meðferð með öflugum CYP3A hemlum. Minnka skal skammt i 25 mg hjá sjúklingum með í meðallagi skerta lifrarstarfsemi, án hemils. Hjá sjúklingum með vægt skerta lifrarstarfsemi er skammtur 50 mg. Minnka skal skammt I 25 mg hjá þeim sjúklingum sem eru með vægt skerta lifrarstarfsemi og eru á samhliða meðferð með öflugum CYP3A hemlum. Kyn: Ekki er nauðsynlegt að aðlaga skammta með tilliti til kynferðis. Börn: Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun mirabegrons hjá börnum yngri en 18 ára. Engar upplýsingar liggja fyrir. Lyfjagjöf: Töfluna á að taka einu sinni á sólarhring, með vökva. Töfluna á að gleypa heila og hana má ekki tyggja, kljúfa eða mylja. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnarorð og önnur mikilvæg atriöi má nálgast í sérlyfjaskrá - www.serlyfjaskra.is Markaðsleyfishafi: Astellas Pharma Europe B.V., Sylviusweg 62, 2333 BE Leiden, Holland. Dagsetning síðustu samþykktar SPC sem þessi stytti texti byggir á: 19. febrúar 2013. Pakkningastærðir og leyfilegt hámarksverð i smásölu i júli 2013: Forðatöflur 30 stk: 25mg kr. 9.540, 50mg kr. 9.540; 90 stk 25mg kr. 24.678, 50mg kr. 24.678 Ávisunarheimild og afgreiðsluflokkar: R Greiðsluþátttaka: G. Nánarí uppiýsingar um lyfið fást hjá umboðsaðila á Islandi sem er: Vistor hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabæ, Sími: 535-7000. Ath. textinn er styttur. Sjá nánari upplýsingar á vefsíðunni: www.serlyfjaskra.is. Er ráðstefna framundan? Alhliða skipulagning ráðstefna ogfunda Engjateigur 5 105 Reykjavik | 585-3900 | congress@congress.is | www.congress.is congress ^REYKJAVÍK 344 LÆKNAblaðiö 2013 /99

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.