Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2013, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 15.07.2013, Blaðsíða 6
Cervor/x® veitir vörn gegn algengustu* krabbameinsvaldandi HPV- veirum: HPV- 16, 18, 31, 33 02 451 -6 Cervarix' Bóluefní gegn mannapapillomaveirum, gerðum 16 og 18 (Raðbrigði, ónæmisglæcc, aðsogað) Cervarix®: hefur víxlverndandi virkni. • Heildan/irkni Cervarix er meiri en vænca má af bóluefni sem ergegn HPV- 16 og I8.13'5'8 • Cervarix hefur 93% virkni gegn alvarlegum frumubreycingum í leghálsi (CIN3+), óháð HPV- gerð í frumubreytingum.**23 CERVARIX Bóluefni gegn mannapapillomaveiru [gerðum 16 og 18] (raðbrigði, ónæmisglætt, aðsogað) Notkun: Til notkunar trá 9 ára aldri til að koma í veg fyrir forstigsbreytingar í leghálsi og leghálskrabbamein af völdum ákveðinna krabbameinsvaldandi mannapapillomaveira (HPV). Notkun Cervarixskal vera isamræmi við opinberar leiðbeiningar. Skammlar og lyfjagjöf: Ráðlögð bólusetningaráætlun er þrír skammtar; 0,1, 6 mánuðir. Ekki liggur fyrir hvort þörf er á örvunarskammti. Cervarix er ætlað til inndælingar í vöðva á axlarvöðvasvæðinu. Ekki ætlað stúlkum yngri en 9 ára, vegna skorts á upplýsingum um öryggi og ónæmingargetu hjá þessum aldurshópi. Innihaldsefni: 1 skammtur (0,5 ml) inniheldur: HPV 16 L1-prótein (20 míkrógrömm), HPV 18 L1 prótein (20 míkrógrömm) ónæmisglætt með AS04 sem inniheldur mónófosfórýllípíð A (50 míkrógrömm) aðsogað á álhýdroxfðhýdrat (0,5 milligrömm AI3 ). Frábendingar: Ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna. Bráð, alvarleg veikindi með hita. Hins vegar er minniháttar sýking, svo sem kvef, ekki frábending fyrir ónæmisaðgerð. Geymsluþol: 4 ár. Cervarix skal gefið eins fljótt og unnt er eftir að það er tekið úr kæli. Gögn um stöðugleika benda þó til að Cervarix í stakskammtaílátum haldist stöðugt og megi gefa ef það hefur verið geymt utan kælis í allt að þrjá daga við hitastig á bilinu 8°C til 25°C eða allt að einn dag við 25°C til 37°C. Gerð íláts og verð: 0,5 ml sprauta 1stk. i pakkningu. Hámarks smásöluverð í febrúar 2013, kr. 17.882 Lyfseðilsskylt, R,0. ATC flokkur J07BM02. Markaðsleyfishafi: GlaxoSmithKline Biologicals s.a., Rue de I'lnstitut89, B-1330 Rixensart, Belgía. Dagsetning endurskoðunar textans: 05/12/2011 Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg alriði má nálgast í sérlyfjaskrá — www.serlyfjaskra.is. References: 1. Paavonen J, Naud P, Salmerón J, etal. Lancet 2009; 374:301-314. 2. European Summary of Product Characteristics. Cervarix®. GlaxoSmithKline. 3. Paavonen J, Naud, Salmerón J, etal. Abstract presented at IPVC 2010 Montreal, Canada, July 3-8,2010.4. Romanowski B. Abstract presented at IPVC 2010 Montreal, Canada, July 3-8,2010.5. Bosch FX, Burchell AN, Shiffman M, etal. Vaccine 2008; 26S: K1-K16.6. European Summary of Product Characteristics. Gardasil" Sanofi Pasteur MSD, 2010.7. Tjalma W. Abstract presented at IPVC Montreal, Canada, July 3-8,2010. 8. Howell-Jones R, Bailey A, Beddows S, etal. Br J Cancer 2010; 103(2); 209-216. * Vaccine efficacy is different for each of the HPV types 16,18,31,33,45 and varies in different cohorts and endpoints. ** Vaccine ellicacy again CIN3+ irrespective of HPV type in lesions was 93,2% (95% Cl 78,9-98,7) in the TVC-náive cohort.3 Tilkynning um aukaverkanir: Aukaverkanir má tilkynna á vef Lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.ls/Aukaverkanlr/tilkynna eða til GlaxoSmlthKline í síma 530 3700. m ClaxoSmithKline

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.